Marsspá Siggu Kling - Steingeitin Sigga Kling skrifar 3. mars 2023 06:01 Elsku Steingeitin mín, það eru margir sem leggja neikvæðni í orðið rússíbani en rússíbani er upplifun sem er líklega engu lík. Það er svo margt búið að vera að gerast hjá þér undanfarið sem þér hefði vart dottið í hug að þú myndir upplifa. Þú verður í þessum rússíbanaleiðangri þetta árið. Það er ekki hægt að segja að það verði leiðinleg stund, en samt verður það erfitt og illframkvæmanlegt það sem verður á leið þinni. Láttu það ekki pirra andann þinn í eina sekúndu og temdu þér eins mikið æðruleysi og þú mögulega getur. Steingeitin er frá 22. desember til 19. janúar. Þú hefur þá miklu gjöf að þegar allt er vitlaust í kringum þig, þá ert þú rólegust af öllum. Þegar þú finnur að lífið er að sveiflast dálítið hratt, þá er eins og þú getir gefið skipun um að það verði rólegt í hjarta þínu. Það verður svo mikið treyst á þig og þú getur borið það allt saman. Þeir sem vilja bjóða ástinni í kaffi verða líka að vera tilbúnir að gefa eftir. Þegar maður er svona sterkur eins og þú ert, þá finnst þér eins og þú þurfir ekki á neinum að halda inn í líf þitt, nema þeim sem eru þar fyrir. Gefðu lífinu tækifæri til þess að senda þér ástina og það er akkúrat best ef sá aðili sem er að koma til þín er allt öðruvísi en þú. Það er svo gott jin & jang. Ekki vera á of miklum hraða, alla vega ekki alltaf. Gáðu hvort þú getir setið í nátturinni í tíu mínútur ein, því þá endurhleðstu. Þér finnst þú stundum vera alveg búin með batteríin og vera alveg búin á því, svo þú þarft þessa hleðslu. Það merkilegasta í lífinu er barnalegt og einfalt. Þú býrð á góðum stað og þó að þú breytir einhverju eða færir þig til, þá verður það ekki langt sem þú ferð. Ekki hrökkva í varnarstöðu þó þú fáir óþægilegar spurningar, talaðu bara rólega. Þú hefur nefnilega lent í áfalli sem þú lokar á, lokar innra með þér og fólk getur verið mjög forvitið um það. Þú færð stöðuhækkun og taktu að þér alla þá ábyrgð sem þér verður rétt því þú getur það. Knús og kossar, Sigga Kling Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ Lífið „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Lífið Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Lífið Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Lífið Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Lífið Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Lífið Opnar sig um dulið fósturlát Lífið Framleiða keflvískan krimma sem gerist á hápunkti kalda stríðsins Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Sjá meira
Steingeitin er frá 22. desember til 19. janúar. Þú hefur þá miklu gjöf að þegar allt er vitlaust í kringum þig, þá ert þú rólegust af öllum. Þegar þú finnur að lífið er að sveiflast dálítið hratt, þá er eins og þú getir gefið skipun um að það verði rólegt í hjarta þínu. Það verður svo mikið treyst á þig og þú getur borið það allt saman. Þeir sem vilja bjóða ástinni í kaffi verða líka að vera tilbúnir að gefa eftir. Þegar maður er svona sterkur eins og þú ert, þá finnst þér eins og þú þurfir ekki á neinum að halda inn í líf þitt, nema þeim sem eru þar fyrir. Gefðu lífinu tækifæri til þess að senda þér ástina og það er akkúrat best ef sá aðili sem er að koma til þín er allt öðruvísi en þú. Það er svo gott jin & jang. Ekki vera á of miklum hraða, alla vega ekki alltaf. Gáðu hvort þú getir setið í nátturinni í tíu mínútur ein, því þá endurhleðstu. Þér finnst þú stundum vera alveg búin með batteríin og vera alveg búin á því, svo þú þarft þessa hleðslu. Það merkilegasta í lífinu er barnalegt og einfalt. Þú býrð á góðum stað og þó að þú breytir einhverju eða færir þig til, þá verður það ekki langt sem þú ferð. Ekki hrökkva í varnarstöðu þó þú fáir óþægilegar spurningar, talaðu bara rólega. Þú hefur nefnilega lent í áfalli sem þú lokar á, lokar innra með þér og fólk getur verið mjög forvitið um það. Þú færð stöðuhækkun og taktu að þér alla þá ábyrgð sem þér verður rétt því þú getur það. Knús og kossar, Sigga Kling
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ Lífið „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Lífið Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Lífið Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Lífið Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Lífið Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Lífið Opnar sig um dulið fósturlát Lífið Framleiða keflvískan krimma sem gerist á hápunkti kalda stríðsins Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Sjá meira