Segja Rússa ætla að bjóða Norður-Kóreu mat fyrir vopn Hólmfríður Gísladóttir skrifar 31. mars 2023 08:08 Kirby sagði stjórnvöld hafa komist yfir nýjar upplýsingar um samkomulag milli Rússa og Norður-Kóreu. AP/Patrick Semansky Rússar hyggjast gera út sendinefnd til Norður-Kóreu, sem mun bjóða þarlendum ráðamönnum mat fyrir vopn. Þetta sagði John Kirby, talsmaður Hvíta hússins í þjóðaröryggismálum, í gær. Kirby sagði vopnaviðskipti milli Rússlands og Norður-Kóreu myndu brjóta gegn ályktunum öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna. Bandaríkjamenn hafa áður sakað Norður-Kóreu um að sjá Rússum og liðsmönnum Wagner málaliðahópsins fyrir vopnum. Stjórnvöld í Norður-Kóreu hafa hafnað ásökununum. Kirby sagði í gær að Bandaríkjamenn hefðu komist yfir nýjar upplýsingar um fyrirhugað samkomulag. „Okkur skilst líka að Rússar ætli að gera út sendinefnd til Norður-Kóreu og að Rússland hyggist bjóða Norður-Kóreu mat fyrir vopn,“ sagði Kirby. Hann sagði Bandaríkjamenn fylgjast náið með þróun mála. Sérfræðingar vöruðu við því í febrúar síðastliðnum að matvælaskortur væri yfirvofandi í Norður-Kóreu vegna samdráttar í framleiðslu, meðal annars vegna veðurs, landamæratakmarkana og viðskiptaþvingana. Ábendingar eru uppi um að matvælaframleiðsla í landinu hafi dregist saman um 180 þúsund tonn milli áranna 2021 og 2022. Bandaríkjamenn settu Ashot Mkrtychev, 56 ára Slóvaka, á svartan lista í gær en hann er grunaður um að hafa haft milligöngu um vopnasendingar frá Norður-Kóreu til Rússlands í fyrra og í byrjun þessa árs. Norðurkóreumenn eru sagðir hafa fengið reiðufé, farþegaþotur og hrávörur í staðinn. Umfjöllun BBC. Innrás Rússa í Úkraínu Hernaður Rússland Norður-Kórea Bandaríkin Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Innlent Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Innlent Stebbi í Lúdó látinn Innlent Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða Innlent „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Innlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Fleiri fréttir Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Sjá meira
Kirby sagði vopnaviðskipti milli Rússlands og Norður-Kóreu myndu brjóta gegn ályktunum öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna. Bandaríkjamenn hafa áður sakað Norður-Kóreu um að sjá Rússum og liðsmönnum Wagner málaliðahópsins fyrir vopnum. Stjórnvöld í Norður-Kóreu hafa hafnað ásökununum. Kirby sagði í gær að Bandaríkjamenn hefðu komist yfir nýjar upplýsingar um fyrirhugað samkomulag. „Okkur skilst líka að Rússar ætli að gera út sendinefnd til Norður-Kóreu og að Rússland hyggist bjóða Norður-Kóreu mat fyrir vopn,“ sagði Kirby. Hann sagði Bandaríkjamenn fylgjast náið með þróun mála. Sérfræðingar vöruðu við því í febrúar síðastliðnum að matvælaskortur væri yfirvofandi í Norður-Kóreu vegna samdráttar í framleiðslu, meðal annars vegna veðurs, landamæratakmarkana og viðskiptaþvingana. Ábendingar eru uppi um að matvælaframleiðsla í landinu hafi dregist saman um 180 þúsund tonn milli áranna 2021 og 2022. Bandaríkjamenn settu Ashot Mkrtychev, 56 ára Slóvaka, á svartan lista í gær en hann er grunaður um að hafa haft milligöngu um vopnasendingar frá Norður-Kóreu til Rússlands í fyrra og í byrjun þessa árs. Norðurkóreumenn eru sagðir hafa fengið reiðufé, farþegaþotur og hrávörur í staðinn. Umfjöllun BBC.
Innrás Rússa í Úkraínu Hernaður Rússland Norður-Kórea Bandaríkin Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Innlent Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Innlent Stebbi í Lúdó látinn Innlent Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða Innlent „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Innlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Fleiri fréttir Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Sjá meira