Næstum því helmingur umboðsmannanna féll á nýja FIFA prófinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. apríl 2023 12:30 Undanfarin ár hefur verið mjög hagstætt að vera umboðsmaður Erling Haaland. Getty/Joe Prior Alþjóða knattspyrnusambandið er að herða kröfurnar á umboðsmenn fótboltans og það lítur út fyrir að nýja umboðsmannaprófið hafi sýnt að allt of margir þeirra séu ekki starfi sínu vaxnir. Aðeins 1962 manns náði umboðsmannaprófinu af þeim 3800 sem reyndu við það. Hér erum við að tala um umboðsmenn út um allan heim. Það þýðir að aðeins 52 prósent náðu þessu prófi. Til að ná því þurfti að svara 75 prósent spurninganna rétt. Umboðsmennirnir þurfa að standast þetta próf til að fá leyfi til að koma að félagsskiptum og gerð samninga leikmanna frá og með október næstkomandi. Almost half of the candidates that took FIFA s first football agents exam failed.Only 1,962 of the 3,800 that sat the exam were successful and will be able to receive FIFA s football agent license.More from @dansheldonsport https://t.co/657wq92KRD— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) April 27, 2023 Umboðsmenn út um allan heim eru reyndar að nota lögfræðileiðina til að koma í veg fyrir að FIFA get sett slíkar kröfur á þá. Það er ekki nóg með að þeir þurfti að standast þetta próf þá mun FIFA einnig setja hámark á því sem umboðsmennirnir geta tekið í eigin vasa við gerð samninga. Þar er það sem hákarlar stéttarinnar eru fyrst og fremst ósáttir með. Það er löngu orðið ljóst að tekjur margra umboðsmanna eru komnar út í hreina vitleysu en hundrað milljónir Bandaríkjadala fara á hverju ári í vasa umboðsmanna fótboltamanna. Annað próf verður haldið í september og þar fá þeir sem féllu annað tækifæri. Það er reyndar ekki ódýrt að falla á þessu prófi því hvert próf kostar umboðsmanninn 600 dollara eða 82 þúsund krónur íslenskar. Umboðsmennirnir þurftu þar að svara tuttugu spurningum á einum klukkutíma og gátu valið um að taka prófið á ensku, frönsku eða spænsku. Nearly half fail new FIFA test to get player agent license - https://t.co/bqxe3o3ANo— The Washington Times (@WashTimes) April 27, 2023 FIFA Fótbolti Mest lesið Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Fótbolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Körfubolti Spánverjar og Belgar skoruðu sex Fótbolti Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Sport Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Sport Fleiri fréttir Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Sjá meira
Aðeins 1962 manns náði umboðsmannaprófinu af þeim 3800 sem reyndu við það. Hér erum við að tala um umboðsmenn út um allan heim. Það þýðir að aðeins 52 prósent náðu þessu prófi. Til að ná því þurfti að svara 75 prósent spurninganna rétt. Umboðsmennirnir þurfa að standast þetta próf til að fá leyfi til að koma að félagsskiptum og gerð samninga leikmanna frá og með október næstkomandi. Almost half of the candidates that took FIFA s first football agents exam failed.Only 1,962 of the 3,800 that sat the exam were successful and will be able to receive FIFA s football agent license.More from @dansheldonsport https://t.co/657wq92KRD— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) April 27, 2023 Umboðsmenn út um allan heim eru reyndar að nota lögfræðileiðina til að koma í veg fyrir að FIFA get sett slíkar kröfur á þá. Það er ekki nóg með að þeir þurfti að standast þetta próf þá mun FIFA einnig setja hámark á því sem umboðsmennirnir geta tekið í eigin vasa við gerð samninga. Þar er það sem hákarlar stéttarinnar eru fyrst og fremst ósáttir með. Það er löngu orðið ljóst að tekjur margra umboðsmanna eru komnar út í hreina vitleysu en hundrað milljónir Bandaríkjadala fara á hverju ári í vasa umboðsmanna fótboltamanna. Annað próf verður haldið í september og þar fá þeir sem féllu annað tækifæri. Það er reyndar ekki ódýrt að falla á þessu prófi því hvert próf kostar umboðsmanninn 600 dollara eða 82 þúsund krónur íslenskar. Umboðsmennirnir þurftu þar að svara tuttugu spurningum á einum klukkutíma og gátu valið um að taka prófið á ensku, frönsku eða spænsku. Nearly half fail new FIFA test to get player agent license - https://t.co/bqxe3o3ANo— The Washington Times (@WashTimes) April 27, 2023
FIFA Fótbolti Mest lesið Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Fótbolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Körfubolti Spánverjar og Belgar skoruðu sex Fótbolti Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Sport Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Sport Fleiri fréttir Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Sjá meira