Innlent

21 vill verða fjöl­miðla­full­trúi utan­ríkis­ráðu­neytisins

Oddur Ævar Gunnarsson skrifar
Meðal þeirra sem sækja um stöðu upplýsingafulltrúa eru fyrrverandi blaðamenn og núverandi samskiptafulltrúar.
Meðal þeirra sem sækja um stöðu upplýsingafulltrúa eru fyrrverandi blaðamenn og núverandi samskiptafulltrúar. Vísir/Vilhelm

Utanríkisráðuneytinu barst 21 umsókn um stöðu fjölmiðlafulltrúa ráðuneytisins. Staðan var auglýst þann 22. mars síðastliðinn.

Þetta kemur fram í tilkynningu frá ráðuneytinu. Umsóknarfrestur rann út 12. apríl síðastliðinn.

Þá dróg einn umsækjandi umsóknina til baka.

Sveinn H. Guðmarsson hefur starfað sem upplýsingafulltrúi ráðuneytisins síðan í janúar 2018 en lætur nú af störfum. Hann hverfur til annarra starfa innan ráðuneytisins.

Sveinn starfaði áður sem upplýsingafulltrúi Landhelgisgæslunnar frá 2016 en hafði lengst af starfað á fréttastofu RÚV.

Eftirfarandi sækjast eftir starfinu:

Aron Guðmundsson, stjórnmálafræðingur

Auðunn Arnórsson, verkefnastjóri

Auður Albertsdóttir, ráðgjafi

Árdís Hermannsdóttir, samskiptastjóri

Benedikt Bóas Hinriksson, blaðamaður

Elva Björk Sverrisdóttir, upplýsingafulltrúi

Erla Gunnarsdóttir, verkefnastjóri

Eva Dögg Atladóttir, samskiptafulltrúi

Fjalar Sigurðarson, upplýsingafulltrúi dómsmálaráðuneytisins

Davíð Ernir Kolbeins, almannatengill

Georg Gylfason, sérfræðingur

Glúmur Baldvinsson, alþjóðastjórnmálafræðingur

Heba Líf Jónsdóttir, ferðaráðgjafi

Íris Andradóttir, blaðakona

Kolbrún Pálsdóttir, kynningastjóri

Lovísa Arnardóttir, fv. fréttastjóri

Óli Valur Pétursson, fjölmiðla- og boðskiptafræðingur

Sunna Kristín Hilmarsdóttir, blaðamaður

Þorfinnur Ómarsson, fjölmiðlafulltrúi

Ægir Þór Eysteinsson, sérfræðingur




Fleiri fréttir

Sjá meira


×