Blámi hlýtur hvatningarverðlaun SFS Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 24. mars 2023 16:05 Þorsteinn Másson í Hörpu í dag þar sem verðlaunin voru afhent. SFS Þorsteinn Másson, framkvæmdastjóri Bláma, tók við Hvatningarverðlaunum SFS á ársfundi samtakanna í dag. Blámi er samstarfsverkefni Landsvirkjunar, Orkubús Vestfjarða og Vestfjarðastofu. Markmið Bláma er að ýta undir og styðja við orkuskipti í samgöngum og sjávartengdum iðnaði ásamt því að efla nýsköpun á sviði orkunýtingar. Blámi hefur unnið töluvert að verkefnum tengdum sjókvíaeldi, til dæmis landtengingum og Þorsteinn segir að stutt sé í að við förum að sjá fiskeldisbáta með stórum rafhlöðum og nú sé hægt að keyra skipavélar sem brenna metanoli og það styttist í að hægt sé að keyra vélar á ammoníaki. Blámi hefur einnig unnið með menntastofnunum við að búa fólk undir aðra orkugjafa átta sig á því hvað vélstjórar framtíðarinnar þurfa að kunna. „Að fá þessi verðlaun hefur rosalega mikla þýðingu og sýnir að við erum á réttri leið. Við munum halda áfram að vinna að raunverulegum verkefnum að reyna að koma einhverju af stað og koma einhverju batterí í gang, koma landtengingum í gang og brenna vistvænu eldsneyti,“ sagði Bolvíkingurinn Þorsteinn á fundinum. Hann segir margt hafa breyst og er bjartsýnn á framtíðina í orkuskiptum í sjávarútvegi. „Sjávarútvegsfyrirtækin eru mjög opin fyrir að skoða þetta og taka upp nýjungar. Þau hafa líka verið framarlega í að minnka orkunotkun, hvort sem það er með stærri skrúfum eða léttari hlerum. Og ég veit að þegar þessi nýja tækni verður tilbúin munu þau stökkva á hana.“ Sjávarútvegur Nýsköpun Fiskeldi Orkumál Samgöngur Mest lesið Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Viðskipti innlent „Af hverju fara Hafnfirðingar með stiga í búð?“ Atvinnulíf Gat ekki skoðað mygluherbergið vegna „sofandi barns“ Neytendur Bannað að snorkla þar sem leiðsögumaður taldi þau ósynd Neytendur Hundrað þúsund í höfuðstólinn eru orðin að átján í dag Neytendur Gatnamótin opin á ný við Fjarðarkaup Samstarf Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni Viðskipti innlent Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Viðskipti innlent Kalla inn silung og bleikju vegna listeríu Neytendur Fordæmalaus skortur á skötu Neytendur Fleiri fréttir Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Tekur við stöðu markaðsstjóra Kadeco Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Sýn fær flýtimeðferð Ístak byggir Fossvogsbrú Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Íslandsbanki lækkar vexti Óboðlegt að stórir aðilar auki arðsemi í krafti fákeppni Bentu hvor á annan og hlutu ólík örlög Taka minna mark á leiðsögn nefndarinnar og spá lækkunum Fyrrverandi forseti Hæstaréttar fer yfir svör gervigreindarinnar Indó ríður á vaðið Lækkuðu vegna vaxtamálsins: „Lánakjör heimilanna hafa snarlega versnað“ „Aumingjalegt skref“ í rétta átt Fullt tilefni enda hafi aðstæður gjörbreyst á skömmum tíma Svona virka verndaraðgerðir ESB vegna kísilmálms Bein útsending: Rökstyðja lækkun stýrivaxta Seðlabankinn lækkar óvænt stýrivexti Skilja töskur eftir ef von er á kröftugum mótvindi Sjá meira
Blámi er samstarfsverkefni Landsvirkjunar, Orkubús Vestfjarða og Vestfjarðastofu. Markmið Bláma er að ýta undir og styðja við orkuskipti í samgöngum og sjávartengdum iðnaði ásamt því að efla nýsköpun á sviði orkunýtingar. Blámi hefur unnið töluvert að verkefnum tengdum sjókvíaeldi, til dæmis landtengingum og Þorsteinn segir að stutt sé í að við förum að sjá fiskeldisbáta með stórum rafhlöðum og nú sé hægt að keyra skipavélar sem brenna metanoli og það styttist í að hægt sé að keyra vélar á ammoníaki. Blámi hefur einnig unnið með menntastofnunum við að búa fólk undir aðra orkugjafa átta sig á því hvað vélstjórar framtíðarinnar þurfa að kunna. „Að fá þessi verðlaun hefur rosalega mikla þýðingu og sýnir að við erum á réttri leið. Við munum halda áfram að vinna að raunverulegum verkefnum að reyna að koma einhverju af stað og koma einhverju batterí í gang, koma landtengingum í gang og brenna vistvænu eldsneyti,“ sagði Bolvíkingurinn Þorsteinn á fundinum. Hann segir margt hafa breyst og er bjartsýnn á framtíðina í orkuskiptum í sjávarútvegi. „Sjávarútvegsfyrirtækin eru mjög opin fyrir að skoða þetta og taka upp nýjungar. Þau hafa líka verið framarlega í að minnka orkunotkun, hvort sem það er með stærri skrúfum eða léttari hlerum. Og ég veit að þegar þessi nýja tækni verður tilbúin munu þau stökkva á hana.“
Sjávarútvegur Nýsköpun Fiskeldi Orkumál Samgöngur Mest lesið Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Viðskipti innlent „Af hverju fara Hafnfirðingar með stiga í búð?“ Atvinnulíf Gat ekki skoðað mygluherbergið vegna „sofandi barns“ Neytendur Bannað að snorkla þar sem leiðsögumaður taldi þau ósynd Neytendur Hundrað þúsund í höfuðstólinn eru orðin að átján í dag Neytendur Gatnamótin opin á ný við Fjarðarkaup Samstarf Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni Viðskipti innlent Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Viðskipti innlent Kalla inn silung og bleikju vegna listeríu Neytendur Fordæmalaus skortur á skötu Neytendur Fleiri fréttir Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Tekur við stöðu markaðsstjóra Kadeco Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Sýn fær flýtimeðferð Ístak byggir Fossvogsbrú Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Íslandsbanki lækkar vexti Óboðlegt að stórir aðilar auki arðsemi í krafti fákeppni Bentu hvor á annan og hlutu ólík örlög Taka minna mark á leiðsögn nefndarinnar og spá lækkunum Fyrrverandi forseti Hæstaréttar fer yfir svör gervigreindarinnar Indó ríður á vaðið Lækkuðu vegna vaxtamálsins: „Lánakjör heimilanna hafa snarlega versnað“ „Aumingjalegt skref“ í rétta átt Fullt tilefni enda hafi aðstæður gjörbreyst á skömmum tíma Svona virka verndaraðgerðir ESB vegna kísilmálms Bein útsending: Rökstyðja lækkun stýrivaxta Seðlabankinn lækkar óvænt stýrivexti Skilja töskur eftir ef von er á kröftugum mótvindi Sjá meira