Einnig verður fjallað um málefni leigufélagsins Heimstaden sem er það stærsta hér á landi. Félagið tilkynnti um það í gær að það hyggist leggja upp laupana.
Að auki verður rætt við forstjóra Vinnumálastofnunar vegna ábendinga frá ESA og fjallað um stöðu skjalavörslu á Íslandi.
Að síðustu tökum við púlsinn á stemmningunni í Liverpool og heyrum í Diljá sem stígur á stokk í kvöld.