Ákæra gefin út á hendur móður barnsins sem skaut kennarann sinn Hólmfríður Gísladóttir skrifar 11. apríl 2023 07:04 Árásin átti sér stað 6. janúar og skólahald hófst ekki aftur fyrr en 30. janúar. AP/John C. Clark Kviðdómur í Virginíu í Bandaríkjunum hefur gefið út ákæru á hendur móður sex ára barns sem skaut kennarann sinn með skotvopni. Hún verður meðal annars ákærð fyrir alvarlega vanrækslu barns og brot á skotvopnalögum. Hin 25 ára Abigail Zwerner særðist alvarlega þegar einn nemenda hennar í Richneck-grunnskólanum í Newport News skaut hana í janúar síðastliðnum. Skólayfirvöld höfðu þá fengið tilkynningu um að barnið væri með byssu í skólanum og væri í „ofbeldisfullu skapi“. Rannsókn málsins stendur enn yfir þrátt fyrir að ákærur hafi verið gefnar út á hendur móðurinni. Zwerner hefur höfðað mál gegn skólayfirvöldum og krefst 40 milljón dala í miskabætur. Barnið skaut Zwerner þar sem hún sat við borð sitt, í bringuna og aðra höndina. Hún kom öðrum nemendum í skjól en var svo flutt á sjúkrahús, þar sem hún dvaldi í tvær vikur og gekkst undir fjórar aðgerðir. Skólastjórinn George Parker III var látinn fjúka í kjölfar atviksins og aðstoðarsólastjórinn, Ebony Parker, sagði upp. Að sögn fjölskyldu barnsins glímir það við andlega erfiðleika. Bandaríkin Skotvopn Skotárásir í Bandaríkjunum Mest lesið Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Innlent Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent Ekki púað á Snorra Innlent „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ Innlent Vill losna við tálma úr vegi sínum Erlent Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Erlent Segir hafa verið njósnað um son hans Innlent Fleiri fréttir Fimmtíu þúsund hermenn sagðir undirbúa gagnsókn í Kúrsk Búinn að velja sendiherra og „landamærakeisara“ Sakar Orbán um „ungverskt Watergate-hneyksli“ Vill losna við tálma úr vegi sínum Scholz tilbúinn að láta undan þrýstingi um vantraust Ishiba áfram forsætisráðherra þrátt fyrir kosningatap Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Aldrei jafn margar drónaárásir Trump vann öll sveifluríkin Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Vilja banna 16 ára og yngri að nota samfélagsmiðla Fundu ellefu lík í yfirgefnum pallbíll Ávarp Bidens: „Þú getur ekki elskað nágranna þinn bara þegar þið eruð sammála“ Vill taka vantraustið fyrir strax Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Sjá meira
Hin 25 ára Abigail Zwerner særðist alvarlega þegar einn nemenda hennar í Richneck-grunnskólanum í Newport News skaut hana í janúar síðastliðnum. Skólayfirvöld höfðu þá fengið tilkynningu um að barnið væri með byssu í skólanum og væri í „ofbeldisfullu skapi“. Rannsókn málsins stendur enn yfir þrátt fyrir að ákærur hafi verið gefnar út á hendur móðurinni. Zwerner hefur höfðað mál gegn skólayfirvöldum og krefst 40 milljón dala í miskabætur. Barnið skaut Zwerner þar sem hún sat við borð sitt, í bringuna og aðra höndina. Hún kom öðrum nemendum í skjól en var svo flutt á sjúkrahús, þar sem hún dvaldi í tvær vikur og gekkst undir fjórar aðgerðir. Skólastjórinn George Parker III var látinn fjúka í kjölfar atviksins og aðstoðarsólastjórinn, Ebony Parker, sagði upp. Að sögn fjölskyldu barnsins glímir það við andlega erfiðleika.
Bandaríkin Skotvopn Skotárásir í Bandaríkjunum Mest lesið Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Innlent Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent Ekki púað á Snorra Innlent „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ Innlent Vill losna við tálma úr vegi sínum Erlent Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Erlent Segir hafa verið njósnað um son hans Innlent Fleiri fréttir Fimmtíu þúsund hermenn sagðir undirbúa gagnsókn í Kúrsk Búinn að velja sendiherra og „landamærakeisara“ Sakar Orbán um „ungverskt Watergate-hneyksli“ Vill losna við tálma úr vegi sínum Scholz tilbúinn að láta undan þrýstingi um vantraust Ishiba áfram forsætisráðherra þrátt fyrir kosningatap Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Aldrei jafn margar drónaárásir Trump vann öll sveifluríkin Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Vilja banna 16 ára og yngri að nota samfélagsmiðla Fundu ellefu lík í yfirgefnum pallbíll Ávarp Bidens: „Þú getur ekki elskað nágranna þinn bara þegar þið eruð sammála“ Vill taka vantraustið fyrir strax Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Sjá meira