Gylfi Þór staddur á Íslandi eftir tvö ár í farbanni Hjörvar Ólafsson skrifar 20. apríl 2023 12:43 Gylfi Þór Sigurðsson sást fyrst opinberlega eftir handtökuna á leik með Íslenska kvennalandsliðinu í Englandi síðasta sumar. Vísir/Vilhelm Gylfi Þór Sigurðsson, landsliðsmaður í fótbolta er staddur hér á landi en hann var á dögunum leystur úr farbanni eftir að saksóknaraembættið í Manchester ákvað að kæra hann ekki vegna meints kynferðisbrots hans. Það er fotbolti.net sem greinir frá þessu. Fram kemur í frétt fótbolta.net að heimildir miðilsins hermi að Gylfi Þór sé staddur hér á landi. Gylfi Þór hefur ekkert tjáð sig opinberlega eftir að hann var handtekinn sumarið 2021 grunaður um brot gegn ólögráða einstaklingi. Age Hareide, nýráðinn þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, sem einnig er staddur hérlendis, sagði á blaðamannafundi í vikunni að hann vonaðist til þess að Gylfi Þór, sem var á mála hjá Everton þegar hann var handtekinn myndi taka fram fótboltaskóna á nýjan leik. Vanda Sigurgeirsdóttir, formaður knattspyrnusambands Ísladns, KSÍ, hefur sagt að ekkert sé því til fyrirstöðu að Gylfi Þór leiki með landsliðinu aftur nú þegar mál hans hefur verið fellt niður. Fram kom í grein Athletic sem birtist í vikunni að fjölskylda Gylfa Þórs gæti sent frá sér yfirlýsingu um mál hans innan tíðar en hvorki Gylfi Þór né fjölskylda hans hefur tjáð sig um málið eftir niðurfellinguna. Mál Gylfa Þórs Sigurðssonar Fótbolti Landslið karla í fótbolta England Bretland Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Fleiri fréttir Tottenham bjargaði stigi í Noregi „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Aftur tapar Liverpool Sjálfsmark kostaði Mourinho stigið Arnar Þór látinn fara frá Gent Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Mbappé fór mikinn í Kasakstan Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Sjá meira
Það er fotbolti.net sem greinir frá þessu. Fram kemur í frétt fótbolta.net að heimildir miðilsins hermi að Gylfi Þór sé staddur hér á landi. Gylfi Þór hefur ekkert tjáð sig opinberlega eftir að hann var handtekinn sumarið 2021 grunaður um brot gegn ólögráða einstaklingi. Age Hareide, nýráðinn þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, sem einnig er staddur hérlendis, sagði á blaðamannafundi í vikunni að hann vonaðist til þess að Gylfi Þór, sem var á mála hjá Everton þegar hann var handtekinn myndi taka fram fótboltaskóna á nýjan leik. Vanda Sigurgeirsdóttir, formaður knattspyrnusambands Ísladns, KSÍ, hefur sagt að ekkert sé því til fyrirstöðu að Gylfi Þór leiki með landsliðinu aftur nú þegar mál hans hefur verið fellt niður. Fram kom í grein Athletic sem birtist í vikunni að fjölskylda Gylfa Þórs gæti sent frá sér yfirlýsingu um mál hans innan tíðar en hvorki Gylfi Þór né fjölskylda hans hefur tjáð sig um málið eftir niðurfellinguna.
Mál Gylfa Þórs Sigurðssonar Fótbolti Landslið karla í fótbolta England Bretland Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Fleiri fréttir Tottenham bjargaði stigi í Noregi „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Aftur tapar Liverpool Sjálfsmark kostaði Mourinho stigið Arnar Þór látinn fara frá Gent Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Mbappé fór mikinn í Kasakstan Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Sjá meira