Ancelotti: Jöfnunarmark Manchester City var ólöglegt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. maí 2023 09:01 Carlo Ancelotti talar við Artur Dias Soares dómara eftir leikinn í gær. Getty/Angel Martinez Carlo Ancelotti, knattspyrnustjóri Real Madrid, var mjög ósáttur með jöfnunarmark Manchester City í fyrri leik liðanna í gærkvöldi í undanúrslitum Meistaradeildarinnar. Kevin De Bruyne tryggði City 1-1 jafntefli á Santiago Bernabeu eftir að Vinicius Junior hafði komið Real Madrid yfir með frábæru marki í fyrri hálfleiknum. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports) Það er því allt jafnt fyrir seinni leik liðanna sem fer fram á Etihad leikvanginum í Manchester 17. maí næstkomandi. Real Madrid ætti að vera með eins marks forskot að mati Carlo Ancelotti og fleiri. Ástæðan er að boltinn fór út af vellinum í aðdraganda marks De Bruyne. „Það leit út fyrir að boltinn hafi farið út af vellinum. Fyrir það áttum við líka að fá horn sem dómarinn gaf ekki. Dómarinn var ekki mjög eftirtektarsamur. Hann gaf mér gult spjald og ég sagði: Lyftu þeim inn á vellinum en ekki utan hans,“ sagði Carlo Ancelotti eftir leikinn. View this post on Instagram A post shared by BBC SPORT (@bbcsport) „Boltinn fór út af vellinum. Ég er ekki bara að segja það því tæknin sýnir okkur það,“ sagði Ancelotti á blaðamannafundi eftir leikinn. Hann furðaði sig á því af hverju myndbandadómaranir skoðuðu ekki atvikið. „Þetta kemur mér á óvart. Þetta eru lítil atriði en dómarinn fylgdist ekki nógu vel með. Leikmenn áttu að fá fleiri spjöld inn á vellinum en ekki ég utan hans,“ sagði Ancelotti. „Mér líður samt vel með þennan leik. Við veittum þeim alvöru keppni, börðumst og áttum kannski skilið að vinna. Þetta var góður leikur. Úrslitin verðlauna ekki frammistöðuna en þetta einvígi mun ekki vinnast fyrr en á síðustu mínútunni,“ sagði Ancelotti. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Spænski boltinn Mest lesið Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Enski boltinn Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Fótbolti Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Körfubolti Öllu búin skildi snjóspáin raungerast Fótbolti „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Fótbolti Túfa rekinn frá Val Íslenski boltinn Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Sport Fleiri fréttir Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Kennir Carvajal um lætin eftir El Clasico Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Sverrir fyrirliði og maður leiksins í fyrsta leik Benítez Sjáðu ískaldan Kolbein skora dýrmætt mark Real vann í mögnuðum El Clásico Albert og Kean náðu að tryggja Fiorentina stig Sjá meira
Kevin De Bruyne tryggði City 1-1 jafntefli á Santiago Bernabeu eftir að Vinicius Junior hafði komið Real Madrid yfir með frábæru marki í fyrri hálfleiknum. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports) Það er því allt jafnt fyrir seinni leik liðanna sem fer fram á Etihad leikvanginum í Manchester 17. maí næstkomandi. Real Madrid ætti að vera með eins marks forskot að mati Carlo Ancelotti og fleiri. Ástæðan er að boltinn fór út af vellinum í aðdraganda marks De Bruyne. „Það leit út fyrir að boltinn hafi farið út af vellinum. Fyrir það áttum við líka að fá horn sem dómarinn gaf ekki. Dómarinn var ekki mjög eftirtektarsamur. Hann gaf mér gult spjald og ég sagði: Lyftu þeim inn á vellinum en ekki utan hans,“ sagði Carlo Ancelotti eftir leikinn. View this post on Instagram A post shared by BBC SPORT (@bbcsport) „Boltinn fór út af vellinum. Ég er ekki bara að segja það því tæknin sýnir okkur það,“ sagði Ancelotti á blaðamannafundi eftir leikinn. Hann furðaði sig á því af hverju myndbandadómaranir skoðuðu ekki atvikið. „Þetta kemur mér á óvart. Þetta eru lítil atriði en dómarinn fylgdist ekki nógu vel með. Leikmenn áttu að fá fleiri spjöld inn á vellinum en ekki ég utan hans,“ sagði Ancelotti. „Mér líður samt vel með þennan leik. Við veittum þeim alvöru keppni, börðumst og áttum kannski skilið að vinna. Þetta var góður leikur. Úrslitin verðlauna ekki frammistöðuna en þetta einvígi mun ekki vinnast fyrr en á síðustu mínútunni,“ sagði Ancelotti. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc)
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Spænski boltinn Mest lesið Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Enski boltinn Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Fótbolti Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Körfubolti Öllu búin skildi snjóspáin raungerast Fótbolti „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Fótbolti Túfa rekinn frá Val Íslenski boltinn Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Sport Fleiri fréttir Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Kennir Carvajal um lætin eftir El Clasico Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Sverrir fyrirliði og maður leiksins í fyrsta leik Benítez Sjáðu ískaldan Kolbein skora dýrmætt mark Real vann í mögnuðum El Clásico Albert og Kean náðu að tryggja Fiorentina stig Sjá meira