Stúlkan sem auglýst var eftir er fundin
Hólmfríður Gísladóttir skrifar

Stúlkan sem lögreglan á höfuðborgarsvæðinu auglýsti eftir í morgun er fundin heil á húfi. Lögregla þakkar allar ábendingar og upplýsingar sem bárust.