Páskaspá Siggu Kling - Steingeitin Sigga Kling skrifar 7. apríl 2023 06:03 Elsku Steingeitin mín, hún hefur verið hröð þessi bíómynd sem þú lifir í, mikil rólegheit einn daginn, svo allt breytt daginn eftir. Satúrnus var að fara úr þínu merki, hann er sko harður húsbóndi. Hann dembdi sér yfir í Fiskamerkið, sem er besti staðurinn sem hann getur verið vegna þess að vatnið drekkti honum, svo hann er áhrifalaus. Steingeitin er frá 22. desember til 19. janúar. Þú ert þess vegna að fá sterkari tæki og tækni til þess að ganga frá því sem þér finnst hafi tekið of mikinn tíma og núna undanfarið hefur þú verið að byggja upp og redda málunum. Það er í eðli þínu að sleppa tökunum á því sem þú getur ekki stjórnað, en að ráðast á hitt sem þú getur stjórnað. Þetta er þinn besti og mesti hæfileiki því þegar þú gerir þetta þá er verið að vinna fyrir þig að lausn á málunum, þó að þú sjáir það ekki. Svo það fellur í hendurnar á þér sem þig vantar á hárréttum tíma. Stundum getur strandað á því að aðrir séu ekki búnir að klára sín mál. Það er eitthvað í sambandi við húsnæði, langt ferðalag eða sumarleyfi sem að þú ert að hugsa um og eitthvað á eftir að vera mjög spennandi og áhugavert tengt einhverju af þessu þrennu. Það er einhver svo ægilega hrifinn af þér, það er kannski ekki það sama og að vera skotinn í þér, en samt gæti það líka verið, sem á eftir að gera hreinlega allt fyrir þig. Þér gæti átt eftir að finnast sá persónuleiki að einhverju leyti uppáþrengjandi, en skoðaðu bara hans góðu kosti og settu einhver mörk. Þú ættir líka að skoða að ef einhver ný manneskja er að koma inn í líf þitt með einhverjar miklar sögur um hvað hún getur og hefur gert, þá skaltu ekki trúa öllu heldur fá staðfestingu frá öðrum um þau mál. Það eru svo margir að stóla á þig hjartað mitt og þú hjálpar svo mikið til bara með því að hafa samband við það fólk sem treystir á þig. Þú gefur frá þér svo mikla umhyggju og ótrúlegasta fólk mun styðja þig þegar þú þarft á því að halda, þannig verður líf þitt. Knús og kossar, Sigga Kling Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ Lífið „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Lífið Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Lífið Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Lífið Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Lífið Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Lífið Framleiða keflvískan krimma sem gerist á hápunkti kalda stríðsins Bíó og sjónvarp Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Lífið Fleiri fréttir Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Sjá meira
Steingeitin er frá 22. desember til 19. janúar. Þú ert þess vegna að fá sterkari tæki og tækni til þess að ganga frá því sem þér finnst hafi tekið of mikinn tíma og núna undanfarið hefur þú verið að byggja upp og redda málunum. Það er í eðli þínu að sleppa tökunum á því sem þú getur ekki stjórnað, en að ráðast á hitt sem þú getur stjórnað. Þetta er þinn besti og mesti hæfileiki því þegar þú gerir þetta þá er verið að vinna fyrir þig að lausn á málunum, þó að þú sjáir það ekki. Svo það fellur í hendurnar á þér sem þig vantar á hárréttum tíma. Stundum getur strandað á því að aðrir séu ekki búnir að klára sín mál. Það er eitthvað í sambandi við húsnæði, langt ferðalag eða sumarleyfi sem að þú ert að hugsa um og eitthvað á eftir að vera mjög spennandi og áhugavert tengt einhverju af þessu þrennu. Það er einhver svo ægilega hrifinn af þér, það er kannski ekki það sama og að vera skotinn í þér, en samt gæti það líka verið, sem á eftir að gera hreinlega allt fyrir þig. Þér gæti átt eftir að finnast sá persónuleiki að einhverju leyti uppáþrengjandi, en skoðaðu bara hans góðu kosti og settu einhver mörk. Þú ættir líka að skoða að ef einhver ný manneskja er að koma inn í líf þitt með einhverjar miklar sögur um hvað hún getur og hefur gert, þá skaltu ekki trúa öllu heldur fá staðfestingu frá öðrum um þau mál. Það eru svo margir að stóla á þig hjartað mitt og þú hjálpar svo mikið til bara með því að hafa samband við það fólk sem treystir á þig. Þú gefur frá þér svo mikla umhyggju og ótrúlegasta fólk mun styðja þig þegar þú þarft á því að halda, þannig verður líf þitt. Knús og kossar, Sigga Kling
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ Lífið „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Lífið Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Lífið Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Lífið Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Lífið Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Lífið Framleiða keflvískan krimma sem gerist á hápunkti kalda stríðsins Bíó og sjónvarp Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Lífið Fleiri fréttir Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Sjá meira