Sjáðu flautumark Víkinga og grátlega endinn fyrir Fylkismenn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. maí 2023 09:31 Nikolaj Andreas Hansen sá til þess að Víkingar fóru burt með öll þrjú stigin úr Eyjum. Vísir/Bára Víkingar héldu sigurgöngu sinni áfram í Bestu deild karla í fótbolta í gær eftir dramatískan sigur í Vestmannaeyjum. Sigurmörkin gerast varla dramatískari en það sem Nikolaj Andreas Hansen, fyrirliði Víkinga, skoraði á fimmtu mínútu í uppbótartíma í Eyjum. Víkingar höfðu verið í stórsókn en ekki náð að skora. Hansen sýndi frábær tilþrif eftir að hafa fengið boltann eftir hornspyrnu og þetta reyndist vera flautumark því dómarinn flautaði leikinn af um leið og Eyjamenn byrjuðu leikinn aftur eftir markið. Breiðablik og FH unnu bæði sína leiki og Blikar fóru upp í þriðja sætið með sigri á Fylki í Árbænum. Fylkismenn eru kannski á botni deildarinnar en þeir áttu flottan leik á móti meisturum Blika og því var endirinn grátlegur. Blikar fengu öll þrjú stigin eftir sjálfsmark Fylkismanna undir lokin. Klæmint Andrasson Olsen kom Blikum í 1-0 en Ólafur Karl Finsen jafnaði. Nikulás Val Gunnarsson skallaði síðan boltann óvart í eigið mark á 86. mínútu. FH-ingar hafa unnið alla heimaleiki sína í sumar og þeir unnu 2-1 sigur á Keflavík eftir að hafa komist 2-0 yfir með mörkum Úlfs Ágústs Björnssonar og Kjartan Henrys Finnbogasonar. Varamaðurinn Viktor Andri Hafþórsson skoraði mark Keflavíkur með sinni fyrstu snertingu. Hér fyrir neðan má sjá mörkin úr þessum þremur leikjum í gær. Klippa: Markið úr leik ÍBV og Víkings Klippa: Mörkin úr leik Fylkis og Breiðabliks Klippa: Mörkin úr leik FH og Keflavíkur Besta deild karla Víkingur Reykjavík FH Breiðablik Keflavík ÍF Fylkir ÍBV Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - Breiðablik 1-2 | Meistararnir mörðu nýliðana Íslandsmeistarar Breiðabliks þurftu að hafa fyrir hlutunum er liðið heimsótti nýliða Fylkis í Bestu-deild karla í knattspyrnu í kvöld. Lokatölur 2-1, Breiðablik í vil, og óhætt að tala um torsóttan sigur gestanna. 8. maí 2023 22:57 Umfjöllun og viðtöl: FH - Keflavík 2-1 | FH-ingar áfram með fullt hús stiga á heimavelli FH bar sigurorð af Keflavík þegar liðin áttust við í sjöttu umferð Bestu deildar karla í fótbolta á Kaplakrikavelli í kvöld. 8. maí 2023 21:15 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Víkingur 0-1 | Dramatík í Eyjum Víkingur endurheimti toppsæti Bestu deildar karla í knattspyrnu með dramatískum 1-0 sigri á ÍBV í Vestmannaeyjum í fyrsta leik dagsins. Sigurmarkið kom þegar fimm mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. 8. maí 2023 20:00 Mest lesið „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Körfubolti Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti Fleiri fréttir Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Oliver kveður Breiðablik „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina „Þetta er liðið hans Höskuldar“ „Geta ekki smíðað sigurlið 1, 2 og 3 með því að kaupa inn dýra leikmenn“ „Einn af þeim bestu og skemmtilegustu sem við höfum séð síðustu ár“ Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Sagður hafa slitið samningi við KA og leiti út „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Ein af stofnendunum leggur skóna á hilluna Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Skrautlegur ferill á enda: Kaflaskil þegar hann kynntist konunni Andri Rúnar einn af sjö sem kveðja Vestra Axel Óskar farinn frá KR og velur úr tilboðum Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Kristinn fékk loksins medalíuna sína og nýjan samning í kaupbæti „Þetta var bara ömurlegt í alla staði“ Ómar strax kominn með starf hjá KSÍ Lenti í stórum jarðskjálfta launalaus í heimsfaraldri Haraldur hættir hjá Víkingi Svona endurheimti Breiðablik titilinn: Upprisan, kaflaskilin og breyttar áherslur Sjá meira
Sigurmörkin gerast varla dramatískari en það sem Nikolaj Andreas Hansen, fyrirliði Víkinga, skoraði á fimmtu mínútu í uppbótartíma í Eyjum. Víkingar höfðu verið í stórsókn en ekki náð að skora. Hansen sýndi frábær tilþrif eftir að hafa fengið boltann eftir hornspyrnu og þetta reyndist vera flautumark því dómarinn flautaði leikinn af um leið og Eyjamenn byrjuðu leikinn aftur eftir markið. Breiðablik og FH unnu bæði sína leiki og Blikar fóru upp í þriðja sætið með sigri á Fylki í Árbænum. Fylkismenn eru kannski á botni deildarinnar en þeir áttu flottan leik á móti meisturum Blika og því var endirinn grátlegur. Blikar fengu öll þrjú stigin eftir sjálfsmark Fylkismanna undir lokin. Klæmint Andrasson Olsen kom Blikum í 1-0 en Ólafur Karl Finsen jafnaði. Nikulás Val Gunnarsson skallaði síðan boltann óvart í eigið mark á 86. mínútu. FH-ingar hafa unnið alla heimaleiki sína í sumar og þeir unnu 2-1 sigur á Keflavík eftir að hafa komist 2-0 yfir með mörkum Úlfs Ágústs Björnssonar og Kjartan Henrys Finnbogasonar. Varamaðurinn Viktor Andri Hafþórsson skoraði mark Keflavíkur með sinni fyrstu snertingu. Hér fyrir neðan má sjá mörkin úr þessum þremur leikjum í gær. Klippa: Markið úr leik ÍBV og Víkings Klippa: Mörkin úr leik Fylkis og Breiðabliks Klippa: Mörkin úr leik FH og Keflavíkur
Besta deild karla Víkingur Reykjavík FH Breiðablik Keflavík ÍF Fylkir ÍBV Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - Breiðablik 1-2 | Meistararnir mörðu nýliðana Íslandsmeistarar Breiðabliks þurftu að hafa fyrir hlutunum er liðið heimsótti nýliða Fylkis í Bestu-deild karla í knattspyrnu í kvöld. Lokatölur 2-1, Breiðablik í vil, og óhætt að tala um torsóttan sigur gestanna. 8. maí 2023 22:57 Umfjöllun og viðtöl: FH - Keflavík 2-1 | FH-ingar áfram með fullt hús stiga á heimavelli FH bar sigurorð af Keflavík þegar liðin áttust við í sjöttu umferð Bestu deildar karla í fótbolta á Kaplakrikavelli í kvöld. 8. maí 2023 21:15 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Víkingur 0-1 | Dramatík í Eyjum Víkingur endurheimti toppsæti Bestu deildar karla í knattspyrnu með dramatískum 1-0 sigri á ÍBV í Vestmannaeyjum í fyrsta leik dagsins. Sigurmarkið kom þegar fimm mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. 8. maí 2023 20:00 Mest lesið „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Körfubolti Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti Fleiri fréttir Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Oliver kveður Breiðablik „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina „Þetta er liðið hans Höskuldar“ „Geta ekki smíðað sigurlið 1, 2 og 3 með því að kaupa inn dýra leikmenn“ „Einn af þeim bestu og skemmtilegustu sem við höfum séð síðustu ár“ Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Sagður hafa slitið samningi við KA og leiti út „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Ein af stofnendunum leggur skóna á hilluna Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Skrautlegur ferill á enda: Kaflaskil þegar hann kynntist konunni Andri Rúnar einn af sjö sem kveðja Vestra Axel Óskar farinn frá KR og velur úr tilboðum Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Kristinn fékk loksins medalíuna sína og nýjan samning í kaupbæti „Þetta var bara ömurlegt í alla staði“ Ómar strax kominn með starf hjá KSÍ Lenti í stórum jarðskjálfta launalaus í heimsfaraldri Haraldur hættir hjá Víkingi Svona endurheimti Breiðablik titilinn: Upprisan, kaflaskilin og breyttar áherslur Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - Breiðablik 1-2 | Meistararnir mörðu nýliðana Íslandsmeistarar Breiðabliks þurftu að hafa fyrir hlutunum er liðið heimsótti nýliða Fylkis í Bestu-deild karla í knattspyrnu í kvöld. Lokatölur 2-1, Breiðablik í vil, og óhætt að tala um torsóttan sigur gestanna. 8. maí 2023 22:57
Umfjöllun og viðtöl: FH - Keflavík 2-1 | FH-ingar áfram með fullt hús stiga á heimavelli FH bar sigurorð af Keflavík þegar liðin áttust við í sjöttu umferð Bestu deildar karla í fótbolta á Kaplakrikavelli í kvöld. 8. maí 2023 21:15
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Víkingur 0-1 | Dramatík í Eyjum Víkingur endurheimti toppsæti Bestu deildar karla í knattspyrnu með dramatískum 1-0 sigri á ÍBV í Vestmannaeyjum í fyrsta leik dagsins. Sigurmarkið kom þegar fimm mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. 8. maí 2023 20:00