Páskaspá Siggu Kling - Vatnsberinn Sigga Kling skrifar 7. apríl 2023 06:03 Elsku Vatnsberinn minn, nú er komið að því að þú ert að fá þá tíma inn í líf þitt sem þú átt svo sannarlega skilið. Það hefur verið mikil vinna í kringum þig og lítill tími til að anda. Í mars fór nefnilega Satúrnus inn í Fiskamerkið, sannarlega harður húsbóndi þegar hann hangir yfir manni. Vatnsberinn er frá 20. janúar til 18. febrúar. Himintunglin hafa raðað upp auðveldari vegferð fyrir þig og miklum krafti og sterkari tíðni til að fá óskir uppfylltar á auðveldari máta en hefur verið. En innifalið í þessu er líka að ef breytingar verða sem þú bjóst ekki við, þá munu þær bara betra og bæta hjarta þitt svo þú þarft engu að kvíða. Það er nefnilega í eðli þínu að þú getur verið óþreyjufullur og fengið spennu í sálina og þá finnst þér þú þurfir að fara eitthvað núna strax til þess að efla þig. Þetta er alls ekki það sem þú þarft, þú þarft að virkja þig betur og setja rætur þínar fastar niður þar sem þú ert. Svo getur þú ferðast með öllum öðrum ástæðum en þessari. Ef þú ert í sambandi ertu innst inni ekki viss um að þetta samband sé eitthvað sem þú ætlar að vera í. Einn daginn finnst þér það frábært en hinn daginn hugsarðu að þetta sé bara einhver vitleysa. Ég vorkenni þér ekkert, því að þú hefur val og veldu bara þá aðstæður sem þér líður betur í. Það er eitthvað sem þú ert búinn að vera að leyna og að passa upp á að fréttist ekki, og þá skaltu hafa það hugfast að þjóð veit er þrír vita. Svo vertu bara heiðarlegu og einlægur, það fer þér best og færir þér frábæra útkomu. Vertu alltaf á undan með fréttirnar því annars lendirðu í allavegana klípum. Þú annaðhvort átt eða færð peninga til þess að gera lífið skemmtilegra og litríkara og þú finnur vellíðanina streyma í öllu æðakerfinu. Freistingar verða þar af leiðandi á hverju horni, svo leyfðu þér það sem fær hjarta þitt til að lifna við. Gefðu þeim sem mest eiga bágt einhvern bita af því sem þú átt, það mun gera þitt líf ríkara. Það er mikil frjósemi í kringum þig, bæði í sambandi við börn, list og sköpun og þetta eru faktorarnir sem þú átt að sýna athygli. Knús og kossar, Sigga Kling Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Lífið Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Lífið Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins Lífið 50+: Það sem fólk sér helst eftir á dánarbeðinum Áskorun „Pylsa“ sækir í sig veðrið Lífið Kemur út sem pankynhneigð Lífið Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Menning Langömmulán hjá Eddu Björgvins Lífið Sannfærði Balta um að snúa aftur Bíó og sjónvarp Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Lífið Fleiri fréttir Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Langömmulán hjá Eddu Björgvins Kemur út sem pankynhneigð Vín mun hýsa Eurovision á næsta ári „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Nýju fötin forsetans Erla og Ólafur selja glæsilegt einbýli í Vesturbænum Bubbi segir Hróa Hattar-brag á stuldinum Dúnmjúkir pizzasnúningar Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Elskar Kennedy þó þeir ræði lítið pólitík í matarboðum Kennir kettinum hundatrix og heklar á hann föt Martin og Anna María selja hönnunaríbúð í Garðabæ Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Saga Matthildur orðin tveggja barna móðir WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Annie Mist á von á þriðja barninu Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Sjá meira
Vatnsberinn er frá 20. janúar til 18. febrúar. Himintunglin hafa raðað upp auðveldari vegferð fyrir þig og miklum krafti og sterkari tíðni til að fá óskir uppfylltar á auðveldari máta en hefur verið. En innifalið í þessu er líka að ef breytingar verða sem þú bjóst ekki við, þá munu þær bara betra og bæta hjarta þitt svo þú þarft engu að kvíða. Það er nefnilega í eðli þínu að þú getur verið óþreyjufullur og fengið spennu í sálina og þá finnst þér þú þurfir að fara eitthvað núna strax til þess að efla þig. Þetta er alls ekki það sem þú þarft, þú þarft að virkja þig betur og setja rætur þínar fastar niður þar sem þú ert. Svo getur þú ferðast með öllum öðrum ástæðum en þessari. Ef þú ert í sambandi ertu innst inni ekki viss um að þetta samband sé eitthvað sem þú ætlar að vera í. Einn daginn finnst þér það frábært en hinn daginn hugsarðu að þetta sé bara einhver vitleysa. Ég vorkenni þér ekkert, því að þú hefur val og veldu bara þá aðstæður sem þér líður betur í. Það er eitthvað sem þú ert búinn að vera að leyna og að passa upp á að fréttist ekki, og þá skaltu hafa það hugfast að þjóð veit er þrír vita. Svo vertu bara heiðarlegu og einlægur, það fer þér best og færir þér frábæra útkomu. Vertu alltaf á undan með fréttirnar því annars lendirðu í allavegana klípum. Þú annaðhvort átt eða færð peninga til þess að gera lífið skemmtilegra og litríkara og þú finnur vellíðanina streyma í öllu æðakerfinu. Freistingar verða þar af leiðandi á hverju horni, svo leyfðu þér það sem fær hjarta þitt til að lifna við. Gefðu þeim sem mest eiga bágt einhvern bita af því sem þú átt, það mun gera þitt líf ríkara. Það er mikil frjósemi í kringum þig, bæði í sambandi við börn, list og sköpun og þetta eru faktorarnir sem þú átt að sýna athygli. Knús og kossar, Sigga Kling
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Lífið Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Lífið Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins Lífið 50+: Það sem fólk sér helst eftir á dánarbeðinum Áskorun „Pylsa“ sækir í sig veðrið Lífið Kemur út sem pankynhneigð Lífið Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Menning Langömmulán hjá Eddu Björgvins Lífið Sannfærði Balta um að snúa aftur Bíó og sjónvarp Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Lífið Fleiri fréttir Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Langömmulán hjá Eddu Björgvins Kemur út sem pankynhneigð Vín mun hýsa Eurovision á næsta ári „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Nýju fötin forsetans Erla og Ólafur selja glæsilegt einbýli í Vesturbænum Bubbi segir Hróa Hattar-brag á stuldinum Dúnmjúkir pizzasnúningar Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Elskar Kennedy þó þeir ræði lítið pólitík í matarboðum Kennir kettinum hundatrix og heklar á hann föt Martin og Anna María selja hönnunaríbúð í Garðabæ Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Saga Matthildur orðin tveggja barna móðir WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Annie Mist á von á þriðja barninu Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Sjá meira