„Ég gerði allt sem ég gat gert“ Stefán Árni Pálsson skrifar 3. maí 2023 08:01 Magnús Valur hefur verið vallarvörður í Vesturbænum í nokkur ár. Vísir/sigurjón Eftir kaldasta veturinn í hundrað ár er KR-völlurinn ekki tilbúinn fyrir fyrsta heimaleik félagsins í kvöld. Magnús Valur Böðvarsson, vallarstjóri á Meistaravöllum, segir að erfiðlega hafi gengið að koma vellinum í ásættanlegt ástand fyrir fyrsta heimaleik KR í Bestudeildinni. Félagið hefur því ákveðið að færa leik liðsins gegn HK á Vivaldi völlinn á Seltjarnarnesinu annað kvöld. Um er að ræða fyrsti heimaleikur KR-inga í sumar og hafa þeir spilað fyrstu fjóra leiki sína í deildinni á útivelli, á Akureyri, í Keflavík í Víkinni og á Miðvelli í Hafnarfirðinum á laugardaginn. „Marsmánuður var í rauninni aðeins of kaldur eins og sést á vellinum og það hefur í rauninni dáið aðeins of mikið. Ég gerði allt sem ég gat gert til reyna fá inn vöxt í þetta og er búinn að vera nota dúka og þess háttar og vöxturinn fór bara voðalega illa af stað,“ segir vallarstjórinn. Undirhiti nauðsynlegur Magnús segir að völlurinn verði klár eftir um það bil tvær vikur. Hann segir samt sem áður að deildarkeppnin sé ekkert endilega að fara af stað of snemma. „Við erum að koma úr köldum vetri en málið er að grasvellirnir okkar eru ekki með undirhita og við eigum ekki þessa gróðurdúka sem við þurfum. Við horfum til Akureyrar núna og þeir hafa aldrei séð slíkan vöxt á þessum árstíma með þessum dúkum.“ Hann segir að vel sé hægt að huga að grasvelli hér á landi en það kosti pening en í raun lægri fjárhæð en að halda úti gervigrasvelli. „Þú þyrftir alltaf að skipta um undirlag og setja upp hitakerfi. Það þarf að rífa þetta allt upp og ég myndi svona halda að það kosti um 150 milljónir. Sem er ódýrara en bygging á glænýjum gervigrasvelli. En við verðum að fara gera greinamun á keppnisvelli og æfingavelli. Keppnisvelli sem íslensku liðin eru að nota einnig sem æfingavelli er að koma í bakið á liðunum. Sjáum eins og í Kópavogi að þurfa að skipta um gervigras eftir fjögur tímabil.“ Besta deild karla Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Enski boltinn Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Íslenski boltinn Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Sport Fleiri fréttir Andri Lucas frá í mánuð Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Svakalegur derby-dagur fyrir Tómas Bent og félaga Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Syrgja átján ára fimleikakonu Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Dagskráin: Doc Zone í jólaskapi, fullt af leikjum í enska og HM í pílu Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Elín Klara atkvæðamikil og sigursæl í jólaleiknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Má mæta í bláum gallabuxum: „Skáksambandið gerir bara það sem Magnus biður um“ Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Birgir byrjaði rólega eftir jólafrí en fagnaði sigri Óvissa í Indlandi lætur City selja Sjá meira
Magnús Valur Böðvarsson, vallarstjóri á Meistaravöllum, segir að erfiðlega hafi gengið að koma vellinum í ásættanlegt ástand fyrir fyrsta heimaleik KR í Bestudeildinni. Félagið hefur því ákveðið að færa leik liðsins gegn HK á Vivaldi völlinn á Seltjarnarnesinu annað kvöld. Um er að ræða fyrsti heimaleikur KR-inga í sumar og hafa þeir spilað fyrstu fjóra leiki sína í deildinni á útivelli, á Akureyri, í Keflavík í Víkinni og á Miðvelli í Hafnarfirðinum á laugardaginn. „Marsmánuður var í rauninni aðeins of kaldur eins og sést á vellinum og það hefur í rauninni dáið aðeins of mikið. Ég gerði allt sem ég gat gert til reyna fá inn vöxt í þetta og er búinn að vera nota dúka og þess háttar og vöxturinn fór bara voðalega illa af stað,“ segir vallarstjórinn. Undirhiti nauðsynlegur Magnús segir að völlurinn verði klár eftir um það bil tvær vikur. Hann segir samt sem áður að deildarkeppnin sé ekkert endilega að fara af stað of snemma. „Við erum að koma úr köldum vetri en málið er að grasvellirnir okkar eru ekki með undirhita og við eigum ekki þessa gróðurdúka sem við þurfum. Við horfum til Akureyrar núna og þeir hafa aldrei séð slíkan vöxt á þessum árstíma með þessum dúkum.“ Hann segir að vel sé hægt að huga að grasvelli hér á landi en það kosti pening en í raun lægri fjárhæð en að halda úti gervigrasvelli. „Þú þyrftir alltaf að skipta um undirlag og setja upp hitakerfi. Það þarf að rífa þetta allt upp og ég myndi svona halda að það kosti um 150 milljónir. Sem er ódýrara en bygging á glænýjum gervigrasvelli. En við verðum að fara gera greinamun á keppnisvelli og æfingavelli. Keppnisvelli sem íslensku liðin eru að nota einnig sem æfingavelli er að koma í bakið á liðunum. Sjáum eins og í Kópavogi að þurfa að skipta um gervigras eftir fjögur tímabil.“
Besta deild karla Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Enski boltinn Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Íslenski boltinn Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Sport Fleiri fréttir Andri Lucas frá í mánuð Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Svakalegur derby-dagur fyrir Tómas Bent og félaga Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Syrgja átján ára fimleikakonu Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Dagskráin: Doc Zone í jólaskapi, fullt af leikjum í enska og HM í pílu Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Elín Klara atkvæðamikil og sigursæl í jólaleiknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Má mæta í bláum gallabuxum: „Skáksambandið gerir bara það sem Magnus biður um“ Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Birgir byrjaði rólega eftir jólafrí en fagnaði sigri Óvissa í Indlandi lætur City selja Sjá meira