Óku á brunahana og húsvegg Atli Ísleifsson skrifar 6. mars 2023 09:00 Pete Davidson og Chase Sui á NASCAR-kappakstri á Daytona Beach í síðasta mánuði. Getty Bandaríski grínistinn Pete Davidson og kærasta hans, Chase Sui-Wonders, lentu í bílslysi í Beverly Hills í Los Angeles í fyrrinótt. Þetta staðfestir lögregla í samtali við People. Fram kemur að parið hafi verið Mercedes-bíl sem hafi lent í slysi og hafnað á brunahana. Ekki hefur verið fengist staðfest hvort þeirra hafi verið undir stýri, en TMZ hefur eftir heimildum að Davidson hafi misst stjórn á bílum með þeim afleiðingum að bíllinn hafnaði á brunahana og síðar húsvegg. Ekki hafi aðrir bílar komið við sögu í slysinu. Enginn ku hafa meiðst sem varð seint á laugardagskvöld að staðartíma. TMZ birtir myndir af vettvangi þar sem sjást skemmdir á húsinu og bremsuför á veginum. Samkvæmt heimildum á ökumaðurinn ekki að hafa ekið undir áhrifum. Davidson sló í gegn í þáttunum Saturday Night Live en hefur jafnframt birst í nokkum sjónvarpsþáttum og kvikmyndum. Samband þeirra Sui-Wonders er frekar nýtt af nálinni en þau voru nýkomin heim til Los Angeles frá Hawaii þar sem þau höfðu verið í fríi. Fyrr um kvöldið hafði Davidson afhent verðlaun á verðlaunahátíðinni Kids' Choice Awards í Los Angeles. Ástarmál hins 29 ára Davidson hafa síðustu ár verið áberandi á síðum slúðurblaðanna vestra, en hann hefur meðal annars átt í ástarsambandi með Kim Kardashian og leikkonunni Phoebe Dynevor. Hollywood Bandaríkin Mest lesið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Lífið Stjörnulífið: Ár gellunnar Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Lífið Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Fresta tökum á Love Island All Stars Lífið Fleiri fréttir Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Sjá meira
Þetta staðfestir lögregla í samtali við People. Fram kemur að parið hafi verið Mercedes-bíl sem hafi lent í slysi og hafnað á brunahana. Ekki hefur verið fengist staðfest hvort þeirra hafi verið undir stýri, en TMZ hefur eftir heimildum að Davidson hafi misst stjórn á bílum með þeim afleiðingum að bíllinn hafnaði á brunahana og síðar húsvegg. Ekki hafi aðrir bílar komið við sögu í slysinu. Enginn ku hafa meiðst sem varð seint á laugardagskvöld að staðartíma. TMZ birtir myndir af vettvangi þar sem sjást skemmdir á húsinu og bremsuför á veginum. Samkvæmt heimildum á ökumaðurinn ekki að hafa ekið undir áhrifum. Davidson sló í gegn í þáttunum Saturday Night Live en hefur jafnframt birst í nokkum sjónvarpsþáttum og kvikmyndum. Samband þeirra Sui-Wonders er frekar nýtt af nálinni en þau voru nýkomin heim til Los Angeles frá Hawaii þar sem þau höfðu verið í fríi. Fyrr um kvöldið hafði Davidson afhent verðlaun á verðlaunahátíðinni Kids' Choice Awards í Los Angeles. Ástarmál hins 29 ára Davidson hafa síðustu ár verið áberandi á síðum slúðurblaðanna vestra, en hann hefur meðal annars átt í ástarsambandi með Kim Kardashian og leikkonunni Phoebe Dynevor.
Hollywood Bandaríkin Mest lesið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Lífið Stjörnulífið: Ár gellunnar Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Lífið Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Fresta tökum á Love Island All Stars Lífið Fleiri fréttir Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Sjá meira