Öruggur sigur Verstappen í Miami Smári Jökull Jónsson skrifar 7. maí 2023 22:01 Max Verstappen fagnar sigri sínum í dag. Vísir/Getty Max Verstappen vann öruggan sigur í bandaríska kappakstri Formúlu 1 sem lauk í Miami nú í kvöld. Verstappen leiðir heimsmeistarakeppni ökumanna en ökumenn Red Bull eru báðir í tveimur efstu sætunum. Verstappen var í sérflokki í dag og sigurinn öruggur. Sergio Perez, samherji Verstappen hjá Red Bull, byrjaði fremstur en tók ekki þjónustuhlé fyrr en tuttugu og fimm hringjum á eftir Perez og kom út sekúndu á eftir. Hann tók síðan fram úr einum hring síðar og skildi Perez eftir sem hefur sagst geta veitt Verstappen alvöru keppni um heimsmeistaratitilinn á tímabilinu. Fernando Alonso heldur áfram að gera vel og náði í fjórða sinn á pall á tímabilinu eftir fyrstu fimm kappakstrana. Að kappakstrinum í Miami loknum er Verstappen efstur í keppni ökumanna með 119 stig en Perez er í öðru sæti með 105 stig. Fernando Alonso sem ekur fyrir Aston Martin er svo í þriðja sæti með 75 stig. Næsta keppni fer fram á Imola brautinni þann 21. maí. Mest lesið Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Ramsdale mættur til Newcastle Enski boltinn Fleiri fréttir Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Verstappen var í sérflokki í dag og sigurinn öruggur. Sergio Perez, samherji Verstappen hjá Red Bull, byrjaði fremstur en tók ekki þjónustuhlé fyrr en tuttugu og fimm hringjum á eftir Perez og kom út sekúndu á eftir. Hann tók síðan fram úr einum hring síðar og skildi Perez eftir sem hefur sagst geta veitt Verstappen alvöru keppni um heimsmeistaratitilinn á tímabilinu. Fernando Alonso heldur áfram að gera vel og náði í fjórða sinn á pall á tímabilinu eftir fyrstu fimm kappakstrana. Að kappakstrinum í Miami loknum er Verstappen efstur í keppni ökumanna með 119 stig en Perez er í öðru sæti með 105 stig. Fernando Alonso sem ekur fyrir Aston Martin er svo í þriðja sæti með 75 stig. Næsta keppni fer fram á Imola brautinni þann 21. maí.
Mest lesið Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Ramsdale mættur til Newcastle Enski boltinn Fleiri fréttir Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira