Þingmenn og sveitarstjórnarfulltrúar Framsóknar sameinaðir í afstöðu sinni Hólmfríður Gísladóttir skrifar 4. maí 2023 08:27 Samkvæmt yfirlýsingu Framsóknar gerir flokkurinn ráð fyrir að flugvöllurinn verði áfram í Vatnsmýrinni næstu 20 til 25 árin. Vísir/Vilhelm Þingflokkur Framsóknar og sveitarstjórnarfulltrúar hafa sent frá sér sameiginlega yfirlýsingu þar sem þeir ítreka þá afstöðu sína að það eigi ekki að rísa byggð í Vatnsmýrinni sem hefur áhrif á flug- og rekstraröryggi Reykjavíkurflugvallar. „Þannig er tryggt að samkomulag ríkis og borgar frá 2019 um að tryggja flug- og rekstraröryggi á Reykjavíkurflugvelli haldi næstu 20-25 árin,“ segir í yfirlýsingunni, sem er meðal annars undirrituð af Einari Þorsteinssyni, oddvita Framsóknar í Reykjavík, og Sigurði Inga Jóhannssyni, innviðaráðherra og formanni flokksins. Er því beint til borgarinnar að unnið sé eftir þeim ábendingum sem koma fram í niðurstöðu skýrslu starfshóps um áhrif nýrrar byggðar í Skerjafirði á flug- og rekstaröryggi. Fyrir neðan má lesa yfirlýsinguna í heild: „Þingflokkur og sveitarstjórnarfulltrúar Framsóknar sátu kynningarfund varðandi niðurstöður skýrslu starfshóps um áhrif nýrrar byggðar í Skerjafirði á flug– og rekstraröryggi Reykjavíkurflugvallar. Þingflokkur og sveitarstjórnarfulltrúar Framsóknar leggja áherslu á að Reykjavíkurflugvöllur sem skapar öryggi fyrir innanlands- og millilandaflug, mætir þörfum sjúkraflugs og er brúin á milli landsbyggðar og höfuðborgar verði áfram í Vatnsmýrinni, þar til annar jafngóður eða betri kostur finnst. Hópurinn ítrekar afstöðu sína um að ekki muni rísa byggð í Vatnsmýrinni sem mun hafa áhrif á flug- og rekstraröryggi flugvallarins. Þannig er tryggt að samkomulag ríkis og borgar frá 2019 um að tryggja flug- og rekstraröryggi á Reykjavíkurflugvelli haldi næstu 20-25 árin. Því beina fulltrúar þingflokks og sveitarstjórna Framsóknar því til borgarinnar að unnið sé eftir þeim ábendingum sem koma fram í niðurstöðu skýrslu starfshóps um áhrif nýrrar byggðar í Skerjafirði á flug- og rekstraröryggi. Undir þetta rita þingmenn og sveitarstjórnarfulltrúar Framsóknar.“ Reykjavík Reykjavíkurflugvöllur Fréttir af flugi Framsóknarflokkurinn Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Innlent Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Innlent Svara ákalli foreldra Innlent Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Erlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa Erlent Fleiri fréttir Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Sjá meira
„Þannig er tryggt að samkomulag ríkis og borgar frá 2019 um að tryggja flug- og rekstraröryggi á Reykjavíkurflugvelli haldi næstu 20-25 árin,“ segir í yfirlýsingunni, sem er meðal annars undirrituð af Einari Þorsteinssyni, oddvita Framsóknar í Reykjavík, og Sigurði Inga Jóhannssyni, innviðaráðherra og formanni flokksins. Er því beint til borgarinnar að unnið sé eftir þeim ábendingum sem koma fram í niðurstöðu skýrslu starfshóps um áhrif nýrrar byggðar í Skerjafirði á flug- og rekstaröryggi. Fyrir neðan má lesa yfirlýsinguna í heild: „Þingflokkur og sveitarstjórnarfulltrúar Framsóknar sátu kynningarfund varðandi niðurstöður skýrslu starfshóps um áhrif nýrrar byggðar í Skerjafirði á flug– og rekstraröryggi Reykjavíkurflugvallar. Þingflokkur og sveitarstjórnarfulltrúar Framsóknar leggja áherslu á að Reykjavíkurflugvöllur sem skapar öryggi fyrir innanlands- og millilandaflug, mætir þörfum sjúkraflugs og er brúin á milli landsbyggðar og höfuðborgar verði áfram í Vatnsmýrinni, þar til annar jafngóður eða betri kostur finnst. Hópurinn ítrekar afstöðu sína um að ekki muni rísa byggð í Vatnsmýrinni sem mun hafa áhrif á flug- og rekstraröryggi flugvallarins. Þannig er tryggt að samkomulag ríkis og borgar frá 2019 um að tryggja flug- og rekstraröryggi á Reykjavíkurflugvelli haldi næstu 20-25 árin. Því beina fulltrúar þingflokks og sveitarstjórna Framsóknar því til borgarinnar að unnið sé eftir þeim ábendingum sem koma fram í niðurstöðu skýrslu starfshóps um áhrif nýrrar byggðar í Skerjafirði á flug- og rekstraröryggi. Undir þetta rita þingmenn og sveitarstjórnarfulltrúar Framsóknar.“
Reykjavík Reykjavíkurflugvöllur Fréttir af flugi Framsóknarflokkurinn Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Innlent Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Innlent Svara ákalli foreldra Innlent Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Erlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa Erlent Fleiri fréttir Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Sjá meira