Smáhveli rak á land við Sandgerði Kristinn Haukur Guðnason skrifar 22. maí 2023 15:04 Hvalurinn er sennilega nýrekinn á land. Ekki var komin nein rotnunarfýla af honum. Dautt smáhveli rak á land í Sandgerðisfjöru. Líklegt er talið að það hafi rekið á land um helgina. Óvíst er af hvaða tegund smáhvelið er sem rak nýverið á land í fjörunni í Sandgerði. Fannst það nálægt fiskeldsvinnslu Samherja og Ný-fisks við Hafnargötuna. „Hann lítur út fyrir að hafa verið dauður áður en hann rak á land, svona miðað við útlitið á honum,“ segir Sigurður Þór Magnússon, sem fann hvalinn. Gerir hann ráð fyrir að hvalurinn hafi ekki legið þarna lengi. „Hann hefur líklega rekið á land um helgina. Það var engin lykt af þessu, allavega ekki þar sem ég stóð,“ segir Sigurður. Grindhvalur, höfrungur eða hnísa Hvalurinn hefur ekki verið greindur en heimamenn telja að um grindhval sé að ræða, frekar en höfrung eða hnísu. Einar Friðrik Brynjarsson, hjá umhverfissviði Suðurnesjabæjar, segir að bænum hafi ekki enn borist tilkynning um hvalrekann. Hann hafi þó frétt af þessu og ætli sér að athuga með hvalinn og hvað sé best að gera í stöðunni. „Fyrir nokkrum árum komu heilu torfurnar upp á land hjá okkur. Ég man ekki eftir að smáhveli hafi rekið á land á síðustu árum,“ segir Einar Friðrik. Leyfi þarf fyrir nýtingu Samkvæmt verklagsreglum stjórnvalda um aðkomu opinberra aðila þegar hvali rekur á land tekur Umhverfisstofnun ákvörðun um hvernig skal staðið að förgun dauðra dýra. Hvort hræið sé látið vera eða fargað í samræmi við leiðbeiningar. Embætti yfirdýralæknis setur skilyrði hvað varðar nýtingu á kjötinu af dýrinu, til manneldis eða dýrafóðurs. Hafrannsóknarstofnun og Náttúrufræðistofnun taka ákvörðun um nýtingu beina í samráði við landeigendur. Suðurnesjabær Hvalir Dýraheilbrigði Umhverfismál Tengdar fréttir 83 hvali rekið á land í 34 atburðum Það sem af er ári hefur 83 hvali rekið á land í 34 atburðum. Þar af eru 59 grindhvalir og sjö búrhvalir. Frá þessu er greint í Morgunblaðinu í morgun. 29. október 2021 06:20 Fimmtíu grindhvalir strönduðu í Melavík Um og yfir fimmtíu grindhvalir syntu upp á land í Melavík á Ströndum á Árneshreppi í morgun. 2. október 2021 13:58 Mest lesið Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Erlent „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Innlent Starfsmaður verslunar sleginn Innlent Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar Innlent Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Innlent Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Innlent Veittu eftirför í Árbæ Innlent Fleiri fréttir Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Þjófar réðust á starfsmann verslunar Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Ökumaðurinn hefur gefið sig fram Gagnaþjófnaður til rannsóknar á þremur stöðum Íbúasamtök vilja láta endurskoða rafrænt eftirlit Bílastæðasjóðs Víðfeðm rannsókn, baunað á skólaþorp á bílastæði og stórvirki Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Sjá meira
Óvíst er af hvaða tegund smáhvelið er sem rak nýverið á land í fjörunni í Sandgerði. Fannst það nálægt fiskeldsvinnslu Samherja og Ný-fisks við Hafnargötuna. „Hann lítur út fyrir að hafa verið dauður áður en hann rak á land, svona miðað við útlitið á honum,“ segir Sigurður Þór Magnússon, sem fann hvalinn. Gerir hann ráð fyrir að hvalurinn hafi ekki legið þarna lengi. „Hann hefur líklega rekið á land um helgina. Það var engin lykt af þessu, allavega ekki þar sem ég stóð,“ segir Sigurður. Grindhvalur, höfrungur eða hnísa Hvalurinn hefur ekki verið greindur en heimamenn telja að um grindhval sé að ræða, frekar en höfrung eða hnísu. Einar Friðrik Brynjarsson, hjá umhverfissviði Suðurnesjabæjar, segir að bænum hafi ekki enn borist tilkynning um hvalrekann. Hann hafi þó frétt af þessu og ætli sér að athuga með hvalinn og hvað sé best að gera í stöðunni. „Fyrir nokkrum árum komu heilu torfurnar upp á land hjá okkur. Ég man ekki eftir að smáhveli hafi rekið á land á síðustu árum,“ segir Einar Friðrik. Leyfi þarf fyrir nýtingu Samkvæmt verklagsreglum stjórnvalda um aðkomu opinberra aðila þegar hvali rekur á land tekur Umhverfisstofnun ákvörðun um hvernig skal staðið að förgun dauðra dýra. Hvort hræið sé látið vera eða fargað í samræmi við leiðbeiningar. Embætti yfirdýralæknis setur skilyrði hvað varðar nýtingu á kjötinu af dýrinu, til manneldis eða dýrafóðurs. Hafrannsóknarstofnun og Náttúrufræðistofnun taka ákvörðun um nýtingu beina í samráði við landeigendur.
Suðurnesjabær Hvalir Dýraheilbrigði Umhverfismál Tengdar fréttir 83 hvali rekið á land í 34 atburðum Það sem af er ári hefur 83 hvali rekið á land í 34 atburðum. Þar af eru 59 grindhvalir og sjö búrhvalir. Frá þessu er greint í Morgunblaðinu í morgun. 29. október 2021 06:20 Fimmtíu grindhvalir strönduðu í Melavík Um og yfir fimmtíu grindhvalir syntu upp á land í Melavík á Ströndum á Árneshreppi í morgun. 2. október 2021 13:58 Mest lesið Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Erlent „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Innlent Starfsmaður verslunar sleginn Innlent Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar Innlent Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Innlent Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Innlent Veittu eftirför í Árbæ Innlent Fleiri fréttir Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Þjófar réðust á starfsmann verslunar Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Ökumaðurinn hefur gefið sig fram Gagnaþjófnaður til rannsóknar á þremur stöðum Íbúasamtök vilja láta endurskoða rafrænt eftirlit Bílastæðasjóðs Víðfeðm rannsókn, baunað á skólaþorp á bílastæði og stórvirki Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Sjá meira
83 hvali rekið á land í 34 atburðum Það sem af er ári hefur 83 hvali rekið á land í 34 atburðum. Þar af eru 59 grindhvalir og sjö búrhvalir. Frá þessu er greint í Morgunblaðinu í morgun. 29. október 2021 06:20
Fimmtíu grindhvalir strönduðu í Melavík Um og yfir fimmtíu grindhvalir syntu upp á land í Melavík á Ströndum á Árneshreppi í morgun. 2. október 2021 13:58