Vilhjálmur sagði að Elísabet hefði verið stolt Atli Ísleifsson skrifar 7. maí 2023 23:51 Vilhjálmur prins á sviðinu við Windsor-kastala í dag. AP Tónleikar fóru í dag fram við Windsor-kastala í London í tilefni af krýningu Karls III Bretakonungs í gær. Segja má að viðburðurinn í dag hafi náð hámarki þegar Vilhjálmur krónprins tók til máls og klöppuðu áhorfendur gríðarlega þegar hann gekk upp á sviðið. Vilhjálmur hóf mál sitt á því þakka öllum þeim sem komu að skipulagningu viðburða helgarinnar og þá og nýtti hann tækifærið og hyllti bæði Karl föður sinn og Elísabetu II drottningu, ömmu sína sem lést í september síðastliðinn. „Ég veit að hún er þarna uppi og fylgist ástúðlega með okkur. Hún væri mjög stolt móðir,“ sagði Vilhjálmur. Þá fór hann fögrum orðum um föður sinn sem hann sagði hafa þjónað breska ríkinu og þjóðinni svo áratugum skiptir, og hann muni halda því áfram. „Faðir minn hefur alla tíð gert sér grein fyrir því að allir, sama hvaða trú þeir iðka, hver bakgrunnur þess er eða hvaða samfélagi þeir tilheyra, eiga skilið að vera lofsungnir og njóta stuðnings. Pabbi, við erum öll svo stolt af þér,“ sagði Vilhjálmur. Hann lauk svo orðum sínum á að segja: „Lengi lifi konungurinn!“ Meðal tónlistarfólks sem tróð upp á tónleikunum voru Lionel Richie, Olly Murs, Andrea Boccelli og Katy Perry. Kamilla drottning og Karl III Bretaprins á tónleikunum í dag.AP Kóngafólk Bretland Karl III Bretakonungur Mest lesið Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Erlent Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Innlent Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Innlent „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Margeir stefnir ríkinu Innlent Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Welby segir af sér í tengslum við kynferðisbrotamál Erlent Fleiri fréttir Ætlar að hætta áður en Trump rekur hann Mikil fjölgun í aftökum Rússa á stríðsföngum Hvítrússnesk andófskona skýtur upp kollinum eftir langa þögn Vill verða bæjarstjóri í Þórshöfn eftir kosningasigur Welby segir af sér í tengslum við kynferðisbrotamál Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Aldraður barnalæknir dæmdur í fangelsi fyrir að vanvirða herinn Tugir látnir eftir að bíl var ekið inn í þvögu fólks í Kína Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Fjölgar hratt í ríkisstjórn Trumps Ganga til kosninga í febrúar Vörpuðu sprengjum á hópa tengda Íran í Sýrlandi Aðeins einn af tíu segist myndu tilkynna ofbeldið að fenginni reynslu „Ákveðinn árangur“ hafi náðst í viðræðum um vopnahlé í Líbanon Fimmtíu þúsund hermenn sagðir undirbúa gagnsókn í Kúrsk Búinn að velja sendiherra og „landamærakeisara“ Sakar Orbán um „ungverskt Watergate-hneyksli“ Vill losna við tálma úr vegi sínum Scholz tilbúinn að láta undan þrýstingi um vantraust Ishiba áfram forsætisráðherra þrátt fyrir kosningatap Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Aldrei jafn margar drónaárásir Trump vann öll sveifluríkin Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Sjá meira
Vilhjálmur hóf mál sitt á því þakka öllum þeim sem komu að skipulagningu viðburða helgarinnar og þá og nýtti hann tækifærið og hyllti bæði Karl föður sinn og Elísabetu II drottningu, ömmu sína sem lést í september síðastliðinn. „Ég veit að hún er þarna uppi og fylgist ástúðlega með okkur. Hún væri mjög stolt móðir,“ sagði Vilhjálmur. Þá fór hann fögrum orðum um föður sinn sem hann sagði hafa þjónað breska ríkinu og þjóðinni svo áratugum skiptir, og hann muni halda því áfram. „Faðir minn hefur alla tíð gert sér grein fyrir því að allir, sama hvaða trú þeir iðka, hver bakgrunnur þess er eða hvaða samfélagi þeir tilheyra, eiga skilið að vera lofsungnir og njóta stuðnings. Pabbi, við erum öll svo stolt af þér,“ sagði Vilhjálmur. Hann lauk svo orðum sínum á að segja: „Lengi lifi konungurinn!“ Meðal tónlistarfólks sem tróð upp á tónleikunum voru Lionel Richie, Olly Murs, Andrea Boccelli og Katy Perry. Kamilla drottning og Karl III Bretaprins á tónleikunum í dag.AP
Kóngafólk Bretland Karl III Bretakonungur Mest lesið Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Erlent Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Innlent Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Innlent „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Margeir stefnir ríkinu Innlent Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Welby segir af sér í tengslum við kynferðisbrotamál Erlent Fleiri fréttir Ætlar að hætta áður en Trump rekur hann Mikil fjölgun í aftökum Rússa á stríðsföngum Hvítrússnesk andófskona skýtur upp kollinum eftir langa þögn Vill verða bæjarstjóri í Þórshöfn eftir kosningasigur Welby segir af sér í tengslum við kynferðisbrotamál Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Aldraður barnalæknir dæmdur í fangelsi fyrir að vanvirða herinn Tugir látnir eftir að bíl var ekið inn í þvögu fólks í Kína Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Fjölgar hratt í ríkisstjórn Trumps Ganga til kosninga í febrúar Vörpuðu sprengjum á hópa tengda Íran í Sýrlandi Aðeins einn af tíu segist myndu tilkynna ofbeldið að fenginni reynslu „Ákveðinn árangur“ hafi náðst í viðræðum um vopnahlé í Líbanon Fimmtíu þúsund hermenn sagðir undirbúa gagnsókn í Kúrsk Búinn að velja sendiherra og „landamærakeisara“ Sakar Orbán um „ungverskt Watergate-hneyksli“ Vill losna við tálma úr vegi sínum Scholz tilbúinn að láta undan þrýstingi um vantraust Ishiba áfram forsætisráðherra þrátt fyrir kosningatap Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Aldrei jafn margar drónaárásir Trump vann öll sveifluríkin Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Sjá meira