Neyðarástand að skapast í Evrópu Samúel Karl Ólason skrifar 17. maí 2023 17:04 Búið er að lýsa yfir neyðarástandi í fjórum héruðum Frakklands. Þessi mynd var tekin nærri bænum Perpignan í Frakklandi í síðustu viku. Ástandið er einnig mjög alvarlegt á Spáni. EPA/Guillaume Horcajuelo Yfirvöld í Suður-Evrópu standa frammi fyrir miklum þurrkum í sumar en vatn skortir nú þegar á nokkrum svæðum og bændur óttast mikinn uppskerubrest. Takmörkuð úrkoma í nokkur ár og aukinn hiti hefur dregið verulega úr stöðu vatnsbóla og grunnvatns í sunnanverðri Evrópu. Í frétt Reuters segir að ástandið sé hvað verst á Spáni og í suðurhluta Frakklands, þar sem jörðin sé orðin skraufþurr. Óttast sé að vatnsskorturinn muni koma niður á orkuframleiðslu í sumar. Síðasta sumar var heitasta sumar Evrópu frá því mælingar hófust og því fylgdi þurrkur sem sérfræðingar segja hafa verið þann versta í minnst fimm hundruð ár, samkvæmt Reuters. Spænskur vísindamaður sem ræddi við fréttaveituna segir að ástandið muni ekki skána fyrir sumar. Það þurfi svo mikla rigningu til þess. Það sem af er þessu ári hefur rigning minnst minni en helmingur af meðaltali á tímabilinu og vatnsból eru um það bil hálffull. Landbúnaðarráðherra Spánar hefur leitað til framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins eftir fjárhagsaðstoð vegna ástandsins og segir í bréfi sem blaðamenn Reuters hafa séð að umfang þurrka sé svo mikið að eitt ríki ráði ekki við þá. Þurrasti vetur Frakklands í áratugi Veturinn í Frakklandi var sá þurrasti frá 1959 og er þegar búið að lýsa yfir neyðarástandi í fjórum héruðum landsins. Í frétt France24 frá því í síðasta mánuði segir að jöklar í Ölpunum séu að minnka hratt og að um tveir þriðju áa Evrópu séu vatnslitlar. Úrkoma hafi verið lítil um alla heimsálfuna og hiti mikill. Frakkland Spánn Umhverfismál Veður Mest lesið Steinn liggur á grúfu og skríður niður Esju Innlent Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Innlent Vill tollalaus viðskipti við Evrópu Erlent Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Erlent Sagði Sólveigu Önnu tala eins og Trump: „Horfðu í spegil!“ Innlent Þyrla ferjaði vistir fyrir fjallgönguhóp Ratcliffe Innlent Vill að flugumferð verði beint frá loftrými kirkjunnar á meðan þau flytja Bach Innlent Veitingahús vilji ekki bara ráða ófaglært starfsfólk Innlent Sektaður fyrir of stutt bil milli bíla Innlent Þúsund sinnum sterkara en morfín og erfitt að þekkja Innlent Fleiri fréttir Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Sjá meira
Í frétt Reuters segir að ástandið sé hvað verst á Spáni og í suðurhluta Frakklands, þar sem jörðin sé orðin skraufþurr. Óttast sé að vatnsskorturinn muni koma niður á orkuframleiðslu í sumar. Síðasta sumar var heitasta sumar Evrópu frá því mælingar hófust og því fylgdi þurrkur sem sérfræðingar segja hafa verið þann versta í minnst fimm hundruð ár, samkvæmt Reuters. Spænskur vísindamaður sem ræddi við fréttaveituna segir að ástandið muni ekki skána fyrir sumar. Það þurfi svo mikla rigningu til þess. Það sem af er þessu ári hefur rigning minnst minni en helmingur af meðaltali á tímabilinu og vatnsból eru um það bil hálffull. Landbúnaðarráðherra Spánar hefur leitað til framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins eftir fjárhagsaðstoð vegna ástandsins og segir í bréfi sem blaðamenn Reuters hafa séð að umfang þurrka sé svo mikið að eitt ríki ráði ekki við þá. Þurrasti vetur Frakklands í áratugi Veturinn í Frakklandi var sá þurrasti frá 1959 og er þegar búið að lýsa yfir neyðarástandi í fjórum héruðum landsins. Í frétt France24 frá því í síðasta mánuði segir að jöklar í Ölpunum séu að minnka hratt og að um tveir þriðju áa Evrópu séu vatnslitlar. Úrkoma hafi verið lítil um alla heimsálfuna og hiti mikill.
Frakkland Spánn Umhverfismál Veður Mest lesið Steinn liggur á grúfu og skríður niður Esju Innlent Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Innlent Vill tollalaus viðskipti við Evrópu Erlent Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Erlent Sagði Sólveigu Önnu tala eins og Trump: „Horfðu í spegil!“ Innlent Þyrla ferjaði vistir fyrir fjallgönguhóp Ratcliffe Innlent Vill að flugumferð verði beint frá loftrými kirkjunnar á meðan þau flytja Bach Innlent Veitingahús vilji ekki bara ráða ófaglært starfsfólk Innlent Sektaður fyrir of stutt bil milli bíla Innlent Þúsund sinnum sterkara en morfín og erfitt að þekkja Innlent Fleiri fréttir Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Sjá meira