Vilja að lið heiðri krýningu Karl konungs með því að spila þjóðsönginn Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 30. apríl 2023 10:01 Karl III konungur Bretlands verður krýndur um næstu helgi. Getty/Carrie Davenport Þegar kemur að því að spila þjóðsöng fyrir íþróttaviðburði eru Bandaríkin sér á báti. Breska krúnan hefur þó beðið lið ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu að heiðra krýningu kóngsins um næstu helgi með því að spila þjóðsöng Bretlandseyja fyrir hvern leik. Karl konungur hinn III, betur þekktur sem Karl Bretaprins, verður krýndur til konungs um næstu helgi, fyrstu helgi maímánaðar. Forráðamenn ensku úrvalsdeildarinnar hafa því beðið lið deildarinnar um að spila breska þjóðsönginn fyrir leiki helgarinnar. Ákvörðunin liggur þó hjá liðunum 10 sem eiga heimaleiki segir í frétt The Athletic. Liverpool mætir Brentford á Anfield og talið er að þjóðsöngnum verði illa tekið þar en stuðningsfólk Liverpool hefur áður púað á meðan þjóðsöngurinn er spilaður. Karl Konungur verður krýndur í hádeginu á laugardag og vegna þess hefur enska úrvalsdeildin ákveðið að það verði enginn hádegisleikur eins og vani er. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem enska úrvalsdeildin biður liðum að spila þjóðsönginn en það var einnig gert til að votta Elísabetu Bretlandsdrottningu virðingu eftir andlát hennar í september. Leikur ensku úrvalsdeildarinnar frá 6. til 8. maí Laugardagurinn 6. maí Bournemouth - Chelsea Manchester City - Leeds United Tottenham Hotspur - Crystal Palace Wolves - Aston Villa Liverpool - Brentford Sunnudagurinn 7. maí Newcastle United - Arsenal West Ham United - Manchester United Mánudagurinn 8. maí Fulham - Leicester City Brighton & Hove Albion - Everton Nottingham Forest - Southampton Fótbolti Enski boltinn Karl III Bretakonungur Mest lesið Harmleikur á Bretlandi: „Hann var frábær faðir“ Sport Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Golf Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 74-70 | Stjarnan í úrslit eftir hádramatík Körfubolti Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Handbolti Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Körfubolti Persónulegar ástæður fyrir brotthvarfi Vésteins Sport Arsenal tapaði í París og titlalaust tímabil staðreynd Fótbolti Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 93-95| Njarðvíkingar eru enn á lífi Körfubolti Blá og marin rétt fyrir EM: „Vissi ekki hvort ég ætti að hlæja eða gráta“ Sport Fleiri fréttir Fagnaði í bol með fullt af myndum af sjálfum sér Gætu þurft að bíða í sautján ár eftir nýjum leikvangi Arteta skaut á Liverpool á fundi fyrir PSG leikinn Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ María fagnaði sigri á Arsenal á sama degi og tilkynnt var um brottför hennar Amorim: Liðið ekki nógu gott til að vera í Meistaradeildinni Staðfestir brottför frá Liverpool Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Sjá meira
Karl konungur hinn III, betur þekktur sem Karl Bretaprins, verður krýndur til konungs um næstu helgi, fyrstu helgi maímánaðar. Forráðamenn ensku úrvalsdeildarinnar hafa því beðið lið deildarinnar um að spila breska þjóðsönginn fyrir leiki helgarinnar. Ákvörðunin liggur þó hjá liðunum 10 sem eiga heimaleiki segir í frétt The Athletic. Liverpool mætir Brentford á Anfield og talið er að þjóðsöngnum verði illa tekið þar en stuðningsfólk Liverpool hefur áður púað á meðan þjóðsöngurinn er spilaður. Karl Konungur verður krýndur í hádeginu á laugardag og vegna þess hefur enska úrvalsdeildin ákveðið að það verði enginn hádegisleikur eins og vani er. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem enska úrvalsdeildin biður liðum að spila þjóðsönginn en það var einnig gert til að votta Elísabetu Bretlandsdrottningu virðingu eftir andlát hennar í september. Leikur ensku úrvalsdeildarinnar frá 6. til 8. maí Laugardagurinn 6. maí Bournemouth - Chelsea Manchester City - Leeds United Tottenham Hotspur - Crystal Palace Wolves - Aston Villa Liverpool - Brentford Sunnudagurinn 7. maí Newcastle United - Arsenal West Ham United - Manchester United Mánudagurinn 8. maí Fulham - Leicester City Brighton & Hove Albion - Everton Nottingham Forest - Southampton
Leikur ensku úrvalsdeildarinnar frá 6. til 8. maí Laugardagurinn 6. maí Bournemouth - Chelsea Manchester City - Leeds United Tottenham Hotspur - Crystal Palace Wolves - Aston Villa Liverpool - Brentford Sunnudagurinn 7. maí Newcastle United - Arsenal West Ham United - Manchester United Mánudagurinn 8. maí Fulham - Leicester City Brighton & Hove Albion - Everton Nottingham Forest - Southampton
Fótbolti Enski boltinn Karl III Bretakonungur Mest lesið Harmleikur á Bretlandi: „Hann var frábær faðir“ Sport Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Golf Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 74-70 | Stjarnan í úrslit eftir hádramatík Körfubolti Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Handbolti Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Körfubolti Persónulegar ástæður fyrir brotthvarfi Vésteins Sport Arsenal tapaði í París og titlalaust tímabil staðreynd Fótbolti Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 93-95| Njarðvíkingar eru enn á lífi Körfubolti Blá og marin rétt fyrir EM: „Vissi ekki hvort ég ætti að hlæja eða gráta“ Sport Fleiri fréttir Fagnaði í bol með fullt af myndum af sjálfum sér Gætu þurft að bíða í sautján ár eftir nýjum leikvangi Arteta skaut á Liverpool á fundi fyrir PSG leikinn Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ María fagnaði sigri á Arsenal á sama degi og tilkynnt var um brottför hennar Amorim: Liðið ekki nógu gott til að vera í Meistaradeildinni Staðfestir brottför frá Liverpool Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Sjá meira