Páll Orri og Lovísa vilja leiða Heimdall Atli Ísleifsson skrifar 30. mars 2023 11:20 Lovísa Ólafsdóttir og Páll Orri Pálsson. Aðsend Páll Orri Pálsson, meistaranemi í lögfræði, hefur ákveðið að bjóða sig fram til formanns Heimdallar - félags ungra sjálfstæðismanna í Reykjavík. Lovísa Ólafsdóttir, hagfræðinemi býður sig fram til varaformanns. Í tilkynningu kemur fram að Páll Orri sé 24 ára uppalinn Keflvíkingur sem sé á sínu lokaári í meistaranámi í lögfræði í Háskólanum í Reykjavík. „Hann hefur verið virkur í ungliðastarfi flokksins um árabil, sat í stjórn Heimis, félags ungra sjálfstæðismanna í Keflavík og hefur setið í framkvæmdastjórn Sambands ungra sjálfstæðismanna frá árinu 2019. Þá sat hann í aðalstjórn nemendafélags Fjölbrautaskóla Suðurnesja öll sín menntaskólaár og gegndi embætti formanns síðasta árið sitt. Lovísa er 21 árs hagfræðinemi við Háskóla Íslands sem situr í stjórn Ökonomiu, félags hagfræðinema við skólann. Áður gekk Lovísa í Verzlunarskóla Íslands og var þar virk í félagsstarfinu, sat hún í stjórn Nemó og var í MORFÍs liði skólans og sigraði keppnina, ásamt liðinu, árið 2019,“ segir í tilkynningunni. Framboðið í heild. Á myndina vantar Elísabetu Söru og Gísla Garðar.Aðsend Ásamt Páli og Lovísu bjóða eftirfarandi einstaklingar sig fram í stjórn: Alma Jenný Arnarsdóttir, 22 ára, starfsmaður hjá Sýn Ásdís Karen Halldórsdóttir, 23 ára, nemi í fjármálaverkfræði við Háskólann í Reykjavík og knattspyrnukona Birkir Örn Þorsteinsson, 21 árs, nemi í hagfræði við Háskóla Íslands Dóra Tómasdóttir Nordal, 18 ára, nemi í Menntaskólanum í Reykjavík Eydís Helga Viðarsdóttir, 20 ára, nemi í lögfræði við Háskóla Íslands Gísli Garðar Bergsson, 19 ára, nemi í hugbúnaðarverkfræði við Háskólann í Reykjavík Mikael Harðarson, 24 ára, starfsmaður hjá Verði - tryggingarfélagi Pétur Már Sigurðsson, 22 ára, frumkvöðull Salka Sigmarsdóttir, 20 ára, nemi í Verzlunarskóla Íslands Victor Snær Sigurðsson, 22 ára, nemi í lögfræði við Háskólann í Reykjavík Þá bjóða eftirfarandi einstaklingar sig fram í varastjórn: Eymar Jansen, 22 ára, nemi í viðskiptafræði við Háskóla Íslands Emilíanna Rut Mikaelsdóttir, 20 árs, nemi í lögfræði við Háskóla Íslands Elísabet Sara Gísladóttir, 20 ára, nemi í lífeindafræði við Háskóla Íslands Kári Freyr Kristinsson, 20 ára, nemi í lögfræði við Háskólann í Reykjavík Styrkár Davíðsson, 19 ára, athafnamaður Ragnar Alex Ragnarsson, 22 ára, nemi í lögfræði við Háskóla Íslands Sjálfstæðisflokkurinn Mest lesið Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu Erlent Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Innlent Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Innlent Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Erlent Fleiri fréttir Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Flateyringum ráðlagt að sjóða neysluvatn Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Sjá meira
Í tilkynningu kemur fram að Páll Orri sé 24 ára uppalinn Keflvíkingur sem sé á sínu lokaári í meistaranámi í lögfræði í Háskólanum í Reykjavík. „Hann hefur verið virkur í ungliðastarfi flokksins um árabil, sat í stjórn Heimis, félags ungra sjálfstæðismanna í Keflavík og hefur setið í framkvæmdastjórn Sambands ungra sjálfstæðismanna frá árinu 2019. Þá sat hann í aðalstjórn nemendafélags Fjölbrautaskóla Suðurnesja öll sín menntaskólaár og gegndi embætti formanns síðasta árið sitt. Lovísa er 21 árs hagfræðinemi við Háskóla Íslands sem situr í stjórn Ökonomiu, félags hagfræðinema við skólann. Áður gekk Lovísa í Verzlunarskóla Íslands og var þar virk í félagsstarfinu, sat hún í stjórn Nemó og var í MORFÍs liði skólans og sigraði keppnina, ásamt liðinu, árið 2019,“ segir í tilkynningunni. Framboðið í heild. Á myndina vantar Elísabetu Söru og Gísla Garðar.Aðsend Ásamt Páli og Lovísu bjóða eftirfarandi einstaklingar sig fram í stjórn: Alma Jenný Arnarsdóttir, 22 ára, starfsmaður hjá Sýn Ásdís Karen Halldórsdóttir, 23 ára, nemi í fjármálaverkfræði við Háskólann í Reykjavík og knattspyrnukona Birkir Örn Þorsteinsson, 21 árs, nemi í hagfræði við Háskóla Íslands Dóra Tómasdóttir Nordal, 18 ára, nemi í Menntaskólanum í Reykjavík Eydís Helga Viðarsdóttir, 20 ára, nemi í lögfræði við Háskóla Íslands Gísli Garðar Bergsson, 19 ára, nemi í hugbúnaðarverkfræði við Háskólann í Reykjavík Mikael Harðarson, 24 ára, starfsmaður hjá Verði - tryggingarfélagi Pétur Már Sigurðsson, 22 ára, frumkvöðull Salka Sigmarsdóttir, 20 ára, nemi í Verzlunarskóla Íslands Victor Snær Sigurðsson, 22 ára, nemi í lögfræði við Háskólann í Reykjavík Þá bjóða eftirfarandi einstaklingar sig fram í varastjórn: Eymar Jansen, 22 ára, nemi í viðskiptafræði við Háskóla Íslands Emilíanna Rut Mikaelsdóttir, 20 árs, nemi í lögfræði við Háskóla Íslands Elísabet Sara Gísladóttir, 20 ára, nemi í lífeindafræði við Háskóla Íslands Kári Freyr Kristinsson, 20 ára, nemi í lögfræði við Háskólann í Reykjavík Styrkár Davíðsson, 19 ára, athafnamaður Ragnar Alex Ragnarsson, 22 ára, nemi í lögfræði við Háskóla Íslands
Sjálfstæðisflokkurinn Mest lesið Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu Erlent Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Innlent Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Innlent Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Erlent Fleiri fréttir Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Flateyringum ráðlagt að sjóða neysluvatn Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Sjá meira
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent
Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent
Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent