Fólk stofnar fyrirtæki með aðstoð Íslendinga Aníta Guðlaug Axelsdóttir skrifar 30. apríl 2023 07:02 Alls staðar á hnettinum erum við mannfólkið að kljást við það sama, að búa okkur til lífvænleg skilyrði. Að koma þaki yfir höfuðið, hafa öruggt aðgengi að mat, og hafa tækifæri til að afla sér tekna. Þegar RAX heyrði af því að í Sierra Leone væru strendurnar að eyðast og sjórinn farinn að taka neðri hæðir af húsum, langaði hann að kynna sér lífið þar, ekki síst vegna þess að íslenski velgjörðasjóðurinn Aurora foundation er með starfsemi í landinu og hjálpar fólki að stofna fyrirtæki og búa til störf svo að fólkið hafi lífsviðurværi á heimaslóðum. „Fólk vill flest búa í sínu heimalandi þannig að þetta er ein flottasta þróunaraðstoð sem að ég hef séð.“ Konur að störfum í Sierra Leone.RAX Ákveðinnar tortryggni gætti meðal sumra heimamanna gangvart útlendingum meðal annars vegna þess að erlend stórfyrirtæki höfðu sölsað undir sig fiskimiðin í krafti mikillar spillingar í landinu. Þar að auki var mikill fjöldi fólks þar sem RAX fór um sem torveldaði myndatökur. Hann tók því líka myndir á ferð í bíl á milli staða sem sumar hverjar eru í miklu uppáhaldi hjá honum. „Það er kona sem situr á götunni og þetta er eins og þú sért í annarri veröld, þarft að horfa á hana svolítið til að átta þig á henni.“ Eins og að vera í annarri veröld. Sérð þú sitjandi konuna?RAX RAX myndaði líka konu að nafni Yvonne Aki-Sawyeer sem er borgarstjóri Freetown, höfuðborgar Sierra Leone. Hún tók við embættinu árið 2018 og er mikil baráttukona gegn spillingu. „Hún er í mínum huga ákveðin von fyrir þessa þjóð.“ Yvonne Aki-Sawyeer borgarstjóri Freetown.RAX Söguna af ferð RAX til Sierra Leone má sjá í nýjasta þætti RAX Augnablik í spilaranum hér að neðan. Klippa: RAX augnablik - Lífið í Sierra Leone Hér fyrir neðan má sjá fleiri þætti úr smiðju RAX. RAX var eitt sinn á ferð í Lofoten í Noregi þar sem hann myndaði lífi á þessu fallega svæði. Hann myndaði fólk í sjósundi og við brimbrettaiðkun í köldu Atlantshafinu og náði líka magnaðri mynd af fljúgandi haferni í miklu návígi. Klippa: RAX Augnablik - Haförninn í Lofoten RAX fór líka með gönguhópi til Portúgal sem gekk meðal annars um lítil sveitaþorpi. Í einu þeirra hitti RAX hóp glaðlegra eldri kvenna sem allar virtust heita María, og sögðu honum hvers vegna jafn fáir karlmenn byggju í þorpinu og raun bar vitni. Klippa: RAX Augnablik - Maríurnar í Lombardinha RAX fór líka í ævintýraferð til eldfjallaeyjarinnar Krakatá með eldfjallafræðingnum Haraldi Sigurðssyni þar sem RAX hitti meðal annars nútímalega sjóræningja. Klippa: RAX Augnablik - Krakatá, eyjan sem sprakk RAX Ljósmyndun Tengdar fréttir Voru öll látin nokkrum dögum síðar: „Mamma er horfin“ Um síðustu aldamót geisaði eyðni faraldur í Afríku og var ástandið einna verst í syðri hluta álfunnar. 6. júní 2022 09:40 „Hann kom að móðunni miklu, blotnaði í tærnar og sneri við“ Þó svo að Ragnar Axelsson héldi að heimsfaraldurinn myndi aðeins vara í þrjá mánuði, skynjaði hann í upphafi faraldursins að það væri mikilvægt að skrásetja þetta ástand með myndum. 12. júní 2022 07:01 RAX Augnablik: „Þegar maður vaknaði þá var maður á kafi í snjó Árið 1996 heimsótti Ragnar Axelsson hjónin Björn og Hildi í Grjótnesi á Melrakkasléttu, ásamt Guðna Einarssyni blaðamanni, til þess að kynnast þeim og lífinu í Grjótnesi. 28. nóvember 2021 07:01 RAX Augnablik: „Af hverju leyfir þú honum ekki að lifa?“ „Grænlensku hundarnir eru mjög merkilegir hundar, þetta eru hetjurnar sem að hafa haldið lífi í þeim í gegnum árin ef maður hugsar út í það þannig,“ segir Ragnar Axelsson ljósmyndari. 7. nóvember 2021 07:01 Mest lesið „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Lífið Hristir hausinn yfir fyrra líferni Lífið Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar Tónlist „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Lífið Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú Lífið Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn Lífið „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ Lífið „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Lífið Heiður Ósk og Davíð keyptu parhús í Hafnarfirði Lífið Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Tónlist Fleiri fréttir „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Hristir hausinn yfir fyrra líferni Heiður Ósk og Davíð keyptu parhús í Hafnarfirði Hamingja í hverjum munnbita „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú „Þetta er virkilega fallegt samfélag“ Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Tindatríóið híft upp en Anna Sigga enn föst Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn „Dreymir um að geta haft jákvæð áhrif á líf annarra“ „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Sjónlýsing í fyrsta sinn „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Andri og Anne selja í Fossvogi Ljúffeng gulrótarkaka í morgunmat „Þetta fólk myndi ekki rata í Víkina með Google Maps“ Fór á skeljarnar eftir siglingu um Miðjarðarhafið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi „Mikilvægt að íslenskt samfélag virði alla sem Íslendinga“ Sjá meira
Þegar RAX heyrði af því að í Sierra Leone væru strendurnar að eyðast og sjórinn farinn að taka neðri hæðir af húsum, langaði hann að kynna sér lífið þar, ekki síst vegna þess að íslenski velgjörðasjóðurinn Aurora foundation er með starfsemi í landinu og hjálpar fólki að stofna fyrirtæki og búa til störf svo að fólkið hafi lífsviðurværi á heimaslóðum. „Fólk vill flest búa í sínu heimalandi þannig að þetta er ein flottasta þróunaraðstoð sem að ég hef séð.“ Konur að störfum í Sierra Leone.RAX Ákveðinnar tortryggni gætti meðal sumra heimamanna gangvart útlendingum meðal annars vegna þess að erlend stórfyrirtæki höfðu sölsað undir sig fiskimiðin í krafti mikillar spillingar í landinu. Þar að auki var mikill fjöldi fólks þar sem RAX fór um sem torveldaði myndatökur. Hann tók því líka myndir á ferð í bíl á milli staða sem sumar hverjar eru í miklu uppáhaldi hjá honum. „Það er kona sem situr á götunni og þetta er eins og þú sért í annarri veröld, þarft að horfa á hana svolítið til að átta þig á henni.“ Eins og að vera í annarri veröld. Sérð þú sitjandi konuna?RAX RAX myndaði líka konu að nafni Yvonne Aki-Sawyeer sem er borgarstjóri Freetown, höfuðborgar Sierra Leone. Hún tók við embættinu árið 2018 og er mikil baráttukona gegn spillingu. „Hún er í mínum huga ákveðin von fyrir þessa þjóð.“ Yvonne Aki-Sawyeer borgarstjóri Freetown.RAX Söguna af ferð RAX til Sierra Leone má sjá í nýjasta þætti RAX Augnablik í spilaranum hér að neðan. Klippa: RAX augnablik - Lífið í Sierra Leone Hér fyrir neðan má sjá fleiri þætti úr smiðju RAX. RAX var eitt sinn á ferð í Lofoten í Noregi þar sem hann myndaði lífi á þessu fallega svæði. Hann myndaði fólk í sjósundi og við brimbrettaiðkun í köldu Atlantshafinu og náði líka magnaðri mynd af fljúgandi haferni í miklu návígi. Klippa: RAX Augnablik - Haförninn í Lofoten RAX fór líka með gönguhópi til Portúgal sem gekk meðal annars um lítil sveitaþorpi. Í einu þeirra hitti RAX hóp glaðlegra eldri kvenna sem allar virtust heita María, og sögðu honum hvers vegna jafn fáir karlmenn byggju í þorpinu og raun bar vitni. Klippa: RAX Augnablik - Maríurnar í Lombardinha RAX fór líka í ævintýraferð til eldfjallaeyjarinnar Krakatá með eldfjallafræðingnum Haraldi Sigurðssyni þar sem RAX hitti meðal annars nútímalega sjóræningja. Klippa: RAX Augnablik - Krakatá, eyjan sem sprakk
RAX Ljósmyndun Tengdar fréttir Voru öll látin nokkrum dögum síðar: „Mamma er horfin“ Um síðustu aldamót geisaði eyðni faraldur í Afríku og var ástandið einna verst í syðri hluta álfunnar. 6. júní 2022 09:40 „Hann kom að móðunni miklu, blotnaði í tærnar og sneri við“ Þó svo að Ragnar Axelsson héldi að heimsfaraldurinn myndi aðeins vara í þrjá mánuði, skynjaði hann í upphafi faraldursins að það væri mikilvægt að skrásetja þetta ástand með myndum. 12. júní 2022 07:01 RAX Augnablik: „Þegar maður vaknaði þá var maður á kafi í snjó Árið 1996 heimsótti Ragnar Axelsson hjónin Björn og Hildi í Grjótnesi á Melrakkasléttu, ásamt Guðna Einarssyni blaðamanni, til þess að kynnast þeim og lífinu í Grjótnesi. 28. nóvember 2021 07:01 RAX Augnablik: „Af hverju leyfir þú honum ekki að lifa?“ „Grænlensku hundarnir eru mjög merkilegir hundar, þetta eru hetjurnar sem að hafa haldið lífi í þeim í gegnum árin ef maður hugsar út í það þannig,“ segir Ragnar Axelsson ljósmyndari. 7. nóvember 2021 07:01 Mest lesið „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Lífið Hristir hausinn yfir fyrra líferni Lífið Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar Tónlist „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Lífið Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú Lífið Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn Lífið „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ Lífið „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Lífið Heiður Ósk og Davíð keyptu parhús í Hafnarfirði Lífið Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Tónlist Fleiri fréttir „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Hristir hausinn yfir fyrra líferni Heiður Ósk og Davíð keyptu parhús í Hafnarfirði Hamingja í hverjum munnbita „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú „Þetta er virkilega fallegt samfélag“ Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Tindatríóið híft upp en Anna Sigga enn föst Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn „Dreymir um að geta haft jákvæð áhrif á líf annarra“ „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Sjónlýsing í fyrsta sinn „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Andri og Anne selja í Fossvogi Ljúffeng gulrótarkaka í morgunmat „Þetta fólk myndi ekki rata í Víkina með Google Maps“ Fór á skeljarnar eftir siglingu um Miðjarðarhafið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi „Mikilvægt að íslenskt samfélag virði alla sem Íslendinga“ Sjá meira
Voru öll látin nokkrum dögum síðar: „Mamma er horfin“ Um síðustu aldamót geisaði eyðni faraldur í Afríku og var ástandið einna verst í syðri hluta álfunnar. 6. júní 2022 09:40
„Hann kom að móðunni miklu, blotnaði í tærnar og sneri við“ Þó svo að Ragnar Axelsson héldi að heimsfaraldurinn myndi aðeins vara í þrjá mánuði, skynjaði hann í upphafi faraldursins að það væri mikilvægt að skrásetja þetta ástand með myndum. 12. júní 2022 07:01
RAX Augnablik: „Þegar maður vaknaði þá var maður á kafi í snjó Árið 1996 heimsótti Ragnar Axelsson hjónin Björn og Hildi í Grjótnesi á Melrakkasléttu, ásamt Guðna Einarssyni blaðamanni, til þess að kynnast þeim og lífinu í Grjótnesi. 28. nóvember 2021 07:01
RAX Augnablik: „Af hverju leyfir þú honum ekki að lifa?“ „Grænlensku hundarnir eru mjög merkilegir hundar, þetta eru hetjurnar sem að hafa haldið lífi í þeim í gegnum árin ef maður hugsar út í það þannig,“ segir Ragnar Axelsson ljósmyndari. 7. nóvember 2021 07:01