Innlent

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Gunnar Reynir Valþórsson skrifar
Hádegisfréttir Bylgjunnar eru á sínum stað klukkan tólf.
Hádegisfréttir Bylgjunnar eru á sínum stað klukkan tólf.

Leiðtogafundur Evrópuráðsins verður fyrirferðamikill í hádegisfréttum Bylgjunnar en nú sitja leiðtogarnir á rökstólum og ræða málin í Hörpu. 

Við heyrum í forsætisráðherra og utanríkisráðherra sem segjast ánægður með hvernig til hefur tekist. 

Þá fjöllum við áfram um netárásir sem dunið hafa á opinberum vefsíðum hér á landi á meðan á fundinum hefur staðið. Isavia varð fyrir barðinu á slíkri árás í morgun. 

Einnig fjöllum við um samkomulag sem náðst hefur á milli Íslands og ESB um losunarheimildir vegna flugsamgangna.

Einnig fjöllum við um Siðmennt og tap félagsins á síðasta ári sem nam rúmum 7,5 milljónum. Það á sér eðlilegar skýringar að sögn formanns félagsins.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×