Felldu mastur sem var mörgum til ama Kjartan Kjartansson skrifar 1. mars 2023 14:14 Efsti hluti langbylgjumastursins á Eiðum hrinur eftir að klippt var á stálvíra. Skjáskot á myndbandi. Kormákur Máni Hafsteinsson Langbylgjumastur Ríkisútvarpsins á Eiðum sem reyndi á langlundargeð íbúa á svæðinu var fellt í hádeginu í dag. Aðgerðin er sögð hafa gengið vonum framar en mastrið brotnaði snyrtilega saman þegar klippt var á stálvíra. Mastrið var um 220 metra hátt og var þriðja hæsta mannvirki landsins á eftir tveimur öðrum útvarpsmöstrum. Það var reist fyrir um aldarfjórðungi. Íbúar á svæðinu hafa lengi haft ama af mastrinu og ljósabúnaði þess. Á myndbandi sem Vísir fékk sent frá Kormáki Mána Hafsteinssyni, ljósmyndara, sést hvernig efsti hluti mastursins gaf sig fyrst líkt og það hefði verið brotið saman eins og tommustokkur. Í kjölfarið gefur mastrið sig allt. Klippa: Langbylgjumastrið á Eiðum fellt Staðarmiðillinn Austurfrétt hefur eftir Braga Reynissyni, forstöðumanns tæknisvæðis RÚV, að framkvæmdin hafi gengið vonum framar í dag. Aðeins hafi þurft að skera á tvo víra til þess að mastrið hryndi. Ekki hafi verið vitað hvort það gerðist eða hvort mastrið legðist niður í heilu lagi. Það að mastrið hafi kubbast niður auðveldi hreinsunarstarf á svæðinu þar sem brakið sé nánast allt á sama stað. Ríkisútvarpið segir að tími langbylgjuútsendinga sé nú að líða undir lok og öflugra stuttbylgjukerfi komi í staðinn. Fáir eigi nú útvörp sem nemi langbylgju og því þyki kerfið ekki lengur henta til öryggisútsendinga. Múlaþing Ríkisútvarpið Mest lesið 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Erlent „Hann stal henni“ Erlent Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Innlent Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Innlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir Erlent Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Innlent Brennisteinsdíoxíð gæti borist um suðvesturhornið Innlent Reyndi að skemma bíl og hljóp svo undan lögreglu Innlent Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Fleiri fréttir Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Reyndi að skemma bíl og hljóp svo undan lögreglu Brennisteinsdíoxíð gæti borist um suðvesturhornið Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Þyrlan kölluð út vegna fjórhjólaslyss Ökumaður stöðvaður og kærður fyrir fjölmörg umferðalagabrot Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Versta sviðsmyndin, galið greiðslumat og óvæntur fundur Fimm prósent fallið fyrir ástarsvikum Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Neyðarástand á Gasa og ágengir túristar angra kirkjugesti Dóttirin í Súlunesi ákærð Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Rannsaka áhrif samfélagsmiðla á heilastarfsemi barna Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Gat ekki sannað að verkstæðið tjónaði vélina Mögulegur fyrirboði um goslok Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Enn gýs úr einum megingíg og virknin nokkuð stöðug Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Sjá meira
Mastrið var um 220 metra hátt og var þriðja hæsta mannvirki landsins á eftir tveimur öðrum útvarpsmöstrum. Það var reist fyrir um aldarfjórðungi. Íbúar á svæðinu hafa lengi haft ama af mastrinu og ljósabúnaði þess. Á myndbandi sem Vísir fékk sent frá Kormáki Mána Hafsteinssyni, ljósmyndara, sést hvernig efsti hluti mastursins gaf sig fyrst líkt og það hefði verið brotið saman eins og tommustokkur. Í kjölfarið gefur mastrið sig allt. Klippa: Langbylgjumastrið á Eiðum fellt Staðarmiðillinn Austurfrétt hefur eftir Braga Reynissyni, forstöðumanns tæknisvæðis RÚV, að framkvæmdin hafi gengið vonum framar í dag. Aðeins hafi þurft að skera á tvo víra til þess að mastrið hryndi. Ekki hafi verið vitað hvort það gerðist eða hvort mastrið legðist niður í heilu lagi. Það að mastrið hafi kubbast niður auðveldi hreinsunarstarf á svæðinu þar sem brakið sé nánast allt á sama stað. Ríkisútvarpið segir að tími langbylgjuútsendinga sé nú að líða undir lok og öflugra stuttbylgjukerfi komi í staðinn. Fáir eigi nú útvörp sem nemi langbylgju og því þyki kerfið ekki lengur henta til öryggisútsendinga.
Múlaþing Ríkisútvarpið Mest lesið 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Erlent „Hann stal henni“ Erlent Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Innlent Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Innlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir Erlent Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Innlent Brennisteinsdíoxíð gæti borist um suðvesturhornið Innlent Reyndi að skemma bíl og hljóp svo undan lögreglu Innlent Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Fleiri fréttir Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Reyndi að skemma bíl og hljóp svo undan lögreglu Brennisteinsdíoxíð gæti borist um suðvesturhornið Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Þyrlan kölluð út vegna fjórhjólaslyss Ökumaður stöðvaður og kærður fyrir fjölmörg umferðalagabrot Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Versta sviðsmyndin, galið greiðslumat og óvæntur fundur Fimm prósent fallið fyrir ástarsvikum Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Neyðarástand á Gasa og ágengir túristar angra kirkjugesti Dóttirin í Súlunesi ákærð Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Rannsaka áhrif samfélagsmiðla á heilastarfsemi barna Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Gat ekki sannað að verkstæðið tjónaði vélina Mögulegur fyrirboði um goslok Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Enn gýs úr einum megingíg og virknin nokkuð stöðug Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Sjá meira