Zuckerberg vann til gullverðlauna á sínu fyrsta móti Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 8. maí 2023 23:37 Stofnandi Facebook var vígalegur að sjá í miðjum klíðum á mótinu. Instagram Mark Zuckerberg var óvænt meðal keppenda í brasilísku jiu-jitsu móti í Redwood City í Kaliforníu um helgina og vann þar til gull og silfurverðlauna. Stofnandi Facebook kom mörgum að óvörum þegar hann mætti til leiks á mótinu, að því er fram kemur í umfjöllun Guardian. Það var þó færni hans í bardagaíþróttinni sem kom mest á óvart en hann vann ekki til einna, heldur tveggja verðlauna.Í umfjöllun miðilsins er haft eftir Zuckerberg að hann hafi fengið áhuga á íþróttinni í heimsfaraldri Covid-19. Hann birti mynd af sér á mótinu á Instagram síðunni sinni og sagðist hafa keppt fyrir Guerrilla Jiu Jitsu liðið.Fjölmargir hafa óskað milljarðamæringnum til hamingju með árangurinn á fyrsta mótinu. Þar á meðal er bardagakappinn Conor McGregor sem hrósar Zuckerberg í hástert.Jiu-jitsu kempur láta sitt heldur ekki eftir liggja en hinn brasilíski Bernardo Faria, fimmfaldur heimsmeistari í íþróttinni, segir Zuckerberg bera sig vel á myndinni sem hann birtir á samfélagsmiðlinum.Er þess getið í umfjöllun Guardian að bardagaíþróttin hafi öðlast æ meiri vinsældir undanfarin ár. Hollywood stjörnur á borð við Ashton Kutcher, Jason Statham, Russell Brand og Tom Hardy séu allir með belti í íþróttinni og stundi hana reglulega. View this post on Instagram A post shared by Mark Zuckerberg (@zuck) Hollywood Facebook Bandaríkin Mest lesið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Vilja stimpla sig inn með stæl Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur Lífið Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision Lífið Fleiri fréttir Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Sjá meira
Stofnandi Facebook kom mörgum að óvörum þegar hann mætti til leiks á mótinu, að því er fram kemur í umfjöllun Guardian. Það var þó færni hans í bardagaíþróttinni sem kom mest á óvart en hann vann ekki til einna, heldur tveggja verðlauna.Í umfjöllun miðilsins er haft eftir Zuckerberg að hann hafi fengið áhuga á íþróttinni í heimsfaraldri Covid-19. Hann birti mynd af sér á mótinu á Instagram síðunni sinni og sagðist hafa keppt fyrir Guerrilla Jiu Jitsu liðið.Fjölmargir hafa óskað milljarðamæringnum til hamingju með árangurinn á fyrsta mótinu. Þar á meðal er bardagakappinn Conor McGregor sem hrósar Zuckerberg í hástert.Jiu-jitsu kempur láta sitt heldur ekki eftir liggja en hinn brasilíski Bernardo Faria, fimmfaldur heimsmeistari í íþróttinni, segir Zuckerberg bera sig vel á myndinni sem hann birtir á samfélagsmiðlinum.Er þess getið í umfjöllun Guardian að bardagaíþróttin hafi öðlast æ meiri vinsældir undanfarin ár. Hollywood stjörnur á borð við Ashton Kutcher, Jason Statham, Russell Brand og Tom Hardy séu allir með belti í íþróttinni og stundi hana reglulega. View this post on Instagram A post shared by Mark Zuckerberg (@zuck)
Hollywood Facebook Bandaríkin Mest lesið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Vilja stimpla sig inn með stæl Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur Lífið Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision Lífið Fleiri fréttir Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Sjá meira