Stuðningur við Úkraínu eini valmöguleikinn Árni Sæberg skrifar 28. apríl 2023 22:43 Hópur utanríkisráðherra heimsótti Odesa í dag. Þar hittu þeir fyrir Dymitro Kuleba, kollega þeirra frá Úkraínu. Hann er fjórði frá hægri á myndinni. utanríkisráðuneytið Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir fór til Odessa í Úkraínu í morgun ásamt öðrum utanríkisráðherrum Norðurlanda og Eystrasaltsríkja, sem höfðu verið á fundi í Moldóvu. Ekki hafði verið tilkynnt um heimsóknina fyrirfram af öryggisástæðum. Odessa er miðstöð kornútflutnings frá Úkraínu í gegnum Svartahaf en Rússar lokuðu fyrir hafnarsvæðið um tíma og er útflutningurinn nú háður samkomulagi við Rússa. Þórdís Kolbrún hitti einnig Dmytro Kuleba, utanríkisráðherra Úkraínu, og segir heimsóknina hafa reynst afar gagnlega. „Við fórum niður á höfn, hina frægu Odessahöfn og ræddum samkomulag um að koma kornum út úr landinu. Við ræddum auðvitað vilja þeirra til þessa á einhverjum tímapunkti að ganga í NATO og svo er töluverð umfjöllun um gagnsókn og það að hvort sem það þurfi eina eða fleiri þá sé viðvarandi áframhaldandi stuðningur við Úkraínu, enda enginn annar valmöguleiki í boði,“ segir Þórdís Kolbrún. Ætlar að gera allt í sínu valdi til að styðja Úkraínu Á vef utanríkisráðuneytisins er greint frá heimsókn Þórdísar Kolbrúnar. Þar er haft eftir henni að heimsóknin sé sú þriðja hennar til Úkraínu. „Í hvert skipti sem ég kem hingað styrkist ég í þeim ásetningi að gera allt sem í mínu valdi stendur til að styðja úkraínsku þjóðina í hetjulegri baráttu hennar gegn innrásaröflunum. Sameiginlegar rætur Úkraínu og Norðurlanda liggja langt aftur og okkur ber að hlúa að þessum tengslum og efla þau,“ segir Þórdís Kolbrún. Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Utanríkismál Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Innlent Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Erlent Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Innlent „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Innlent Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Erlent „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Erlent Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Innlent Fleiri fréttir Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Pólitískur refur og samningamaður mætast „Maður skilur ekki alveg hvernig á þessu stendur“ Spá því að vextir muni ekki lækka frekar á árinu Kynferðisbrot gegn barni til rannsóknar, leiðtogafundur og eldislax Netlaust í Ráðhúsinu vegna öryggisráðstafana Bíða þess enn að ráðherra svari neyðarkalli um mönnun Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Stefán Kristjánsson er látinn Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Spá eldingum á Vesturlandi Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Hundrað eldislaxar í Haukadalsá, ásakanir um samráð og blómlegt í Hveragerði Saka Storytel um að forgangsraða eigin efni á kostnað annarra Ekki tilkynnt um stórt gat á sjókví í nokkurn tíma þrátt fyrir eftirlit Taldi hundrað eldislaxa í neðri hluta Haukadalsár Tónlistarmaður taldi handtökuna ólögmæta en fór tómhentur heim Krefjast þess að ráðherra dragi ummæli sín til baka Samkeppniseftirlitið rannsakar Storytel Fá tímabundna undanþágu frá viðskiptaþvingunum Í samtali við norsku kafarana hvort þeir komi aftur Segir tugi þúsunda sendingarkostnað vera dulinn landsbyggðarskatt Sjá meira
Odessa er miðstöð kornútflutnings frá Úkraínu í gegnum Svartahaf en Rússar lokuðu fyrir hafnarsvæðið um tíma og er útflutningurinn nú háður samkomulagi við Rússa. Þórdís Kolbrún hitti einnig Dmytro Kuleba, utanríkisráðherra Úkraínu, og segir heimsóknina hafa reynst afar gagnlega. „Við fórum niður á höfn, hina frægu Odessahöfn og ræddum samkomulag um að koma kornum út úr landinu. Við ræddum auðvitað vilja þeirra til þessa á einhverjum tímapunkti að ganga í NATO og svo er töluverð umfjöllun um gagnsókn og það að hvort sem það þurfi eina eða fleiri þá sé viðvarandi áframhaldandi stuðningur við Úkraínu, enda enginn annar valmöguleiki í boði,“ segir Þórdís Kolbrún. Ætlar að gera allt í sínu valdi til að styðja Úkraínu Á vef utanríkisráðuneytisins er greint frá heimsókn Þórdísar Kolbrúnar. Þar er haft eftir henni að heimsóknin sé sú þriðja hennar til Úkraínu. „Í hvert skipti sem ég kem hingað styrkist ég í þeim ásetningi að gera allt sem í mínu valdi stendur til að styðja úkraínsku þjóðina í hetjulegri baráttu hennar gegn innrásaröflunum. Sameiginlegar rætur Úkraínu og Norðurlanda liggja langt aftur og okkur ber að hlúa að þessum tengslum og efla þau,“ segir Þórdís Kolbrún.
Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Utanríkismál Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Innlent Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Erlent Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Innlent „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Innlent Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Erlent „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Erlent Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Innlent Fleiri fréttir Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Pólitískur refur og samningamaður mætast „Maður skilur ekki alveg hvernig á þessu stendur“ Spá því að vextir muni ekki lækka frekar á árinu Kynferðisbrot gegn barni til rannsóknar, leiðtogafundur og eldislax Netlaust í Ráðhúsinu vegna öryggisráðstafana Bíða þess enn að ráðherra svari neyðarkalli um mönnun Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Stefán Kristjánsson er látinn Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Spá eldingum á Vesturlandi Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Hundrað eldislaxar í Haukadalsá, ásakanir um samráð og blómlegt í Hveragerði Saka Storytel um að forgangsraða eigin efni á kostnað annarra Ekki tilkynnt um stórt gat á sjókví í nokkurn tíma þrátt fyrir eftirlit Taldi hundrað eldislaxa í neðri hluta Haukadalsár Tónlistarmaður taldi handtökuna ólögmæta en fór tómhentur heim Krefjast þess að ráðherra dragi ummæli sín til baka Samkeppniseftirlitið rannsakar Storytel Fá tímabundna undanþágu frá viðskiptaþvingunum Í samtali við norsku kafarana hvort þeir komi aftur Segir tugi þúsunda sendingarkostnað vera dulinn landsbyggðarskatt Sjá meira
„Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði