Að komast til sjálf síns Sigurður Páll Jónsson skrifar 27. febrúar 2023 17:31 Hver er sinnar gæfu smiður, segir máltakið. En lífið er bara ekki svona einfalt. Sjúkdómar, slys og margt fleira í lífinu getur getur komið vel meinandi gæfusmið á þann stað að viðkomandi er algjörlega uppá aðra kominn. Stærstur hluti þeirra sem eiga í engin húsnæði að vernda eru haldinn sjúkdóm í fíkniefni. Mikill og þörf umræða hefur verið í þessum málum undanfarið. Fyrir bráðum þremur árum greiddi ég atkvæði með því að neyslurými fyrir sprautufíkla yrði komið á fót, þar sem heilbrigðisfagfólk starfaði og hefur það reynst ágætlega. Reykjavíkurborg og fleiri aðilar hafa verið með aðgerðir fyrir heimilislausa sem gengið hafa misjafnega, en þó tek ég hatt minn ofan fyrir viljanum. Talað er um að Ísland, eignist heildstæða stefnu um hvernig koma eigi í veg fyrir að fólk verði heimilislaust og hvernig þjónustu við ætlum að veita þeim sem þar lenda. Af sjálfsögðu er málið ekki einfalt og þjónustuþarfir heimilislausra miklar og flóknar. Reynsla annara þjóða sem við berum okkur saman við sýnir að virkt samstarf ríkis, sveitafélaga og frjálsra félagasamtaka sé lykilartriði að því verkefni að draga úr heimilisleysi einstaklinga. Skaðaminnkun og að grípa fólk þar sem það er ber æ oftar á góma og er nálgun sem ég get algjörlega tekið undir. Eitt er það sem alltof lítið heyrist í dag, hvernig er aðgengi að meðferðastöðum? Hafa biðlististar inní áfengis og vímuefnameðferðir minnkað? Síðast þegar spurði Heilbrigðisráðherra voru um 700 manns á biðlista eftir því að komast í meðferð! Stór hluti þeirra sem eru á ,,götunni“ eru fíklar og eiga nokkrar meðferðir að baki. Þeir sem eiga nokkrar meðferðir að baki eru aftarlega á þessum biðlistum. Svona hefur þetta verið í alltof mörg ár. Veikustu fíklunum er refsað fyrir að vera svona illa haldnir af fíknisjúkdómnum. Meðferðasöðvar forgangsraða inn í meðferð, fyrir þá sem eru að koma í fyrsta sinn og þegar líf sjúklings liggur við. Þetta langir biðlistar er ástæðan fyrir því að þeir sem reka meðferðarheimili þurfa að forgangraða á þennan hátt og er ekki þeim að kenna heldur aðgerðaleysi stjórnvalda. Heibrigðisyfirvöld gætu stígið stórt skref í átt til skaðaminnkunar og gripið fólk þar sem það er með því að semja við þau félagasamtök sem starfrækja meðferðir fyrir fíkla sem vilja komast frá fíkninni, um frekari framlög. Ég er alveg öruggur á því að sá peningur sem er aukinn til fíknimeðferðar kemur til baka með heilbrigðum óvirkum fíklum og alkahólistum að stórum hluta. Höfundur er varaþingmaður Miðflokksins og óvirkur alkahólisti. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Heilbrigðismál Fíkn Áfengi og tóbak Reykjavík Sigurður Páll Jónsson Mest lesið Fínpússuð mannvonska Armando Garcia Skoðun Partí í Dúfnahólum 10 Þórlindur Kjartansson Skoðun Gerið Ásthildi Lóu aftur að ráðherra Einar Steingrímsson Skoðun Staðreyndir um móttöku flóttafólks í Hafnarfirði Margrét Vala Marteinsdóttir Skoðun Hver borgar fyrir heimsendinguna? Karen Ósk Nielsen Björnsdóttir Skoðun Þetta varð í alvöru að lögum! Snorri Másson Skoðun Halldór 20.12.2025 Halldór „Rússland hefur ráðist inn í 19 ríki“ - og samt engin ógn? Daði Freyr Ólafsson Skoðun Samtöl við þá sem hurfu of fljótt Sigurður Árni Reynisson Skoðun Jólagjöf ríkisstjórnarinnar Guðrún Hafsteinsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Náungakærleikur á tímum hátíða Hanna Birna Valdimarsdóttir,Harpa Fönn Sigurjónsdóttir,Helga Edwardsdóttir,Sigríður Elín Ásgeirsdóttir skrifar Skoðun Hver borgar fyrir heimsendinguna? Karen Ósk Nielsen Björnsdóttir skrifar Skoðun Innviðir og öryggi í hættu í höndum ráðherra Magnús Guðmundsson skrifar Skoðun „Steraleikarnir“ Birgir Sverrisson skrifar Skoðun Fínpússuð mannvonska Armando Garcia skrifar Skoðun Fólkið sem hverfur... Kristján Fr. Friðbertsson skrifar Skoðun Gengið til friðar Ingibjörg Haraldsdóttir,Elín Oddný Sigurðardóttir skrifar Skoðun Gerið Ásthildi Lóu aftur að ráðherra Einar Steingrímsson skrifar Skoðun Mótmæli bænda í Brussel eru ekki sjónarspil – þau eru viðvörun Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Þegar gigtin stjórnar jólunum Hrönn Stefánsdóttir skrifar Skoðun Fullveldi í framkvæmd Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun Verður Flokkur fólksins að Flótta fólksins? Júlíus Valsson skrifar Skoðun „Rússland hefur ráðist inn í 19 ríki“ - og samt engin ógn? Daði Freyr Ólafsson skrifar Skoðun Fæðuöryggi sem innviðamál í breyttu alþjóðakerfi Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Svona gerum við… fjármagn til áfengis- og vímuefnameðferðar aukið um 850 milljónir Alma Möller skrifar Skoðun Gluggagægir fyrir innan gluggann. Gervigreindin lifnar við Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Samstíga ríkisstjórn í sigri og þraut Kristrún Frostadóttir skrifar Skoðun Vextir á verðtryggðum lánum - ögurstund Hjalti Þórisson skrifar Skoðun Rokk í boði Ríkisins - möguleg tímaskekkja Stefán Ernir Valmundarson skrifar Skoðun Orkuskiptin sem engu máli skiptu Jean-Rémi Chareyre skrifar Skoðun Samtöl við þá sem hurfu of fljótt Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Flugvöllurinn í Reykjavík - fyrir landið allt Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Gamla fólkið okkar býr við óöryggi – kerfið okkar er að bregðast Valný Óttarsdóttir skrifar Skoðun Siðferðileg reiði er ekki staðreynd Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Fiktið byrjar ekki sem sjúkdómur Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Jólagjöf ríkisstjórnarinnar Guðrún Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Einfaldlega íslenskt, líka um jólin Hafliði Halldórsson skrifar Skoðun Hvers vegna heyra yfirvöld á Íslandi ekki grátbeiðni Sameinuðu þjóðanna og yfir 200 hjálparsamtaka um aðgerðir gegn Ísrael? Björn B. Björnsson skrifar Skoðun Réttaröryggi nemenda og framkvæmd inntöku í framhaldsskóla Karen María Jónsdóttir skrifar Skoðun Vönduð lagasetning á undanhaldi Diljá Matthíasardóttir skrifar Sjá meira
Hver er sinnar gæfu smiður, segir máltakið. En lífið er bara ekki svona einfalt. Sjúkdómar, slys og margt fleira í lífinu getur getur komið vel meinandi gæfusmið á þann stað að viðkomandi er algjörlega uppá aðra kominn. Stærstur hluti þeirra sem eiga í engin húsnæði að vernda eru haldinn sjúkdóm í fíkniefni. Mikill og þörf umræða hefur verið í þessum málum undanfarið. Fyrir bráðum þremur árum greiddi ég atkvæði með því að neyslurými fyrir sprautufíkla yrði komið á fót, þar sem heilbrigðisfagfólk starfaði og hefur það reynst ágætlega. Reykjavíkurborg og fleiri aðilar hafa verið með aðgerðir fyrir heimilislausa sem gengið hafa misjafnega, en þó tek ég hatt minn ofan fyrir viljanum. Talað er um að Ísland, eignist heildstæða stefnu um hvernig koma eigi í veg fyrir að fólk verði heimilislaust og hvernig þjónustu við ætlum að veita þeim sem þar lenda. Af sjálfsögðu er málið ekki einfalt og þjónustuþarfir heimilislausra miklar og flóknar. Reynsla annara þjóða sem við berum okkur saman við sýnir að virkt samstarf ríkis, sveitafélaga og frjálsra félagasamtaka sé lykilartriði að því verkefni að draga úr heimilisleysi einstaklinga. Skaðaminnkun og að grípa fólk þar sem það er ber æ oftar á góma og er nálgun sem ég get algjörlega tekið undir. Eitt er það sem alltof lítið heyrist í dag, hvernig er aðgengi að meðferðastöðum? Hafa biðlististar inní áfengis og vímuefnameðferðir minnkað? Síðast þegar spurði Heilbrigðisráðherra voru um 700 manns á biðlista eftir því að komast í meðferð! Stór hluti þeirra sem eru á ,,götunni“ eru fíklar og eiga nokkrar meðferðir að baki. Þeir sem eiga nokkrar meðferðir að baki eru aftarlega á þessum biðlistum. Svona hefur þetta verið í alltof mörg ár. Veikustu fíklunum er refsað fyrir að vera svona illa haldnir af fíknisjúkdómnum. Meðferðasöðvar forgangsraða inn í meðferð, fyrir þá sem eru að koma í fyrsta sinn og þegar líf sjúklings liggur við. Þetta langir biðlistar er ástæðan fyrir því að þeir sem reka meðferðarheimili þurfa að forgangraða á þennan hátt og er ekki þeim að kenna heldur aðgerðaleysi stjórnvalda. Heibrigðisyfirvöld gætu stígið stórt skref í átt til skaðaminnkunar og gripið fólk þar sem það er með því að semja við þau félagasamtök sem starfrækja meðferðir fyrir fíkla sem vilja komast frá fíkninni, um frekari framlög. Ég er alveg öruggur á því að sá peningur sem er aukinn til fíknimeðferðar kemur til baka með heilbrigðum óvirkum fíklum og alkahólistum að stórum hluta. Höfundur er varaþingmaður Miðflokksins og óvirkur alkahólisti.
Skoðun Náungakærleikur á tímum hátíða Hanna Birna Valdimarsdóttir,Harpa Fönn Sigurjónsdóttir,Helga Edwardsdóttir,Sigríður Elín Ásgeirsdóttir skrifar
Skoðun Svona gerum við… fjármagn til áfengis- og vímuefnameðferðar aukið um 850 milljónir Alma Möller skrifar
Skoðun Gluggagægir fyrir innan gluggann. Gervigreindin lifnar við Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar
Skoðun Hvers vegna heyra yfirvöld á Íslandi ekki grátbeiðni Sameinuðu þjóðanna og yfir 200 hjálparsamtaka um aðgerðir gegn Ísrael? Björn B. Björnsson skrifar
Skoðun Réttaröryggi nemenda og framkvæmd inntöku í framhaldsskóla Karen María Jónsdóttir skrifar