Hollywood-stjörnurnar vonast til að Bale dusti rykið af takkaskónum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 26. apríl 2023 19:31 Gareth Bale á HM í Katar. Hann lagði skóna á hilluna að móti loknu en gæti tekið þá fram að nýju. James Williamson/Getty Images Ryan Reynolds og Rob McElhenney, eigendur knattspyrnuliðsins Wrexham, vonast til að Gareth Bale endurhugsi ákvörðun sína um að hætta í knattspyrnu og taki slaginn með liðinu í D-deildinni á Englandi næsta haust. Wrexham, eitt umtalaðasta íþróttalið heims um þessar mundir, tryggði sér sæti í ensku D-deildinni um liðna helgi. Uppgangur liðsins síðan Ryan og Rob festu kaup á því hefur verið lygilegur og þeir virðast ætla að nýta það til fullnustu að liðið sé staðsett í Wales. Hinn 33 ára gamli Gareth Bale lagði skóna á hilluna fyrr á þessu ári eftir farsælan feril með Southampton, Tottenham Hotspur, Real Madríd og Los Angeles FC. Þrátt fyrir að hafa eytt miklum tíma á varamannabekk Real Madríd undir lok veru sinnar þar þá var hann einkar sigursæll með liðinu og vann til að mynda spænsku úrvalsdeildina þrívegis og Meistaradeild Evrópu fimm sinnum. Ofan á það spilaði hann samtals 111 A-landsleiki fyrir Wales, meðal annars á EM og HM. Skoraði hann í þeim 41 mark. Hey @GarethBale11 let s play golf, where I totally won t spend 4 hours trying to convince you to un-retire for one last magical season pic.twitter.com/FZgXZbM4zx— Rob McElhenney (@RMcElhenney) April 25, 2023 Eftir að það varð ljóst að Wrexham væri loks komið upp um deild sendi Bale stutt myndband til Rob þar sem hann óskaði eigandanum til hamingju með að vera kominn upp um deild. Rob greip það á lofti og sagði að þeir ættu endilega að spila golf þar sem Rob myndi eyða fjórum tímum í að reyna sannfæra Bale um að taka fram skóna á ný og spila með Wrexham í eitt stórfenglegt tímabil. Ryan gerði gott betur og bauðst til að raka golfvöll á bakið á Rob myndi Bale ákveða að spila með Wrexham á næstu leiktíð. Ryan dró síðan tilboðið til baka þar sem Rob er ekki nægilega loðinn. Update: after an online image search, it appears Rob does not have the requisite body hair to support this plan.— Ryan Reynolds (@VancityReynolds) April 26, 2023 Ben Foster ákvað að rífa fram markmannshanskana af hillunni og hjálpaði Wrexham upp um deild. Hver veit nema Gareth Bale geri slíkt hið sama. Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Tróð sér inn á blaðamannafund eftir frækinn sigur og heimtaði treyjur leikmanna Wrexham, eitt frægasta fótboltalið veraldar um þessar mundir, fór upp um deild um liðna helgi. Er liðið loks komið upp í ensku D-deildina og er það að mestu Hollywood-eigendum liðsins að þakka. Virðast þeir komast upp með hvað sem er í Wrexham en annar þeirra mætti á blaðamannafund að leik loknum og heimtaði treyjur tveggja leikmanna liðsins. 24. apríl 2023 10:31 Bale fer vel af stað á PGA Frumraun Gareths Bale á PGA-mótaröðinni fór vel af stað. Hann keppir á Pebble Beach Pro-Am um helgina. 3. febrúar 2023 12:30 Mest lesið Magavandamálin farin að trufla hana Sport Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Fótbolti Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var ömurleg á köflum Fótbolti Viktor Gísli skallaði slána í Meistaradeildarleik Handbolti Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Körfubolti Fór upp Eiffelturninn á hjóli Sport Svona var blaðamannafundur Deschamps Fótbolti Haaland yfirgefur norska landsliðshópinn Fótbolti Reynir að endurheimta markametið með því að finna gömul óskráð mörk Fótbolti Ákærður vegna fjórhjólaslyss sem kostaði kærustu hans lífið Sport Fleiri fréttir Rooney er ósammála Gerrard Haaland og Glasner bestir í september Fæddist með gat á hjartanu Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjá meira
Wrexham, eitt umtalaðasta íþróttalið heims um þessar mundir, tryggði sér sæti í ensku D-deildinni um liðna helgi. Uppgangur liðsins síðan Ryan og Rob festu kaup á því hefur verið lygilegur og þeir virðast ætla að nýta það til fullnustu að liðið sé staðsett í Wales. Hinn 33 ára gamli Gareth Bale lagði skóna á hilluna fyrr á þessu ári eftir farsælan feril með Southampton, Tottenham Hotspur, Real Madríd og Los Angeles FC. Þrátt fyrir að hafa eytt miklum tíma á varamannabekk Real Madríd undir lok veru sinnar þar þá var hann einkar sigursæll með liðinu og vann til að mynda spænsku úrvalsdeildina þrívegis og Meistaradeild Evrópu fimm sinnum. Ofan á það spilaði hann samtals 111 A-landsleiki fyrir Wales, meðal annars á EM og HM. Skoraði hann í þeim 41 mark. Hey @GarethBale11 let s play golf, where I totally won t spend 4 hours trying to convince you to un-retire for one last magical season pic.twitter.com/FZgXZbM4zx— Rob McElhenney (@RMcElhenney) April 25, 2023 Eftir að það varð ljóst að Wrexham væri loks komið upp um deild sendi Bale stutt myndband til Rob þar sem hann óskaði eigandanum til hamingju með að vera kominn upp um deild. Rob greip það á lofti og sagði að þeir ættu endilega að spila golf þar sem Rob myndi eyða fjórum tímum í að reyna sannfæra Bale um að taka fram skóna á ný og spila með Wrexham í eitt stórfenglegt tímabil. Ryan gerði gott betur og bauðst til að raka golfvöll á bakið á Rob myndi Bale ákveða að spila með Wrexham á næstu leiktíð. Ryan dró síðan tilboðið til baka þar sem Rob er ekki nægilega loðinn. Update: after an online image search, it appears Rob does not have the requisite body hair to support this plan.— Ryan Reynolds (@VancityReynolds) April 26, 2023 Ben Foster ákvað að rífa fram markmannshanskana af hillunni og hjálpaði Wrexham upp um deild. Hver veit nema Gareth Bale geri slíkt hið sama.
Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Tróð sér inn á blaðamannafund eftir frækinn sigur og heimtaði treyjur leikmanna Wrexham, eitt frægasta fótboltalið veraldar um þessar mundir, fór upp um deild um liðna helgi. Er liðið loks komið upp í ensku D-deildina og er það að mestu Hollywood-eigendum liðsins að þakka. Virðast þeir komast upp með hvað sem er í Wrexham en annar þeirra mætti á blaðamannafund að leik loknum og heimtaði treyjur tveggja leikmanna liðsins. 24. apríl 2023 10:31 Bale fer vel af stað á PGA Frumraun Gareths Bale á PGA-mótaröðinni fór vel af stað. Hann keppir á Pebble Beach Pro-Am um helgina. 3. febrúar 2023 12:30 Mest lesið Magavandamálin farin að trufla hana Sport Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Fótbolti Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var ömurleg á köflum Fótbolti Viktor Gísli skallaði slána í Meistaradeildarleik Handbolti Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Körfubolti Fór upp Eiffelturninn á hjóli Sport Svona var blaðamannafundur Deschamps Fótbolti Haaland yfirgefur norska landsliðshópinn Fótbolti Reynir að endurheimta markametið með því að finna gömul óskráð mörk Fótbolti Ákærður vegna fjórhjólaslyss sem kostaði kærustu hans lífið Sport Fleiri fréttir Rooney er ósammála Gerrard Haaland og Glasner bestir í september Fæddist með gat á hjartanu Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjá meira
Tróð sér inn á blaðamannafund eftir frækinn sigur og heimtaði treyjur leikmanna Wrexham, eitt frægasta fótboltalið veraldar um þessar mundir, fór upp um deild um liðna helgi. Er liðið loks komið upp í ensku D-deildina og er það að mestu Hollywood-eigendum liðsins að þakka. Virðast þeir komast upp með hvað sem er í Wrexham en annar þeirra mætti á blaðamannafund að leik loknum og heimtaði treyjur tveggja leikmanna liðsins. 24. apríl 2023 10:31
Bale fer vel af stað á PGA Frumraun Gareths Bale á PGA-mótaröðinni fór vel af stað. Hann keppir á Pebble Beach Pro-Am um helgina. 3. febrúar 2023 12:30