Maíspá Siggu Kling: Ljónið verður að hætta að slást við sjálft sig Sigga Kling skrifar 5. maí 2023 06:00 Elsku Ljónið mitt, þú ert fallegasta og sterkasta dýrið í skóginum og hefur yfir þér þann þokka að fólk beygir sig eða jafnvel getur ekki horft á þig. Þau stríð sem þú átt eftir að heyja á því tímabili sem þú ert að fara í eru aðallega bara við sjálft þig. Þú annað hvort rífur þig niður eða byggir þig upp og þarna vantar þig þann stöðugleika sem er nauðsynlegur fyrir fallega Ljónið. Ljónið er frá 23. júlí til 22. ágúst. Þú ert með Júpíter í níunda húsi og er það alveg stórkostlegt, bæði í sambandi við tilfinningar, gjafir og gjöfulleika og þarna á móti er Satúrnus í sjöunda húsi og hann á það til að vera harður húsbóndi. Þér finnst ekkert þægilegt að láta einhvern stjórna þínum gjörðum, en mundu það í þessu tilviki þarftu að vera ansi slóttugt og kænt til þess að fá það sem þú vilt leiðrétt og skapa þér þá stöðu sem þú átt töluverða innistæðu fyrir. En til þess að það verði, þá verðurðu að hætta öllum slagsmálum við sjálft þig, það er lágmark að standa með sjálfum sér í þessu lífi. Þú getur skilið við kærastann eða kærustuna, vinnustaðinn og fjölskylduna, en þú vaknar og sofnar alltaf hjá sjálfum þér. Þú þarft að leita aftur til fortíðar og sjá á hvaða tímabili þér leið best og hverjir voru í kringum þig þá. Og þetta er líka í sambandi við það, að ef þú hefur haft sterkar tilfinningar til einhvers, alveg sama hversu langt er síðan, þá eyðast þær ekki heldur getur þú náð í þær og eflt þannig samband þitt, við hvern það var skiptir ekki öllu. Þú þarft að standa með fjölskyldunni eins og mafíósi og að hjálpa öllum sem þú mögulega getur í þeim tilfellum og í öllu þessu muntu öðlast sérstakan mátt. Næmni þín er að eflast og þú finnur á þér hlutina eins og spámaður væri, hlustaðu betur og horfðu inn á við, í því er blessunin fólgin. Knús og kossar, Sigga Kling Frægt fólk í Ljóninu. Daniel Radcliffe, leikari, 23. júlí Sigríður Beinteinsdóttir, söngkona, 24. júlí Birgitta Haukdal Brynjarsdóttir, söngkona, 28. júlí Meghan Markle, leikkona, 4. ágúst Joe Rogan, hlaðvarpsstjórnandi, 11. ágúst Halldóra Geirharðsdóttir, leikkona, 12. ágúst Madonna, söngkona, 16. ágúst Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Lífið Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Lífið Connie Francis er látin Lífið „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ Lífið „Búið ykkur undir bragðsprengju í munni“ Lífið samstarf Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Lífið Emma Watson svipt ökuleyfinu Lífið „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið Fleiri fréttir Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugar Sjá meira
Ljónið er frá 23. júlí til 22. ágúst. Þú ert með Júpíter í níunda húsi og er það alveg stórkostlegt, bæði í sambandi við tilfinningar, gjafir og gjöfulleika og þarna á móti er Satúrnus í sjöunda húsi og hann á það til að vera harður húsbóndi. Þér finnst ekkert þægilegt að láta einhvern stjórna þínum gjörðum, en mundu það í þessu tilviki þarftu að vera ansi slóttugt og kænt til þess að fá það sem þú vilt leiðrétt og skapa þér þá stöðu sem þú átt töluverða innistæðu fyrir. En til þess að það verði, þá verðurðu að hætta öllum slagsmálum við sjálft þig, það er lágmark að standa með sjálfum sér í þessu lífi. Þú getur skilið við kærastann eða kærustuna, vinnustaðinn og fjölskylduna, en þú vaknar og sofnar alltaf hjá sjálfum þér. Þú þarft að leita aftur til fortíðar og sjá á hvaða tímabili þér leið best og hverjir voru í kringum þig þá. Og þetta er líka í sambandi við það, að ef þú hefur haft sterkar tilfinningar til einhvers, alveg sama hversu langt er síðan, þá eyðast þær ekki heldur getur þú náð í þær og eflt þannig samband þitt, við hvern það var skiptir ekki öllu. Þú þarft að standa með fjölskyldunni eins og mafíósi og að hjálpa öllum sem þú mögulega getur í þeim tilfellum og í öllu þessu muntu öðlast sérstakan mátt. Næmni þín er að eflast og þú finnur á þér hlutina eins og spámaður væri, hlustaðu betur og horfðu inn á við, í því er blessunin fólgin. Knús og kossar, Sigga Kling Frægt fólk í Ljóninu. Daniel Radcliffe, leikari, 23. júlí Sigríður Beinteinsdóttir, söngkona, 24. júlí Birgitta Haukdal Brynjarsdóttir, söngkona, 28. júlí Meghan Markle, leikkona, 4. ágúst Joe Rogan, hlaðvarpsstjórnandi, 11. ágúst Halldóra Geirharðsdóttir, leikkona, 12. ágúst Madonna, söngkona, 16. ágúst
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Lífið Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Lífið Connie Francis er látin Lífið „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ Lífið „Búið ykkur undir bragðsprengju í munni“ Lífið samstarf Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Lífið Emma Watson svipt ökuleyfinu Lífið „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið Fleiri fréttir Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugar Sjá meira