Rússum hafnað í atkvæðagreiðslum um nefndarsæti hjá Sameinuðu þjóðunum Hólmfríður Gísladóttir skrifar 8. apríl 2023 10:06 Rússar njóta lítilla vinsælda hjá Sameinuðu þjóðunum um þessar mundir. AP/Sputnik/Mikhail Klimentyev Rússland fór á mis við þrjú sæti í ráðum og nefndum Sameinuðu þjóðanna í þessari viku. Atkvæðagreiðslur um sætin fóru fram á vettvangi Efnahags- og félagsmálaráðsins (ECOSOC). Rússar vildu fá sæti í nefnd um stöðu kvenna (CSW) en töpuðu fyrir Rúmeníu í atkvæðagreiðslunni hjá hinu 54 ríkja ECOSOC. Þeir biðu einnig lægri hlut þegar kom að atkvæðagreiðslu um sæti í framkvæmdastjórn UNICEF, þar sem Eistar hrepptu sætið. Þá sigruðu Armenía og Tékkland í leynilegri atkvæðagreiðslu um sæti í nefnd um afbrotavarnir og refsiviðurlög (CCPC). Linda Thomas-Greenfield, sendiherra Bandaríkjanna við Sameinuðu þjóðirnar, sagði niðurstöður atkvæðagreiðslanna skýr skilaboð frá ECOSOC um að ekkert ríki ætti að gegna stöðum við mikilvægar stofnanir Sameinuðu þjóðirnar á sama tíma og þau brytu gegn sáttmálum samtakanna. Rússar fengu sæti í nefnd um félagslega þróun, sem Bandaríkjamenn og Bretar sögðu sig frá í mótmælaskyni, og sæti í milliríkjavinnuhóp sérfræðinga um alþjóðlega endurskoðunarstaðla. Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna hefur samþykkt sex ályktanir gegn Rússlandi, þá síðustu 23. febrúar síðastliðinn þegar ár var liðið frá innrás Rússa í Úkraínu. Þar var kallað eftir því að stjórnvöld í Moskvu létu af átökum og hörfuðu frá landinu. Ályktunin var samþykkt með 141 atkvæði gegn 7 en 32 ríki sátu hjá. Sameinuðu þjóðirnar Rússland Innrás Rússa í Úkraínu Hernaður Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Veður Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Innlent Fleiri fréttir Barn meðal látinna í rútuslysi Þýska sambandsþingið leyst upp Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu fjórtán ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Sjá meira
Rússar vildu fá sæti í nefnd um stöðu kvenna (CSW) en töpuðu fyrir Rúmeníu í atkvæðagreiðslunni hjá hinu 54 ríkja ECOSOC. Þeir biðu einnig lægri hlut þegar kom að atkvæðagreiðslu um sæti í framkvæmdastjórn UNICEF, þar sem Eistar hrepptu sætið. Þá sigruðu Armenía og Tékkland í leynilegri atkvæðagreiðslu um sæti í nefnd um afbrotavarnir og refsiviðurlög (CCPC). Linda Thomas-Greenfield, sendiherra Bandaríkjanna við Sameinuðu þjóðirnar, sagði niðurstöður atkvæðagreiðslanna skýr skilaboð frá ECOSOC um að ekkert ríki ætti að gegna stöðum við mikilvægar stofnanir Sameinuðu þjóðirnar á sama tíma og þau brytu gegn sáttmálum samtakanna. Rússar fengu sæti í nefnd um félagslega þróun, sem Bandaríkjamenn og Bretar sögðu sig frá í mótmælaskyni, og sæti í milliríkjavinnuhóp sérfræðinga um alþjóðlega endurskoðunarstaðla. Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna hefur samþykkt sex ályktanir gegn Rússlandi, þá síðustu 23. febrúar síðastliðinn þegar ár var liðið frá innrás Rússa í Úkraínu. Þar var kallað eftir því að stjórnvöld í Moskvu létu af átökum og hörfuðu frá landinu. Ályktunin var samþykkt með 141 atkvæði gegn 7 en 32 ríki sátu hjá.
Sameinuðu þjóðirnar Rússland Innrás Rússa í Úkraínu Hernaður Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Veður Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Innlent Fleiri fréttir Barn meðal látinna í rútuslysi Þýska sambandsþingið leyst upp Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu fjórtán ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Sjá meira