Hakimi sakaður um nauðgun Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 27. febrúar 2023 21:00 Hakimi hefur spilað með PSG síðan 2021. EPA-EFE/Mohammed Badra Samkvæmt franska miðlinum Le Parisen hefur kona sakað hinn gifta tveggja barna föður Achraf Hakimi, leikmann París Saint-Germain, um að hafa nauðgað sér. Atvikið átti sér stað um liðna helgi þegar hinn 24 ára gamli Hakimi var einn heima þar sem kona hans og börn voru í fríi í Dúbaí. Hakimi bauð konunni heim til sín og borgaði meira að segja fyrir Uber-leigubíl fyrir hana. Þegar inn var komið á Hakimi að hafa kysst konuna, afklætt hana og sofið hjá henni án hennar samþykkis. Samkvæmt fréttum frá París á bakvörðurinn fyrst að hafa sent konunni skilaboð þann 16. janúar síðastliðinn. Eftir að konan komst undan Hakimi ku hún hafa hringt í vinkonu sína sem sótti hana heim til leikmannsins. Konan fór til lögreglunnar og gaf skýrslu þar sem hún sagði að Hakimi hefði nauðgað sér. Hún vildi upphaflega ekki leggja fram kæru en vegna alvarleika málsins hafi lögreglan ákveðið að hefja rannsókn. Hakimi var hvergi sjáanlegur þegar PSG lagði Marseille á sunnudag. Hann er að glíma við meiðsli og var því ekki í leikmannahóp liðsins. Rétt eftir að fyrstu fréttir bárust þess efnis að lögreglan í París væri með mál Hakimi til rannsóknar þá steig hann á svið er Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, verðlaunaði þá sem valdir voru í lið ársins. News comes out that PSG's Achraf Hakimi is being investigated over an alleged rape, just before he appeared on stage at tonight's FIFA Best awards in Paris for being in the world team of the year. A little awkward https://t.co/S7hJpG2cOb— Andy Scott (@andpscott) February 27, 2023 Fréttin hefur verið uppfærð. Fótbolti Franski boltinn Kynferðisofbeldi Mest lesið „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Körfubolti Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti Fleiri fréttir Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Ancelotti um vandræði Real Madrid: Ég er búinn að finna lausnina Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Glódís Perla lagði upp jöfnunarmarkið þegar Bayern tapaði stigum Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Hareide fámall varðandi framtíð sína í starfi Sjá meira
Atvikið átti sér stað um liðna helgi þegar hinn 24 ára gamli Hakimi var einn heima þar sem kona hans og börn voru í fríi í Dúbaí. Hakimi bauð konunni heim til sín og borgaði meira að segja fyrir Uber-leigubíl fyrir hana. Þegar inn var komið á Hakimi að hafa kysst konuna, afklætt hana og sofið hjá henni án hennar samþykkis. Samkvæmt fréttum frá París á bakvörðurinn fyrst að hafa sent konunni skilaboð þann 16. janúar síðastliðinn. Eftir að konan komst undan Hakimi ku hún hafa hringt í vinkonu sína sem sótti hana heim til leikmannsins. Konan fór til lögreglunnar og gaf skýrslu þar sem hún sagði að Hakimi hefði nauðgað sér. Hún vildi upphaflega ekki leggja fram kæru en vegna alvarleika málsins hafi lögreglan ákveðið að hefja rannsókn. Hakimi var hvergi sjáanlegur þegar PSG lagði Marseille á sunnudag. Hann er að glíma við meiðsli og var því ekki í leikmannahóp liðsins. Rétt eftir að fyrstu fréttir bárust þess efnis að lögreglan í París væri með mál Hakimi til rannsóknar þá steig hann á svið er Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, verðlaunaði þá sem valdir voru í lið ársins. News comes out that PSG's Achraf Hakimi is being investigated over an alleged rape, just before he appeared on stage at tonight's FIFA Best awards in Paris for being in the world team of the year. A little awkward https://t.co/S7hJpG2cOb— Andy Scott (@andpscott) February 27, 2023 Fréttin hefur verið uppfærð.
Fótbolti Franski boltinn Kynferðisofbeldi Mest lesið „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Körfubolti Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti Fleiri fréttir Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Ancelotti um vandræði Real Madrid: Ég er búinn að finna lausnina Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Glódís Perla lagði upp jöfnunarmarkið þegar Bayern tapaði stigum Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Hareide fámall varðandi framtíð sína í starfi Sjá meira