Missti son sinn út af Basic Instinct Bjarki Sigurðsson skrifar 10. mars 2023 22:02 Sharon Stone í hlutverki sínu sem Catherine Tramell í Basic Instinct. Youtube Leikkonan Sharon Stone segist hafa misst forræði yfir syni sínum í forræðisdeilu vegna atriðis í kvikmyndinni Basic Instinct. Hún segir áreitið eftir að myndin kom út hafa verið gífurlegt. Kvikmyndin Basic Instinct kom út árið 1992 en með aðalhlutverk myndarinnar fóru Stone og Michael Douglas. Í myndinni fer Stone með hlutverk rithöfundarins Catherine Trammel sem tælir lögreglumanninn Nick Curran. Í einni senu myndarinnar má sjá persónu Stone með krosslagða fætur og þegar hún skiptir um hvorn fótinn hún hvílir á lærinu. Um skamma stund sést á milli lappa hennar. „Það sást kannski í einn sextánda af sekúndu eitthvað sem var kannski nekt. Ég var tilnefnd til Golden Globe-verðlauna fyrir þetta hlutverk og þegar ég fór á verðlaunahátíðina og nafn mitt var kallað fór salurinn að hlægja,“ segir Stone í hlaðvarpinu Table for Two. Árið 1998 giftist Stone blaðamanninum Phil Bronstein. Árið 2000 ættleiddu þau strák saman, Roan Joseph Bronstein en árið 2004 skildu hjónin. Við tók forræðisdeila milli þeirra sem fór alla leið í dómsal. „Vissir þú að mamma þín gerir kynlífskvikmyndir?“ spurði dómari málsins son hennar þegar hann var einungis fjögurra ára gamall. Hún endaði á að tapa málinu og fékk Bronstein fullt forræði. „Leikarinn sem leikur Jeffrey Dahmer, það heldur enginn að hann sjálfur borði fólk,“ segir Sharon. Bíó og sjónvarp Hollywood Bandaríkin Mest lesið „Nei, við mælum þetta krabbamein í mánuðum“ Lífið Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Lífið Stórmyndir í útrýmingarhættu Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Gæðadýnur á frábæru verði! Lífið samstarf Fleiri fréttir „Nei, við mælum þetta krabbamein í mánuðum“ Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Stórmyndir í útrýmingarhættu Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Eiginmaður Dolly Parton er látinn Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Sjá meira
Kvikmyndin Basic Instinct kom út árið 1992 en með aðalhlutverk myndarinnar fóru Stone og Michael Douglas. Í myndinni fer Stone með hlutverk rithöfundarins Catherine Trammel sem tælir lögreglumanninn Nick Curran. Í einni senu myndarinnar má sjá persónu Stone með krosslagða fætur og þegar hún skiptir um hvorn fótinn hún hvílir á lærinu. Um skamma stund sést á milli lappa hennar. „Það sást kannski í einn sextánda af sekúndu eitthvað sem var kannski nekt. Ég var tilnefnd til Golden Globe-verðlauna fyrir þetta hlutverk og þegar ég fór á verðlaunahátíðina og nafn mitt var kallað fór salurinn að hlægja,“ segir Stone í hlaðvarpinu Table for Two. Árið 1998 giftist Stone blaðamanninum Phil Bronstein. Árið 2000 ættleiddu þau strák saman, Roan Joseph Bronstein en árið 2004 skildu hjónin. Við tók forræðisdeila milli þeirra sem fór alla leið í dómsal. „Vissir þú að mamma þín gerir kynlífskvikmyndir?“ spurði dómari málsins son hennar þegar hann var einungis fjögurra ára gamall. Hún endaði á að tapa málinu og fékk Bronstein fullt forræði. „Leikarinn sem leikur Jeffrey Dahmer, það heldur enginn að hann sjálfur borði fólk,“ segir Sharon.
Bíó og sjónvarp Hollywood Bandaríkin Mest lesið „Nei, við mælum þetta krabbamein í mánuðum“ Lífið Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Lífið Stórmyndir í útrýmingarhættu Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Gæðadýnur á frábæru verði! Lífið samstarf Fleiri fréttir „Nei, við mælum þetta krabbamein í mánuðum“ Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Stórmyndir í útrýmingarhættu Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Eiginmaður Dolly Parton er látinn Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Sjá meira