Ríkið samdi við hjúkrunarfræðinga Kjartan Kjartansson skrifar 12. apríl 2023 21:55 Rafræn atkvæðagreiðsla um kjarasamninginn hefst á laugardag. Vísir/Vilhelm Fulltrúar Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga og íslenska ríkisins skrifuðu undir nýjan kjarasamninga í dag. Samningurinn er sagður tryggja launahækkanir og kjarabætur fyrir hjúkrunarfræðinga sem starfa hjá ríkinu næsta árið. Líkt og aðrir kjarasamningar sem skrifað hefur verið undir nýlega er samningurinn til tólf mánaða. Hann gildir frá 1. apríl 2023 til 31. mars 2024. Í tilkynningu á vef Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga kemur fram að samningurinn sé í takt við áherslur sem félagið lagði upp með við upphaf viðræðna við ríkið. Hann feli í sér breytingar á vaktaálagi og vaktahvata auk verkáætlunar um atriði sem verða tekin til sérstakrar skoðunar á samningstímanum. Þar á meðal eru vinnutími í dagvinnu og vaktavinnu, endurskoðun veikindakafla samningsins og fleira. Rafræn atkvæðagreiðsla fer fram um samninginn og hefst hún á hádegi laugardaginn 15. apríl. Henni lýkur á hádegi mánudaginn 24. apríl. Aðeins hjúkrunarfræðingar með fulla aðild að félaginu geta greitt atkvæði. Atkvæðagreiðsla um nýgerðan kjarasamning hjúkrunarfræðinga við Reykjavíkurborg hefst á á föstudag, 14. apríl. Samningaviðræður við önnur sveitarfélög og Samtök fyrirtækja í velferðarþjónustu standa enn yfir. Heilbrigðismál Kjaramál Kjaraviðræður 2022-23 Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Innlent Fleiri fréttir Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Sjá meira
Líkt og aðrir kjarasamningar sem skrifað hefur verið undir nýlega er samningurinn til tólf mánaða. Hann gildir frá 1. apríl 2023 til 31. mars 2024. Í tilkynningu á vef Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga kemur fram að samningurinn sé í takt við áherslur sem félagið lagði upp með við upphaf viðræðna við ríkið. Hann feli í sér breytingar á vaktaálagi og vaktahvata auk verkáætlunar um atriði sem verða tekin til sérstakrar skoðunar á samningstímanum. Þar á meðal eru vinnutími í dagvinnu og vaktavinnu, endurskoðun veikindakafla samningsins og fleira. Rafræn atkvæðagreiðsla fer fram um samninginn og hefst hún á hádegi laugardaginn 15. apríl. Henni lýkur á hádegi mánudaginn 24. apríl. Aðeins hjúkrunarfræðingar með fulla aðild að félaginu geta greitt atkvæði. Atkvæðagreiðsla um nýgerðan kjarasamning hjúkrunarfræðinga við Reykjavíkurborg hefst á á föstudag, 14. apríl. Samningaviðræður við önnur sveitarfélög og Samtök fyrirtækja í velferðarþjónustu standa enn yfir.
Heilbrigðismál Kjaramál Kjaraviðræður 2022-23 Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Innlent Fleiri fréttir Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Sjá meira