Íranar og Sádar taka aftur upp stjórnmálasamband Kjartan Kjartansson skrifar 10. mars 2023 15:24 Xi Jinping, forseti Kína, (t.h.) tekur í hönd Ebrahims Raisi, forseta Írans, í heimsókn þess síðarnefnda í Beijing í síðasta mánuði. AP/skrifstofa forseta Írans Fulltrúar Írans og Sádi-Arabíu tilkynntu að ríkin tvö ætluðu að taka aftur upp stjórnmálasamband og opna sendiráð sem var lokað í áralöngum illdeilum þeirra í dag. Kínverjar höfðu milligöngu um samningaviðræður ríkjanna. Grunnt hefur verið á því góða á milli Írans og Sádi-Arabíu undanfarin ár. Íranar eru meðal annars taldir hafa staðið að árás á olíuframleiðslu í Sádí-Arabíu árið 2019. Ríkin styðja hvor sína fylkinguna í stríðinu í Jemen. Viðræður ríkjanna fóru fram í Beijing. Samkomumlag þeirra kveður á um að ríkin virði fullveldi og skipti sér ekki af innanríkismálum hvort annars. Samkomulagi ríkjanna er lýst sem meiriháttar sigri fyrir kínversk stjórnvöld í utanríkismálum. Bæði ríkin þökkuðu gestgjöfunum sérstaklega í sameiginlegri yfirlýsingu sinni. AP-fréttastofan segir að Persaflóaríki líti nú svo á að áhrif Bandaríkjamanna í Miðausturlöndum fari smám saman dvínandi. Xi Jingping, forseti Kína, hefur undanfarið fundað með leiðtogum olíuríkja við Persaflóa sem Kínverjar reiða sig á til orkukaupa. Talsmaður þjóðaröryggisráðs Hvíta hússins segir Reuters-fréttastofunni að Bandaríkjastjórn viti af samkomulaginu og að hún fagni öllum tilraunum til þess að binda enda á stríðið í Jemen og draga úr spennu í Miðausturlöndum. Íran Sádi-Arabía Kína Mest lesið Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Erlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Erlent Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Innlent Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra Innlent Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Innlent Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Fleiri fréttir Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Sjá meira
Grunnt hefur verið á því góða á milli Írans og Sádi-Arabíu undanfarin ár. Íranar eru meðal annars taldir hafa staðið að árás á olíuframleiðslu í Sádí-Arabíu árið 2019. Ríkin styðja hvor sína fylkinguna í stríðinu í Jemen. Viðræður ríkjanna fóru fram í Beijing. Samkomumlag þeirra kveður á um að ríkin virði fullveldi og skipti sér ekki af innanríkismálum hvort annars. Samkomulagi ríkjanna er lýst sem meiriháttar sigri fyrir kínversk stjórnvöld í utanríkismálum. Bæði ríkin þökkuðu gestgjöfunum sérstaklega í sameiginlegri yfirlýsingu sinni. AP-fréttastofan segir að Persaflóaríki líti nú svo á að áhrif Bandaríkjamanna í Miðausturlöndum fari smám saman dvínandi. Xi Jingping, forseti Kína, hefur undanfarið fundað með leiðtogum olíuríkja við Persaflóa sem Kínverjar reiða sig á til orkukaupa. Talsmaður þjóðaröryggisráðs Hvíta hússins segir Reuters-fréttastofunni að Bandaríkjastjórn viti af samkomulaginu og að hún fagni öllum tilraunum til þess að binda enda á stríðið í Jemen og draga úr spennu í Miðausturlöndum.
Íran Sádi-Arabía Kína Mest lesið Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Erlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Erlent Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Innlent Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra Innlent Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Innlent Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Fleiri fréttir Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Sjá meira