Er þetta stoðsending ársins? Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 29. apríl 2023 14:46 Alexander Isak fór illa með Michael Keane og drissa Gueye. Alex Livesey/Getty Images Jacob Murphy skoraði eitt af fjórum mörkum Newcastle United í 4-1 sigri á Everton í ensku úrvalsdeildinni. Það var hins stoðsendingin sem stal fyrirsögnunum en Alexander Isak lék þá á hvern leikmann Everton á fætur öðrum. Á fimmtudagskvöld mættust Everton og Newcastle í Guttagarði í Bítlaborginni. Heimamenn eru í hörku fallbaráttu á meðan gestirnir úr norðrinu láta sig dreyma um Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð. Gestirnir komust 3-0 yfir og voru í fínum málum þegar heimamenn minnkuðu muninn. Örskömmu síðar tók Isak – sem hafði aðeins verið inn á vellinum í tæpar sex mínútur – á rás miðlínunni. Hann óð upp vinstri vænginn, virtist vera fastur úti við hornfána en lék á tvo leikmenn Everton, rak boltann meðfram endalínunni áður en hann potaði honum fyrir markið á Murphy sem gat ekki annað en skorað. An absolutely breathtaking assist from Alex Isak. pic.twitter.com/NTO1AzoZBQ— Newcastle United FC (@NUFC) April 27, 2023 Það er sagt að mynd segir meira en 1000 orð en hér segir myndband allt sem þarf. Ótrúleg stoðsending og það virðist lítið geta stöðvað Newcastle í leit sinni að Meistaradeildarsæti. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Magavandamálin farin að trufla hana Sport Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var á köflum Fótbolti Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Fótbolti Viktor Gísli skallaði slána í Meistaradeildarleik Handbolti Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Körfubolti Fór upp Eiffelturninn á hjóli Sport Svona var blaðamannafundur Deschamps Fótbolti Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Körfubolti Haaland yfirgefur norska landsliðshópinn Fótbolti Reynir að endurheimta markametið með því að finna gömul óskráð mörk Fótbolti Fleiri fréttir Rooney er ósammála Gerrard Haaland og Glasner bestir í september Fæddist með gat á hjartanu Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjá meira
Á fimmtudagskvöld mættust Everton og Newcastle í Guttagarði í Bítlaborginni. Heimamenn eru í hörku fallbaráttu á meðan gestirnir úr norðrinu láta sig dreyma um Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð. Gestirnir komust 3-0 yfir og voru í fínum málum þegar heimamenn minnkuðu muninn. Örskömmu síðar tók Isak – sem hafði aðeins verið inn á vellinum í tæpar sex mínútur – á rás miðlínunni. Hann óð upp vinstri vænginn, virtist vera fastur úti við hornfána en lék á tvo leikmenn Everton, rak boltann meðfram endalínunni áður en hann potaði honum fyrir markið á Murphy sem gat ekki annað en skorað. An absolutely breathtaking assist from Alex Isak. pic.twitter.com/NTO1AzoZBQ— Newcastle United FC (@NUFC) April 27, 2023 Það er sagt að mynd segir meira en 1000 orð en hér segir myndband allt sem þarf. Ótrúleg stoðsending og það virðist lítið geta stöðvað Newcastle í leit sinni að Meistaradeildarsæti.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Magavandamálin farin að trufla hana Sport Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var á köflum Fótbolti Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Fótbolti Viktor Gísli skallaði slána í Meistaradeildarleik Handbolti Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Körfubolti Fór upp Eiffelturninn á hjóli Sport Svona var blaðamannafundur Deschamps Fótbolti Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Körfubolti Haaland yfirgefur norska landsliðshópinn Fótbolti Reynir að endurheimta markametið með því að finna gömul óskráð mörk Fótbolti Fleiri fréttir Rooney er ósammála Gerrard Haaland og Glasner bestir í september Fæddist með gat á hjartanu Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjá meira