Cole Campbell skoraði í vítakeppni á móti PSG Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. mars 2023 14:30 William Cole Campbell kom inn á í lokin til að taka víti og afgreiddi það verkefni glæsilega. Skjámynd/Twitter Íslenski unglingalandsliðsmaðurinn William Cole Campbell komst í gær áfram í átta liða úrslit Evrópukeppni unglingaliða þegar lið hans Borussia Dortmund sló út Paris Saint-Germain. Nítján ára liða félaganna spila í UEFA Youth League eða UEFA keppni unglingaliða. Úrslitin réðust í vítakeppni þar sem Dortmund nýtti allar fimm vítaspyrnur sínar en franska liðið klikkaði á sinni síðustu spyrnu. Cole Campbell tók fjórðu spyrnu þýska liðsins og skoraði með góðu vinstri fótar skoti í bláhornið. Hann hafði komið inn á sem varamaður í uppbótatíma að því virtist til að taka vítaspyrnu í vítakeppninni. Cole er sautján ára gamall og lék með FH og Breiðabliki áður en hann fór til Borussia Dortmund í júní í fyrra. Hann er því að spila upp fyrir sig með nítján ára liðinu. Með sautján ára liði Dortmund hefur Cole skorað sex mörk og gefið fimm stoðsendingar í ellefu deildarleikjum í Vesturdeild Bundesligu U17 ára liða á þessu tímabili. Cole náði að spila einn leik með FH og einn leik leik með Breiðabliki í Bestu deild karla í fyrrasumar áður en hann fór út til Þýskalands. Dortmund mætir Hajduk Split í átta liða úrslitunum. Hér fyrir neðan má sjá vítakeppnina. Full penalty shootout from Borussia Dortmund U19 vs Paris Saint-Germain U19 in the UEFA Youth League Round of 16BVB U19: Faroukou Cissé (2004) Julian Rijkhoff (2005) Michel Ludwig (2004) Cole Campbell (2006) Samuel Bamba (2004)PSG U19: Younes El https://t.co/MTpDd4ivDL pic.twitter.com/JNFcGb4Gfq— Football Report (@FootballReprt) February 28, 2023 UEFA Þýski boltinn Mest lesið Með skýr skilaboð til Arons og Gylfa: Hættið á meðan þið getið gert það sjálfir Fótbolti „Datt aldrei í hug að Arnar yrði lélegri en Arnar“ Fótbolti Frakkland verður með Íslandi í riðli Fótbolti Umfjöllun: Ísland - Kósovó 1-3 | Aldrei verið á verri stað Fótbolti Fyrsti El Clásico sigurinn skilaði sér: „Við höfðum alltaf trú“ Sport „Ætla ekki að standa hérna og afsaka neitt“ Fótbolti Sjáðu mörkin úr leik Íslands og Kósovó Fótbolti Donni markahæstur meðan Guðmundur skoraði eitt gegn Ágústi Handbolti Gísli Laxdal snýr heim á Skagann Íslenski boltinn Einkunnir Íslands: Martraðarinnkoma og fall úr B-deild Fótbolti Fleiri fréttir Frakkland verður með Íslandi í riðli Með skýr skilaboð til Arons og Gylfa: Hættið á meðan þið getið gert það sjálfir Gísli Laxdal snýr heim á Skagann „Ætla ekki að standa hérna og afsaka neitt“ „Verður að vera þolinmæði og verður að vera bjartsýni“ „Mér fannst það svolítið vanta í dag“ „Horfi enn þá mjög jákvæður á framhaldið“ „Á báðum endum vallarins ekki nógu góðir“ Heimir stýrði til sigurs og Írland heldur sér uppi Einkunnir Íslands: Martraðarinnkoma og fall úr B-deild „Datt aldrei í hug að Arnar yrði lélegri en Arnar“ Umfjöllun: Ísland - Kósovó 1-3 | Aldrei verið á verri stað Sjáðu mörkin úr leik Íslands og Kósovó Sædís með mark og stoðsendingu í opnunarleiknum Alexandra lagði upp í frumrauninni Sex breytingar á byrjunarliðinu Íslenskur fjöldasöngur í Murcia Gummi Ben og Kjartan Henry hituðu upp í Murcia Cecilía varði víti Ronaldo alveg sama um eftirhermu Højlunds Tvær ólíkar íþróttir heima og úti: „Viljum vera aggressívari og taka meiri sénsa“ „Hlökkum til að sjá alla Íslendingana“ Leiðin á HM hefst vel hjá Norðmönnum Svona var blaðamannafundurinn fyrir seinni leikinn gegn Kósovó „Ég lét menn aðeins heyra það í hálfleik“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Val Lengjubikarinn Drengjalandsliðin náðu ekki inn á lokamótin Uppgjörið: Fylkir - Valur 2-3 | Endurkoma og Valur vann Lengjubikarinn Héldu hreinu gegn toppliðinu Svekktur með sitt hlutskipti en gengur í takt með hópnum Sjá meira
Nítján ára liða félaganna spila í UEFA Youth League eða UEFA keppni unglingaliða. Úrslitin réðust í vítakeppni þar sem Dortmund nýtti allar fimm vítaspyrnur sínar en franska liðið klikkaði á sinni síðustu spyrnu. Cole Campbell tók fjórðu spyrnu þýska liðsins og skoraði með góðu vinstri fótar skoti í bláhornið. Hann hafði komið inn á sem varamaður í uppbótatíma að því virtist til að taka vítaspyrnu í vítakeppninni. Cole er sautján ára gamall og lék með FH og Breiðabliki áður en hann fór til Borussia Dortmund í júní í fyrra. Hann er því að spila upp fyrir sig með nítján ára liðinu. Með sautján ára liði Dortmund hefur Cole skorað sex mörk og gefið fimm stoðsendingar í ellefu deildarleikjum í Vesturdeild Bundesligu U17 ára liða á þessu tímabili. Cole náði að spila einn leik með FH og einn leik leik með Breiðabliki í Bestu deild karla í fyrrasumar áður en hann fór út til Þýskalands. Dortmund mætir Hajduk Split í átta liða úrslitunum. Hér fyrir neðan má sjá vítakeppnina. Full penalty shootout from Borussia Dortmund U19 vs Paris Saint-Germain U19 in the UEFA Youth League Round of 16BVB U19: Faroukou Cissé (2004) Julian Rijkhoff (2005) Michel Ludwig (2004) Cole Campbell (2006) Samuel Bamba (2004)PSG U19: Younes El https://t.co/MTpDd4ivDL pic.twitter.com/JNFcGb4Gfq— Football Report (@FootballReprt) February 28, 2023
UEFA Þýski boltinn Mest lesið Með skýr skilaboð til Arons og Gylfa: Hættið á meðan þið getið gert það sjálfir Fótbolti „Datt aldrei í hug að Arnar yrði lélegri en Arnar“ Fótbolti Frakkland verður með Íslandi í riðli Fótbolti Umfjöllun: Ísland - Kósovó 1-3 | Aldrei verið á verri stað Fótbolti Fyrsti El Clásico sigurinn skilaði sér: „Við höfðum alltaf trú“ Sport „Ætla ekki að standa hérna og afsaka neitt“ Fótbolti Sjáðu mörkin úr leik Íslands og Kósovó Fótbolti Donni markahæstur meðan Guðmundur skoraði eitt gegn Ágústi Handbolti Gísli Laxdal snýr heim á Skagann Íslenski boltinn Einkunnir Íslands: Martraðarinnkoma og fall úr B-deild Fótbolti Fleiri fréttir Frakkland verður með Íslandi í riðli Með skýr skilaboð til Arons og Gylfa: Hættið á meðan þið getið gert það sjálfir Gísli Laxdal snýr heim á Skagann „Ætla ekki að standa hérna og afsaka neitt“ „Verður að vera þolinmæði og verður að vera bjartsýni“ „Mér fannst það svolítið vanta í dag“ „Horfi enn þá mjög jákvæður á framhaldið“ „Á báðum endum vallarins ekki nógu góðir“ Heimir stýrði til sigurs og Írland heldur sér uppi Einkunnir Íslands: Martraðarinnkoma og fall úr B-deild „Datt aldrei í hug að Arnar yrði lélegri en Arnar“ Umfjöllun: Ísland - Kósovó 1-3 | Aldrei verið á verri stað Sjáðu mörkin úr leik Íslands og Kósovó Sædís með mark og stoðsendingu í opnunarleiknum Alexandra lagði upp í frumrauninni Sex breytingar á byrjunarliðinu Íslenskur fjöldasöngur í Murcia Gummi Ben og Kjartan Henry hituðu upp í Murcia Cecilía varði víti Ronaldo alveg sama um eftirhermu Højlunds Tvær ólíkar íþróttir heima og úti: „Viljum vera aggressívari og taka meiri sénsa“ „Hlökkum til að sjá alla Íslendingana“ Leiðin á HM hefst vel hjá Norðmönnum Svona var blaðamannafundurinn fyrir seinni leikinn gegn Kósovó „Ég lét menn aðeins heyra það í hálfleik“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Val Lengjubikarinn Drengjalandsliðin náðu ekki inn á lokamótin Uppgjörið: Fylkir - Valur 2-3 | Endurkoma og Valur vann Lengjubikarinn Héldu hreinu gegn toppliðinu Svekktur með sitt hlutskipti en gengur í takt með hópnum Sjá meira