Ten Hag lét leikmenn sína hlusta á fagnaðarlæti leikmanna Liverpool Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 6. mars 2023 23:30 Erik ten Hag hefur upplifað hæðir og lægðir sem þjálfari Man United. EPA-EFE/Peter Powell Eftir afhroðið á Anfield á sunnudag ákvað Erik ten Hag að láta leikmenn sína sitja í algerri þögn á meðan fagnaðarlæti leikmanna Liverpool ómuðu yfir ganginn. Ten Hag vonast til að leikmenn sínir láti sér þetta að kenningu verða og endurtaki ekki leikinn von bráðar. The Mirror greinir frá þessu en Ten Hag var vægast sagt ósáttur með frammistöðu sinna manna í síðari hálfleik á Anfield. Staðan var aðeins 1-0 í hálfleik en í síðari hálfleik gáfust leikmenn Man United einfaldlega upp. Þetta er ekki fyrsta stóra tap Man United á leiktíðinni. Í annarri umferð deildarinnar tapaði Man United 4-0 fyrir Brentford. Lærisveinar Ten Hag hlupu rúmlega 13 kílómetrum minna en leikmenn Brentford þann daginn og því ákvað Hollendingurinn að allir leikmenn liðsins, og hann sjálfur, skildu hlaupa 13 kílómetra daginn eftir. Að þessu sinni brást hann öðruvísi við og ákvað að leikmenn skildu taka út refsinguna strax að leik loknum. Hann lét leikmenn sitja í algerri þögn og hlusta á meðan leikmenn Liverpool fögnuðu. Leikmenn liðsins áttu þó að mæta á æfingu klukkan 09.00 í dag, mánudag, en þegar þeir komu þangað hafði Ten Hag verið þar síðan 07.00. Hann ku hafa sagt leikmönnum sínum að ef þrotið sem átti sér stað á Anfield endurtaki sig þá muni leikmenn fá að spila með U-23 ára liðinu. Að lokum hefur þjálfarinn sagt leikmönnum sínum að þeir munu eyða meiri tíma með íþróttasálfræðingi félagsins. Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Gary Neville: Leikmenn Manchester United voru étnir lifandi Fyrrum fyrirliði Manchester United sparaði ekki stóru orðin þegar hann gagnrýndi liðið eftir 7-0 tap á móti Liverpool á Anfield í gær. Þetta er stærsta tap United í sögu ensku úrvalsdeildarinnar og það á móti erkifjendunum í Liverpool. 6. mars 2023 07:31 Handtóku táninginn sem gerði Klopp brjálaðan Lögreglan í Merseyside hefur handtekið 16 ára dreng fyrir að brjóta sér leið inn á völlinn á Anfield í gær þegar Liverpool vann 7-0 risasigurinn gegn Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. 6. mars 2023 17:02 Svona litu ensku blöðin út í morgun: Sjö og helvíti Sögulegur stórsigur Liverpool á Manchester United átti auðvitað sviðið á forsíðum ensku blaðanna í morgun. 6. mars 2023 08:33 Algjör niðurlæging United gegn erkifjendunum Liverpool vann sannkallaðan risasigur er liðið tók á móti erkifjendum sínum í Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Eftir fjörugan fyrri hálfleik þar sem aðeins eitt mark leit dagsins ljós lék Liverpool á alls oddi í síðari hálfleik og vann að lokum 7-0 sigur. 5. mars 2023 18:23 Mest lesið Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Enski boltinn Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Fótbolti Stríðinn hrafn fluttur á Laugardalsvöll Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenski boltinn Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Íslenski boltinn Gunnar mætir þrautreyndum kappa í sumar Sport Aron Einar með en enginn Gylfi Fótbolti Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Íslenski boltinn Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Handbolti Fleiri fréttir Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Þrír frá Liverpool og tveir frá Forest tilnefndir sem leikmaður ársins Maður Serenu kaupir hlut í Chelsea Awoniyi vaknaður eftir lífshættulegar en vel heppnaðar aðgerðir Segist ekki ætla að hætta en viðurkennir að hann gæti verið rekinn Kulusevski missir af úrslitaleiknum gegn Man United Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Kvennalið Everton mun spila á Goodison sem verður ekki rifinn Man City sagt hafa lagt fram „mega“ tilboð í Wirtz Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Eigandi Nott. Forest reifst við Nuno þjálfara inn á vellinum Pirruð Man City stjarna: „Þeir reyndu ekki einu sinni að vinna“ Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Newcastle upp í þriðja sætið eftir sigur á Chelsea Enn eitt tapið á Old Trafford Palace fór létt með Tottenham sem hvíldi marga „Snýst um félagið, liðið og hvað við áorkum saman“ Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Haaland hreinskilinn: Ég hef ekki verið nægilega góður Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Sjá meira
The Mirror greinir frá þessu en Ten Hag var vægast sagt ósáttur með frammistöðu sinna manna í síðari hálfleik á Anfield. Staðan var aðeins 1-0 í hálfleik en í síðari hálfleik gáfust leikmenn Man United einfaldlega upp. Þetta er ekki fyrsta stóra tap Man United á leiktíðinni. Í annarri umferð deildarinnar tapaði Man United 4-0 fyrir Brentford. Lærisveinar Ten Hag hlupu rúmlega 13 kílómetrum minna en leikmenn Brentford þann daginn og því ákvað Hollendingurinn að allir leikmenn liðsins, og hann sjálfur, skildu hlaupa 13 kílómetra daginn eftir. Að þessu sinni brást hann öðruvísi við og ákvað að leikmenn skildu taka út refsinguna strax að leik loknum. Hann lét leikmenn sitja í algerri þögn og hlusta á meðan leikmenn Liverpool fögnuðu. Leikmenn liðsins áttu þó að mæta á æfingu klukkan 09.00 í dag, mánudag, en þegar þeir komu þangað hafði Ten Hag verið þar síðan 07.00. Hann ku hafa sagt leikmönnum sínum að ef þrotið sem átti sér stað á Anfield endurtaki sig þá muni leikmenn fá að spila með U-23 ára liðinu. Að lokum hefur þjálfarinn sagt leikmönnum sínum að þeir munu eyða meiri tíma með íþróttasálfræðingi félagsins.
Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Gary Neville: Leikmenn Manchester United voru étnir lifandi Fyrrum fyrirliði Manchester United sparaði ekki stóru orðin þegar hann gagnrýndi liðið eftir 7-0 tap á móti Liverpool á Anfield í gær. Þetta er stærsta tap United í sögu ensku úrvalsdeildarinnar og það á móti erkifjendunum í Liverpool. 6. mars 2023 07:31 Handtóku táninginn sem gerði Klopp brjálaðan Lögreglan í Merseyside hefur handtekið 16 ára dreng fyrir að brjóta sér leið inn á völlinn á Anfield í gær þegar Liverpool vann 7-0 risasigurinn gegn Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. 6. mars 2023 17:02 Svona litu ensku blöðin út í morgun: Sjö og helvíti Sögulegur stórsigur Liverpool á Manchester United átti auðvitað sviðið á forsíðum ensku blaðanna í morgun. 6. mars 2023 08:33 Algjör niðurlæging United gegn erkifjendunum Liverpool vann sannkallaðan risasigur er liðið tók á móti erkifjendum sínum í Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Eftir fjörugan fyrri hálfleik þar sem aðeins eitt mark leit dagsins ljós lék Liverpool á alls oddi í síðari hálfleik og vann að lokum 7-0 sigur. 5. mars 2023 18:23 Mest lesið Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Enski boltinn Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Fótbolti Stríðinn hrafn fluttur á Laugardalsvöll Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenski boltinn Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Íslenski boltinn Gunnar mætir þrautreyndum kappa í sumar Sport Aron Einar með en enginn Gylfi Fótbolti Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Íslenski boltinn Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Handbolti Fleiri fréttir Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Þrír frá Liverpool og tveir frá Forest tilnefndir sem leikmaður ársins Maður Serenu kaupir hlut í Chelsea Awoniyi vaknaður eftir lífshættulegar en vel heppnaðar aðgerðir Segist ekki ætla að hætta en viðurkennir að hann gæti verið rekinn Kulusevski missir af úrslitaleiknum gegn Man United Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Kvennalið Everton mun spila á Goodison sem verður ekki rifinn Man City sagt hafa lagt fram „mega“ tilboð í Wirtz Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Eigandi Nott. Forest reifst við Nuno þjálfara inn á vellinum Pirruð Man City stjarna: „Þeir reyndu ekki einu sinni að vinna“ Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Newcastle upp í þriðja sætið eftir sigur á Chelsea Enn eitt tapið á Old Trafford Palace fór létt með Tottenham sem hvíldi marga „Snýst um félagið, liðið og hvað við áorkum saman“ Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Haaland hreinskilinn: Ég hef ekki verið nægilega góður Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Sjá meira
Gary Neville: Leikmenn Manchester United voru étnir lifandi Fyrrum fyrirliði Manchester United sparaði ekki stóru orðin þegar hann gagnrýndi liðið eftir 7-0 tap á móti Liverpool á Anfield í gær. Þetta er stærsta tap United í sögu ensku úrvalsdeildarinnar og það á móti erkifjendunum í Liverpool. 6. mars 2023 07:31
Handtóku táninginn sem gerði Klopp brjálaðan Lögreglan í Merseyside hefur handtekið 16 ára dreng fyrir að brjóta sér leið inn á völlinn á Anfield í gær þegar Liverpool vann 7-0 risasigurinn gegn Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. 6. mars 2023 17:02
Svona litu ensku blöðin út í morgun: Sjö og helvíti Sögulegur stórsigur Liverpool á Manchester United átti auðvitað sviðið á forsíðum ensku blaðanna í morgun. 6. mars 2023 08:33
Algjör niðurlæging United gegn erkifjendunum Liverpool vann sannkallaðan risasigur er liðið tók á móti erkifjendum sínum í Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Eftir fjörugan fyrri hálfleik þar sem aðeins eitt mark leit dagsins ljós lék Liverpool á alls oddi í síðari hálfleik og vann að lokum 7-0 sigur. 5. mars 2023 18:23
Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Íslenski boltinn
Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Íslenski boltinn