Stefnir í baráttu fram á síðustu mínútu um meistaratitilinn Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 27. mars 2023 22:16 Það er hart barist á toppnum í Englandi um þessar mundir. Visionhaus/Getty Images Toppbarátta úrvalsdeildar kvenna í knattspyrnu hefur sjaldan ef einhvern tímann verið jafn spennandi. Þegar sex til sjö umferðir eru til loka deildarinnar eru enn fjögur lið í baráttu um titilinn. Englandsmeistarar Chelsea stefna á að vinna deildina fjórða tímabilið í röð en sem stendur er félagið í 3. sæti en þó aðeins stigi á eftir toppliðunum og með leik til góða. María Þórisdóttur mun ekki leika meira á þessari leiktíð en stöllur hennar í Manchester United tróna sem stendur á toppi deildarinnar. 1.sæti Man United Með 38 stig að loknum 16 leikjum og markatöluna 42-9. Leikir eftir í deild: Brighton & Hove Albion, Arsenal, Aston Villa, Tottenham Hotspur, Manchester City og Liverpool. Lykilleikmenn það sem eftir lifir tímabils: Mary Earps, Ella Toone og Alessia Russo. Ella Toone hefur verið frábær á leiktíðinni.Cameron Smith/Getty Images 2. sæti: Manchester City Með 38 stig að loknum 16 leikjum og markatöluna 34-14. Leikir eftir: Arsenal, West Ham United, Reading, Liverpool, Man Utd og Everton. Lykilleikmenn það sem eftir lifir tímabils: Alex Greenwood, Lauren Hemp og Khadija Shaw. Khadija Shaw hefur skorað og skorað á leiktíðinni.Lynne Cameron/Getty Images 3. sæti: Chelsea Með 37 stig að loknum 15 leikjum og markatöluna 39-14. Leikir eftir: Aston Villa, Leicester City, West Ham, Liverpool, Everton, Arsenal og Reading. Lykilleikmenn það sem eftir lifir tímabils: Millie Bright, Lauren James og Sam Kerr. Sam Kerr hefur verið einn besti leikmaður heims undanfarin ár.EPA-EFE/NEIL HALL 4. sæti: Arsenal Leikir eftir: Man City, Man Utd, Everton, Leicester, Brighton, Chelsea og Aston Villa. Með 35 stig að loknum 15 leikjum með markatöluna 38-9. Lykilleikmenn það sem eftir lifir tímabils: Leah Williamson, Kim Little og Caitlin Foord. Leah Williamson er stoð og stytta í liði Arsenal.EPA-EFE/ENNIO LEANZA Það er ljóst að mikið getur enn gerst þar sem liðin eiga enn hver sum eftir að mæta hvort öðru innbyrðis. Sem stendur geta enn öll liðin Englandsmeistarar og kæmi lítið á óvart ef úrslitin myndu ekki ráðast fyrr en í lokaumferðinni. Englandsmeistarinn kemst í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu á meðan liðin tvö þar á eftir fara í undankeppnina. Liðið í 4. sæti situr hins vegar með ekkert Evrópusæti og þar af leiðandi engan Evrópupening. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Leik lokið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Handbolti Dramatík í Manchester Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum Körfubolti Fleiri fréttir Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Sjá meira
Englandsmeistarar Chelsea stefna á að vinna deildina fjórða tímabilið í röð en sem stendur er félagið í 3. sæti en þó aðeins stigi á eftir toppliðunum og með leik til góða. María Þórisdóttur mun ekki leika meira á þessari leiktíð en stöllur hennar í Manchester United tróna sem stendur á toppi deildarinnar. 1.sæti Man United Með 38 stig að loknum 16 leikjum og markatöluna 42-9. Leikir eftir í deild: Brighton & Hove Albion, Arsenal, Aston Villa, Tottenham Hotspur, Manchester City og Liverpool. Lykilleikmenn það sem eftir lifir tímabils: Mary Earps, Ella Toone og Alessia Russo. Ella Toone hefur verið frábær á leiktíðinni.Cameron Smith/Getty Images 2. sæti: Manchester City Með 38 stig að loknum 16 leikjum og markatöluna 34-14. Leikir eftir: Arsenal, West Ham United, Reading, Liverpool, Man Utd og Everton. Lykilleikmenn það sem eftir lifir tímabils: Alex Greenwood, Lauren Hemp og Khadija Shaw. Khadija Shaw hefur skorað og skorað á leiktíðinni.Lynne Cameron/Getty Images 3. sæti: Chelsea Með 37 stig að loknum 15 leikjum og markatöluna 39-14. Leikir eftir: Aston Villa, Leicester City, West Ham, Liverpool, Everton, Arsenal og Reading. Lykilleikmenn það sem eftir lifir tímabils: Millie Bright, Lauren James og Sam Kerr. Sam Kerr hefur verið einn besti leikmaður heims undanfarin ár.EPA-EFE/NEIL HALL 4. sæti: Arsenal Leikir eftir: Man City, Man Utd, Everton, Leicester, Brighton, Chelsea og Aston Villa. Með 35 stig að loknum 15 leikjum með markatöluna 38-9. Lykilleikmenn það sem eftir lifir tímabils: Leah Williamson, Kim Little og Caitlin Foord. Leah Williamson er stoð og stytta í liði Arsenal.EPA-EFE/ENNIO LEANZA Það er ljóst að mikið getur enn gerst þar sem liðin eiga enn hver sum eftir að mæta hvort öðru innbyrðis. Sem stendur geta enn öll liðin Englandsmeistarar og kæmi lítið á óvart ef úrslitin myndu ekki ráðast fyrr en í lokaumferðinni. Englandsmeistarinn kemst í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu á meðan liðin tvö þar á eftir fara í undankeppnina. Liðið í 4. sæti situr hins vegar með ekkert Evrópusæti og þar af leiðandi engan Evrópupening.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Leik lokið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Handbolti Dramatík í Manchester Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum Körfubolti Fleiri fréttir Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Sjá meira