Vínbúðir gætu opnað á sunnudögum Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 26. mars 2023 22:06 Hafdís segir að það sé einhugur í flokknum um að breyta ekki fyrirkomulagi áfengissölu, ríkið muni áfram standa að sölunni. Vísir/Steingrímur Dúi Enginn vilji er til þess að áfengi verði selt í almennum verslunum segir þingkona Framsóknarflokksins en frumvarp um rýmkun opnunartíma vínbúða hefur verið lagt fyrir Alþingi. Frumvarpið gengur út á að fella út úr lögunum opnunarbann á ákveðnum dögum. Betra sé að fólk geti komist í vínbúð fen að fara aðrar leiðir, en netverslun áfengis með heimsendingu hefur verið stunduð af einkaaðilum um skeið. Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir Þingkona Framsóknarflokksins segir eftir sem áður engan vilja hjá flokknum til þess að selja áfengi í almennum verslunum, tilgangurinn sé að koma til móts við neytendur. „Við erum í rauninni að leggja þetta fram núna til þess að svara þessu kalli um það að við séum að setja vín í búðir og að gefa áfengisverslun frjálsa sem við flutningsmenn frumvarpsins erum ekki hlynnt. Við erum að mæta breytingum á tíðaranda og viljum að neytendur fái ákveðið val. Að þeir geti keypt áfengi til dæmis á sunnudögum.“ Einungis sé um heimild að ræða. „Þetta í rauninni felur í sér heimild að ÁTVR geti haft opið á sunnudögum. Þetta er ekki skylda og það er lagt í þeirra hendur að meta hvaða verslanir og með hvaða hætti þeir nýta sér þessa heimild. En ég vil halda þessu innan ÁTVR því ég held það sé skynsamasta lausnin.“ En næst þetta í gegn á yfirstandandi þingi? „Við vitum að það eru mörg verkefni sem eru aðeins brýnni en þetta en ég sjálf vonast til þess að bæði öflin, þau sem eru íhaldssamari og þau sem eru frjálslyndari geti sætt sig á þessa lausn.“ Áfengi og tóbak Alþingi Verslun Mest lesið Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Erlent Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Innlent Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Erlent Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Innlent Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Innlent Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Innlent Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Innlent Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Innlent Fleiri fréttir Tollastríð, makríll og flutningur Blóðbankans Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Sjá meira
Frumvarpið gengur út á að fella út úr lögunum opnunarbann á ákveðnum dögum. Betra sé að fólk geti komist í vínbúð fen að fara aðrar leiðir, en netverslun áfengis með heimsendingu hefur verið stunduð af einkaaðilum um skeið. Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir Þingkona Framsóknarflokksins segir eftir sem áður engan vilja hjá flokknum til þess að selja áfengi í almennum verslunum, tilgangurinn sé að koma til móts við neytendur. „Við erum í rauninni að leggja þetta fram núna til þess að svara þessu kalli um það að við séum að setja vín í búðir og að gefa áfengisverslun frjálsa sem við flutningsmenn frumvarpsins erum ekki hlynnt. Við erum að mæta breytingum á tíðaranda og viljum að neytendur fái ákveðið val. Að þeir geti keypt áfengi til dæmis á sunnudögum.“ Einungis sé um heimild að ræða. „Þetta í rauninni felur í sér heimild að ÁTVR geti haft opið á sunnudögum. Þetta er ekki skylda og það er lagt í þeirra hendur að meta hvaða verslanir og með hvaða hætti þeir nýta sér þessa heimild. En ég vil halda þessu innan ÁTVR því ég held það sé skynsamasta lausnin.“ En næst þetta í gegn á yfirstandandi þingi? „Við vitum að það eru mörg verkefni sem eru aðeins brýnni en þetta en ég sjálf vonast til þess að bæði öflin, þau sem eru íhaldssamari og þau sem eru frjálslyndari geti sætt sig á þessa lausn.“
Áfengi og tóbak Alþingi Verslun Mest lesið Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Erlent Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Innlent Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Erlent Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Innlent Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Innlent Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Innlent Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Innlent Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Innlent Fleiri fréttir Tollastríð, makríll og flutningur Blóðbankans Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Sjá meira