Föst í sjö tíma í flugvélum á Keflavíkurflugvelli Ólafur Björn Sverrisson skrifar 7. apríl 2023 18:53 Um klukkan hálf sjö var byrjað að hleypa farþegum, sem lentu upp úr klukkan eitt í dag, frá borði. vísir/vilhelm Tæplega 2.200 farþegar hafa setið fastir í fjórtán flugvélum frá Icelandair og Play á Keflavíkurflugvelli í dag vegna hvassviðris. 55 hnúta vindhviður mældust á vellinum. Flugvél Play sem lenti frá Liverpool klukkan 13:17 hefur setið föst lengst vélanna. Farþegar í þeirri flugvél sátu því fastir í um sjö tíma á vellinum. „Fyrir um tíu mínutum var byrjað að afferma vélarnar. Það verður gert í lendingarröð, þannig að vélin frá Liverpool verður fyrst og svo koll af kolli. Alls eru þetta fjórtán vélar með 2157 farþega,“ segir upplýsingafulltrúi Isavia í samtali við fréttastofu. Öllu flugi hefur ýmist verið aflýst eða frestað. Síðasta flugvélin sem lagði af stað frá vellinum fór af stað klukkan 14:55. Flugferðum var frestað til klukkan 19 eða síðar í kvöld en gul viðvörun rennur úr gildi klukkan 19 á suðvesturhorninu. „Það má ekki hafa landgangana opna þegar vindhviður fara yfir 49 hnúta. Þær eru búnar að vera í 55. Vinhviður hafa gengið það mikið niður nú að það er óhætt að opna þær.“ Björgunarsveitir hafa einnig haft í nægu að snúast í dag og hafa allar sveitir á höfuðborgarsvæði verið kallaðar út. Verkefnin eru orðin hundrað talsins. Nánar um það hér: Keflavíkurflugvöllur Fréttir af flugi Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Fleiri fréttir Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Sjá meira
Flugvél Play sem lenti frá Liverpool klukkan 13:17 hefur setið föst lengst vélanna. Farþegar í þeirri flugvél sátu því fastir í um sjö tíma á vellinum. „Fyrir um tíu mínutum var byrjað að afferma vélarnar. Það verður gert í lendingarröð, þannig að vélin frá Liverpool verður fyrst og svo koll af kolli. Alls eru þetta fjórtán vélar með 2157 farþega,“ segir upplýsingafulltrúi Isavia í samtali við fréttastofu. Öllu flugi hefur ýmist verið aflýst eða frestað. Síðasta flugvélin sem lagði af stað frá vellinum fór af stað klukkan 14:55. Flugferðum var frestað til klukkan 19 eða síðar í kvöld en gul viðvörun rennur úr gildi klukkan 19 á suðvesturhorninu. „Það má ekki hafa landgangana opna þegar vindhviður fara yfir 49 hnúta. Þær eru búnar að vera í 55. Vinhviður hafa gengið það mikið niður nú að það er óhætt að opna þær.“ Björgunarsveitir hafa einnig haft í nægu að snúast í dag og hafa allar sveitir á höfuðborgarsvæði verið kallaðar út. Verkefnin eru orðin hundrað talsins. Nánar um það hér:
Keflavíkurflugvöllur Fréttir af flugi Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Fleiri fréttir Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Sjá meira