Játti því að Messi væri að snúa aftur á Nývang Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 17. apríl 2023 10:01 Joan Laporta er með munninn fyrir neðan nefið. EPA-EFE/Alejandro Garcia Joan Laporta, forseti Barcelona, játti því við stuðningsfólk félagsins nýverið að dáðasti sonur Börsunga, Lionel Messi, væri að snúa aftur til Katalóníu. Lionel Messi yfirgaf Barcelona fyrir tveimur árum þar sem félagið gat ekki boðið honum nýjan samning vegna bágrar fjárhagsstöðu félagsins. Argentínumaðurinn hélt þá til Parísar og hefur spilað fyrir París Saint-Germain allar götur síðan. Það var þó deginum ljósara að Messi hafði lítinn sem engan áhuga á að yfirgefa Barcelona. Felldi hann tár þegar tilkynnt var að hann væri á förum frá félaginu. Samningur hans þar rennur út í sumar og eru orðrómar á kreiki um að hinn 35 ára gamli Messi sé á leið til Katalóníu á nýjan leik. Laporta, forseti Barcelona, gaf þeim sögusögnum byr undir báða vængi þegar hann var spurður af ungu stuðningsfólki félagsins hvort Messi væri á leiðinni „heim.“ Laporta játti því og ef marka má orð forsetans má reikna með því að Messi verði trítlandi um Nývang á næstu leiktíð. ¿Y Negreira?-Ahora, ahora verás. Messi, ¿al Barça?-Sí. ¿Tranquilo para mañana?-Y tanto. Las palabras del presidente del @FCBarcelona, @JoanLaportaFCB, antes de la rueda de prensa por el 'Caso Negreira' destapado por @la_ser pic.twitter.com/XllzzdqGV9— Carrusel Deportivo (@carrusel) April 16, 2023 Barcelona er með níu fingur á spænska meistaratitlinum þegar níu umferðir eru eftir af leiktíðinni. Verður það fyrsti deildartitill félagsins síðan 2018-19 en Madrídar-liðin tvö hafa unnið deildina undanfarin þrjú ár. Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Leik lokið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Njarðvíkingar gáfu í undir lokin Körfubolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Sjá meira
Lionel Messi yfirgaf Barcelona fyrir tveimur árum þar sem félagið gat ekki boðið honum nýjan samning vegna bágrar fjárhagsstöðu félagsins. Argentínumaðurinn hélt þá til Parísar og hefur spilað fyrir París Saint-Germain allar götur síðan. Það var þó deginum ljósara að Messi hafði lítinn sem engan áhuga á að yfirgefa Barcelona. Felldi hann tár þegar tilkynnt var að hann væri á förum frá félaginu. Samningur hans þar rennur út í sumar og eru orðrómar á kreiki um að hinn 35 ára gamli Messi sé á leið til Katalóníu á nýjan leik. Laporta, forseti Barcelona, gaf þeim sögusögnum byr undir báða vængi þegar hann var spurður af ungu stuðningsfólki félagsins hvort Messi væri á leiðinni „heim.“ Laporta játti því og ef marka má orð forsetans má reikna með því að Messi verði trítlandi um Nývang á næstu leiktíð. ¿Y Negreira?-Ahora, ahora verás. Messi, ¿al Barça?-Sí. ¿Tranquilo para mañana?-Y tanto. Las palabras del presidente del @FCBarcelona, @JoanLaportaFCB, antes de la rueda de prensa por el 'Caso Negreira' destapado por @la_ser pic.twitter.com/XllzzdqGV9— Carrusel Deportivo (@carrusel) April 16, 2023 Barcelona er með níu fingur á spænska meistaratitlinum þegar níu umferðir eru eftir af leiktíðinni. Verður það fyrsti deildartitill félagsins síðan 2018-19 en Madrídar-liðin tvö hafa unnið deildina undanfarin þrjú ár.
Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Leik lokið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Njarðvíkingar gáfu í undir lokin Körfubolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Sjá meira