Dagbjartur Daði einum sentimetra frá fyrsta sætinu á Evrópubikarkastmóti í Portúal Smári Jökull Jónsson skrifar 12. mars 2023 13:46 Dagbjartur Daði náði góðum árangri í Portúgal. Facebooksíða FRÍ Evrópubikarkastmótið fór fram í Leria í Portúgal í gær og í dag og voru alls fimm íslenskir keppendur sem tóku þátt. Evrópubikarkastmótið í frjálsum íþróttum fer fram í Leria í Portúgal nú um helgina en fimm Íslendingar taka þátt í mótinu. Dagbjartur Daði Jónsson náði bestum árangri Íslendinganna en hann keppti í spjótkasti. Dagbjartur Daði hafnaði í öðru sæti keppninnar og var aðeins einum sentimetra frá fyrsta sætinu. Hann kastaði 78.56 metra en á best 79.29. Heimamaðurinn Leandro Ramos vann með kasti upp á 78.57. Guðni Valur Guðnason og Mímir Sigurðsson kepptu í A-hópi í kringlukasti. Guðni Valur náði aðeins einu gildu kasti en hann kastaði kringunni þá 60.89 metra. Mímir náði hins vegar öllum sínum köstum gildum en það lengsta var 55.44 metrar. Guðni Valur endaði í 10. sæti en Mímir í 15. sæti. Íslandsmet Guðna er 69.35 metrar en það setti hann árið 2020. Sigurvegari í kringlukastkeppninni var Slóveninn Kristjan Ceh sem kastaði 68.30 en Ceh er ríkjandi heimsmeistari í greininni. Vigdís Jónsdóttir keppti í B-hóp sleggjukasti. Hún náði sínu lengsta kasti í fyrstu tilraun þegar hún kastaði sleggjunni 62.42 metra en það er besti árangur hennar á tímabilinu. Hún lenti í 10. sæti en sigurvegari þeirrar keppni var Charlotte Payne sem kastaði 68.89 metra. Hilmar Örn Jónsson keppti í A-hóp í sleggjukasti og endaði í 13. sæti. Hann kastði lengst 69.27 metra en hann á sjálfur Íslandsmetið sem er 77.10 metrar. Frjálsar íþróttir Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Glóandi gómar hjálpa til í baráttunni við alvarleg höfuðhögg „Maður er búinn að vera á nálum“ Vann mótið með lokahögginu sem var magnað vipp úr sandinum Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Khalil Shabazz til Grindavíkur Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Sjá meira
Evrópubikarkastmótið í frjálsum íþróttum fer fram í Leria í Portúgal nú um helgina en fimm Íslendingar taka þátt í mótinu. Dagbjartur Daði Jónsson náði bestum árangri Íslendinganna en hann keppti í spjótkasti. Dagbjartur Daði hafnaði í öðru sæti keppninnar og var aðeins einum sentimetra frá fyrsta sætinu. Hann kastaði 78.56 metra en á best 79.29. Heimamaðurinn Leandro Ramos vann með kasti upp á 78.57. Guðni Valur Guðnason og Mímir Sigurðsson kepptu í A-hópi í kringlukasti. Guðni Valur náði aðeins einu gildu kasti en hann kastaði kringunni þá 60.89 metra. Mímir náði hins vegar öllum sínum köstum gildum en það lengsta var 55.44 metrar. Guðni Valur endaði í 10. sæti en Mímir í 15. sæti. Íslandsmet Guðna er 69.35 metrar en það setti hann árið 2020. Sigurvegari í kringlukastkeppninni var Slóveninn Kristjan Ceh sem kastaði 68.30 en Ceh er ríkjandi heimsmeistari í greininni. Vigdís Jónsdóttir keppti í B-hóp sleggjukasti. Hún náði sínu lengsta kasti í fyrstu tilraun þegar hún kastaði sleggjunni 62.42 metra en það er besti árangur hennar á tímabilinu. Hún lenti í 10. sæti en sigurvegari þeirrar keppni var Charlotte Payne sem kastaði 68.89 metra. Hilmar Örn Jónsson keppti í A-hóp í sleggjukasti og endaði í 13. sæti. Hann kastði lengst 69.27 metra en hann á sjálfur Íslandsmetið sem er 77.10 metrar.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Glóandi gómar hjálpa til í baráttunni við alvarleg höfuðhögg „Maður er búinn að vera á nálum“ Vann mótið með lokahögginu sem var magnað vipp úr sandinum Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Khalil Shabazz til Grindavíkur Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Sjá meira