Búið að hrekja kenningu konu sem taldi sig McCann Ólafur Björn Sverrisson skrifar 4. apríl 2023 22:24 Julia fékk mikla athygli eftir að hæun hélt því fram að hún væri í raun og verur Madeleine McCann. samsett Búið er að hrekja kenningu pólskrar konu, sem taldi sig vera Madeleine McCann, með DNA-rannsókn. McCann hvarf sporlaust þegar hún var þriggja ára í fríi með fjölskyldu sinni í Portúgal árið 2007. Hvarfið vakti heimsathygli og hefur fengið gríðarmikla umfjöllun. Þýska lögreglan hefur veitt þýskum manni að nafni Christian Brueckner réttarstöðu sakbornings vegna gruns um að hann hafi rænt McCann og myrt hana í Portúgal árið 2007. Hann bjó í Algarve á þessum tíma. Hvarf McCann fékk fjölmiðlaumfjöllun á ný á þessu ári þegar 21 árs pólsk kona, Julia Wandell, taldi sig í raun vera McCann. Hélt hún einnig úti síðu á Instagram undir nafninu I am Madelaine McCann eða ég er Madelaine McCann, sem vakti jafnframt mikla athygli. Þar sagði hún einnig frá því að lögregluyfirvöld í Póllandi og Englandi neiti að aðstoða hana við að komast í DNA-próf til að fá það staðfest. Nú hefur DNA rannsókn staðfest að hin 21 árs gamla Julia er ekki í raun McCann. Talskona hennar segir frá þessu á Instagram. „Nú vitum við sannleikann. Þrátt fyrir að það sé ómögulegt að vita það fyrir víst, án DNA annars hvors foreldris, sýna niðurstöðurnar uppruna Juliu. Niðurstöðurnar sýna að hún er 100 prósent af pólskum ættum.“ Hún skrifar jafnframt: „Þessi saga er mun flóknari en stúlka í Póllandi sem vill athygli. Hún trúði einlæglega því sem hún hélt fram.“ Madeleine McCann Pólland Erlend sakamál Mest lesið Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Lífið Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó Menning Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Lífið „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Lífið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lífið Lögmálið um lítil typpi Lífið Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ Lífið Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Lífið Fleiri fréttir Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Sjá meira
Þýska lögreglan hefur veitt þýskum manni að nafni Christian Brueckner réttarstöðu sakbornings vegna gruns um að hann hafi rænt McCann og myrt hana í Portúgal árið 2007. Hann bjó í Algarve á þessum tíma. Hvarf McCann fékk fjölmiðlaumfjöllun á ný á þessu ári þegar 21 árs pólsk kona, Julia Wandell, taldi sig í raun vera McCann. Hélt hún einnig úti síðu á Instagram undir nafninu I am Madelaine McCann eða ég er Madelaine McCann, sem vakti jafnframt mikla athygli. Þar sagði hún einnig frá því að lögregluyfirvöld í Póllandi og Englandi neiti að aðstoða hana við að komast í DNA-próf til að fá það staðfest. Nú hefur DNA rannsókn staðfest að hin 21 árs gamla Julia er ekki í raun McCann. Talskona hennar segir frá þessu á Instagram. „Nú vitum við sannleikann. Þrátt fyrir að það sé ómögulegt að vita það fyrir víst, án DNA annars hvors foreldris, sýna niðurstöðurnar uppruna Juliu. Niðurstöðurnar sýna að hún er 100 prósent af pólskum ættum.“ Hún skrifar jafnframt: „Þessi saga er mun flóknari en stúlka í Póllandi sem vill athygli. Hún trúði einlæglega því sem hún hélt fram.“
Madeleine McCann Pólland Erlend sakamál Mest lesið Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Lífið Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó Menning Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Lífið „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Lífið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lífið Lögmálið um lítil typpi Lífið Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ Lífið Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Lífið Fleiri fréttir Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Sjá meira