Russo hetja Man United gegn Skyttunum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 19. apríl 2023 20:35 Einhvern veginn endaði þetta skot frá Russo í netinu. Simon Marper/Getty Images Alessia Russo skoraði eina mark leiksins þegar Manchester United vann Arsenal 1-0 í leik sem gæti skipt sköpum í toppbaráttu ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Bæði lið eru að berjast um titilinn ásamt Chelsea og Manchester City. Því var vitað að leikur kvöldsins gæti skipt gríðarlegu máli þegar talið yrði upp úr pokanum fræga í vor. Leikur kvöldsins einkenndist af mikilli baráttu og hörku en alls fóru fimm gul spjöld á loft, þar af fjögur á lið Man United. Það var hins vegar einnig Man United sem skoraði eina mark leiksins. Það gerði Russo þegar fyrri hálfleikur var svo gott sem liðinn. Nikita Parris, fyrrverandi leikmaður Arsenal, með stoðsendinguna. Í síðari hálfleik settu Skytturnar gríðarlega pressu á heimaliðið en allt kom fyrir ekki og Rauðu djöflarnir héldu út. HUGE WIN! 3 #MUWomen || #WSL pic.twitter.com/vpCuPUU80b— Manchester United Women (@ManUtdWomen) April 19, 2023 Man United jók forystu sína á toppi deildarinnar í fjögur stig en Chelsea er í 2. sæti með tvo leiki til góða. Arsenal og Manchester City koma eru sex stigum á eftir toppliðinu en þau eiga einnig leik til góða. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Fótbolti Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Enski boltinn Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Handbolti Fleiri fréttir Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Sjá meira
Bæði lið eru að berjast um titilinn ásamt Chelsea og Manchester City. Því var vitað að leikur kvöldsins gæti skipt gríðarlegu máli þegar talið yrði upp úr pokanum fræga í vor. Leikur kvöldsins einkenndist af mikilli baráttu og hörku en alls fóru fimm gul spjöld á loft, þar af fjögur á lið Man United. Það var hins vegar einnig Man United sem skoraði eina mark leiksins. Það gerði Russo þegar fyrri hálfleikur var svo gott sem liðinn. Nikita Parris, fyrrverandi leikmaður Arsenal, með stoðsendinguna. Í síðari hálfleik settu Skytturnar gríðarlega pressu á heimaliðið en allt kom fyrir ekki og Rauðu djöflarnir héldu út. HUGE WIN! 3 #MUWomen || #WSL pic.twitter.com/vpCuPUU80b— Manchester United Women (@ManUtdWomen) April 19, 2023 Man United jók forystu sína á toppi deildarinnar í fjögur stig en Chelsea er í 2. sæti með tvo leiki til góða. Arsenal og Manchester City koma eru sex stigum á eftir toppliðinu en þau eiga einnig leik til góða.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Fótbolti Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Enski boltinn Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Handbolti Fleiri fréttir Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Sjá meira