Fjórði leikmaður Arsenal sem slítur krossband í vetur Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. maí 2023 12:36 Laura Wienroither var borinn af velli gegn Wolfsburg. getty/Stuart MacFarlane Laura Wienroither, leikmaður Arsenal, sleit krossband í hné í leiknum gegn Wolfsburg í Meistaradeild Evrópu. Hún er fjórði leikmaður Arsenal sem slítur krossband í hné á tímabilinu. Wienroither var borin af velli í 2-3 tapi Arsenal fyrir Wolfsburg í seinni leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildarinnar á mánudaginn. Sveindís Jane Jónsdóttir var í byrjunarliði Wolfsburg sem vann einvígið, 5-4 samanlagt. Nú hefur verið staðfest að Wienroither sleit krossband í hné og þarf að gangast undir aðgerð. Hún verður frá keppni næstu mánuðina. Laura Wienroither suffered a ruptured anterior cruciate ligament at Emirates Stadium on Monday evening.We're all thinking of you, Laura — Arsenal Women (@ArsenalWFC) May 4, 2023 Óheppnin hefur elt Arsenal þegar kemur að alvarlegum meiðslum á tímabilinu en fjórir leikmenn liðsins hafa slitið krossband í hné í vetur. Á dögunum sleit fyrirliði Arsenal og enska landsliðsins, Leah Williamson, krossband og í fyrra urðu þær Beth Mead og Vivianne Miedema fyrir sama áfalli. Þetta eru fjórir af mikilvægustu leikmönnum Arsenal sem er enn í baráttu um Englandsmeistaratitilinn. Liðið er í 4. sæti ensku ofurdeildarinnar með 38 stig, níu stigum frá toppliði Manchester United en á tvo leiki til góða. Í síðasta mánuði sagði Jonas Eidevall, þjálfari Arsenal, að félagið þyrfti að fara ofan í saumana á því af hverju leikmenn liðsins væru að meiðast jafn alvarlega og raun hefur borið vitni og hvernig hægt væri að bregðast við auknu álagi í kvennaboltanum. Enski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Körfubolti Fleiri fréttir Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Sjá meira
Wienroither var borin af velli í 2-3 tapi Arsenal fyrir Wolfsburg í seinni leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildarinnar á mánudaginn. Sveindís Jane Jónsdóttir var í byrjunarliði Wolfsburg sem vann einvígið, 5-4 samanlagt. Nú hefur verið staðfest að Wienroither sleit krossband í hné og þarf að gangast undir aðgerð. Hún verður frá keppni næstu mánuðina. Laura Wienroither suffered a ruptured anterior cruciate ligament at Emirates Stadium on Monday evening.We're all thinking of you, Laura — Arsenal Women (@ArsenalWFC) May 4, 2023 Óheppnin hefur elt Arsenal þegar kemur að alvarlegum meiðslum á tímabilinu en fjórir leikmenn liðsins hafa slitið krossband í hné í vetur. Á dögunum sleit fyrirliði Arsenal og enska landsliðsins, Leah Williamson, krossband og í fyrra urðu þær Beth Mead og Vivianne Miedema fyrir sama áfalli. Þetta eru fjórir af mikilvægustu leikmönnum Arsenal sem er enn í baráttu um Englandsmeistaratitilinn. Liðið er í 4. sæti ensku ofurdeildarinnar með 38 stig, níu stigum frá toppliði Manchester United en á tvo leiki til góða. Í síðasta mánuði sagði Jonas Eidevall, þjálfari Arsenal, að félagið þyrfti að fara ofan í saumana á því af hverju leikmenn liðsins væru að meiðast jafn alvarlega og raun hefur borið vitni og hvernig hægt væri að bregðast við auknu álagi í kvennaboltanum.
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Körfubolti Fleiri fréttir Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Sjá meira