Úkraínskar kjúklingabringur langtum ódýrari en þær íslensku Ólafur Björn Sverrisson skrifar 21. mars 2023 22:13 Ólafur Stephenssen, framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda, ræddi verðmun á kjúklingabringum í kvöldfréttum. skjáskot Kílóið af frosnum úkraínskum kjúklingabringum kostar neytendur á bilinu 24-32 prósent minna en aðrar innfluttar bringur. Verðmunurinn skýrist af samþykkt Alþingis á bráðabirgðaákvæði í tollalögum á síðasta ári, þar sem tollar af úkraínskum kjúklingabringum eru felldar niður. Ólafur Stephenssen, framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda, ræddi málið í kvöldfréttum Stöðvar 2: „Hér kostar kílóið af úkraínskum gæðakjúklingi tæpar 1.300 krónur. Það er 25-30 prósent ódýrara en annar frosinn kjúklingur hér sem er væntanlega fluttur inn með útboðsgjaldi sem ríkið rukkar fyrir tollkvótana,“ segir Ólafur og bætir við að íslenskur ferskur kjúklingur kosti upp undir 3.000 krónur á kílóið, þannig að úkraínki kjóklingurinn sé um 55 prósentum ódýrari . „Þetta sýnir hvað tollarnir hækka veðrið mikið og hvað neytendur myndu græða mikið á því að þeir yrðu lækkaðir, eins og við og okkar viðsemjendur í Alþýðusambandinu höfum verið að leggja til við stjórnvöld til að berjast gegn verðbólgunni og lækka matarverðið,“ segir Ólafur. Um er að ræða bráðabirgðaákvæði sem rennur út í maí. „Þá verður enginn úkraínskur kjúklingur, er ég hræddur um,“ segir Ólafur spurður út í hvað taki þá við. „Við hvetjum eindregið til þess að þetta bráðabirgðaákvæði veri framlengt. Þetta var gert að beiðni úkraínskra stjórnvalda og með þessu sláum við tvær flugur í einu höggi: við lækkum matarverð og styðjum Úkraínu.“ Neytendur Skattar og tollar Úkraína Matvöruverslun Mest lesið Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Innlent Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Innlent „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent Anna ljósa fallin frá Innlent Jónína vill taka við af Ásmundi Einari Innlent Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Fyrsta haustlægðin mætt til landsins Veður Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Innlent Fleiri fréttir Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd Sjá meira
Verðmunurinn skýrist af samþykkt Alþingis á bráðabirgðaákvæði í tollalögum á síðasta ári, þar sem tollar af úkraínskum kjúklingabringum eru felldar niður. Ólafur Stephenssen, framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda, ræddi málið í kvöldfréttum Stöðvar 2: „Hér kostar kílóið af úkraínskum gæðakjúklingi tæpar 1.300 krónur. Það er 25-30 prósent ódýrara en annar frosinn kjúklingur hér sem er væntanlega fluttur inn með útboðsgjaldi sem ríkið rukkar fyrir tollkvótana,“ segir Ólafur og bætir við að íslenskur ferskur kjúklingur kosti upp undir 3.000 krónur á kílóið, þannig að úkraínki kjóklingurinn sé um 55 prósentum ódýrari . „Þetta sýnir hvað tollarnir hækka veðrið mikið og hvað neytendur myndu græða mikið á því að þeir yrðu lækkaðir, eins og við og okkar viðsemjendur í Alþýðusambandinu höfum verið að leggja til við stjórnvöld til að berjast gegn verðbólgunni og lækka matarverðið,“ segir Ólafur. Um er að ræða bráðabirgðaákvæði sem rennur út í maí. „Þá verður enginn úkraínskur kjúklingur, er ég hræddur um,“ segir Ólafur spurður út í hvað taki þá við. „Við hvetjum eindregið til þess að þetta bráðabirgðaákvæði veri framlengt. Þetta var gert að beiðni úkraínskra stjórnvalda og með þessu sláum við tvær flugur í einu höggi: við lækkum matarverð og styðjum Úkraínu.“
Neytendur Skattar og tollar Úkraína Matvöruverslun Mest lesið Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Innlent Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Innlent „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent Anna ljósa fallin frá Innlent Jónína vill taka við af Ásmundi Einari Innlent Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Fyrsta haustlægðin mætt til landsins Veður Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Innlent Fleiri fréttir Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd Sjá meira