Smáhveli rak á land við Sandgerði Kristinn Haukur Guðnason skrifar 22. maí 2023 15:04 Hvalurinn er sennilega nýrekinn á land. Ekki var komin nein rotnunarfýla af honum. Dautt smáhveli rak á land í Sandgerðisfjöru. Líklegt er talið að það hafi rekið á land um helgina. Óvíst er af hvaða tegund smáhvelið er sem rak nýverið á land í fjörunni í Sandgerði. Fannst það nálægt fiskeldsvinnslu Samherja og Ný-fisks við Hafnargötuna. „Hann lítur út fyrir að hafa verið dauður áður en hann rak á land, svona miðað við útlitið á honum,“ segir Sigurður Þór Magnússon, sem fann hvalinn. Gerir hann ráð fyrir að hvalurinn hafi ekki legið þarna lengi. „Hann hefur líklega rekið á land um helgina. Það var engin lykt af þessu, allavega ekki þar sem ég stóð,“ segir Sigurður. Grindhvalur, höfrungur eða hnísa Hvalurinn hefur ekki verið greindur en heimamenn telja að um grindhval sé að ræða, frekar en höfrung eða hnísu. Einar Friðrik Brynjarsson, hjá umhverfissviði Suðurnesjabæjar, segir að bænum hafi ekki enn borist tilkynning um hvalrekann. Hann hafi þó frétt af þessu og ætli sér að athuga með hvalinn og hvað sé best að gera í stöðunni. „Fyrir nokkrum árum komu heilu torfurnar upp á land hjá okkur. Ég man ekki eftir að smáhveli hafi rekið á land á síðustu árum,“ segir Einar Friðrik. Leyfi þarf fyrir nýtingu Samkvæmt verklagsreglum stjórnvalda um aðkomu opinberra aðila þegar hvali rekur á land tekur Umhverfisstofnun ákvörðun um hvernig skal staðið að förgun dauðra dýra. Hvort hræið sé látið vera eða fargað í samræmi við leiðbeiningar. Embætti yfirdýralæknis setur skilyrði hvað varðar nýtingu á kjötinu af dýrinu, til manneldis eða dýrafóðurs. Hafrannsóknarstofnun og Náttúrufræðistofnun taka ákvörðun um nýtingu beina í samráði við landeigendur. Suðurnesjabær Hvalir Dýraheilbrigði Umhverfismál Tengdar fréttir 83 hvali rekið á land í 34 atburðum Það sem af er ári hefur 83 hvali rekið á land í 34 atburðum. Þar af eru 59 grindhvalir og sjö búrhvalir. Frá þessu er greint í Morgunblaðinu í morgun. 29. október 2021 06:20 Fimmtíu grindhvalir strönduðu í Melavík Um og yfir fimmtíu grindhvalir syntu upp á land í Melavík á Ströndum á Árneshreppi í morgun. 2. október 2021 13:58 Mest lesið Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Býst við kolsvartri skýrslu Innlent Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Innlent Fleiri fréttir Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Tré úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Tollastríð Trumps hefur áhrif víða Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Bókun 35 þokast nær afgreiðslu Sló mann með glerglasi í höfuðið á Strandgötunni Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Alþingi hafi átt að vera upplýst Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Hinir handteknu alveg ótengdir Stjórnarformaður vísisjóðs nýr forseti Félagsvísindasviðs HÍ Engin virkni í sprungunni og umfangsmikil lögregluaðgerð Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Harma að upplýsingar hafi verið sendar út fyrir mistök Tveimur sleppt og þrír eftir í haldi Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Sjá meira
Óvíst er af hvaða tegund smáhvelið er sem rak nýverið á land í fjörunni í Sandgerði. Fannst það nálægt fiskeldsvinnslu Samherja og Ný-fisks við Hafnargötuna. „Hann lítur út fyrir að hafa verið dauður áður en hann rak á land, svona miðað við útlitið á honum,“ segir Sigurður Þór Magnússon, sem fann hvalinn. Gerir hann ráð fyrir að hvalurinn hafi ekki legið þarna lengi. „Hann hefur líklega rekið á land um helgina. Það var engin lykt af þessu, allavega ekki þar sem ég stóð,“ segir Sigurður. Grindhvalur, höfrungur eða hnísa Hvalurinn hefur ekki verið greindur en heimamenn telja að um grindhval sé að ræða, frekar en höfrung eða hnísu. Einar Friðrik Brynjarsson, hjá umhverfissviði Suðurnesjabæjar, segir að bænum hafi ekki enn borist tilkynning um hvalrekann. Hann hafi þó frétt af þessu og ætli sér að athuga með hvalinn og hvað sé best að gera í stöðunni. „Fyrir nokkrum árum komu heilu torfurnar upp á land hjá okkur. Ég man ekki eftir að smáhveli hafi rekið á land á síðustu árum,“ segir Einar Friðrik. Leyfi þarf fyrir nýtingu Samkvæmt verklagsreglum stjórnvalda um aðkomu opinberra aðila þegar hvali rekur á land tekur Umhverfisstofnun ákvörðun um hvernig skal staðið að förgun dauðra dýra. Hvort hræið sé látið vera eða fargað í samræmi við leiðbeiningar. Embætti yfirdýralæknis setur skilyrði hvað varðar nýtingu á kjötinu af dýrinu, til manneldis eða dýrafóðurs. Hafrannsóknarstofnun og Náttúrufræðistofnun taka ákvörðun um nýtingu beina í samráði við landeigendur.
Suðurnesjabær Hvalir Dýraheilbrigði Umhverfismál Tengdar fréttir 83 hvali rekið á land í 34 atburðum Það sem af er ári hefur 83 hvali rekið á land í 34 atburðum. Þar af eru 59 grindhvalir og sjö búrhvalir. Frá þessu er greint í Morgunblaðinu í morgun. 29. október 2021 06:20 Fimmtíu grindhvalir strönduðu í Melavík Um og yfir fimmtíu grindhvalir syntu upp á land í Melavík á Ströndum á Árneshreppi í morgun. 2. október 2021 13:58 Mest lesið Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Býst við kolsvartri skýrslu Innlent Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Innlent Fleiri fréttir Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Tré úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Tollastríð Trumps hefur áhrif víða Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Bókun 35 þokast nær afgreiðslu Sló mann með glerglasi í höfuðið á Strandgötunni Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Alþingi hafi átt að vera upplýst Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Hinir handteknu alveg ótengdir Stjórnarformaður vísisjóðs nýr forseti Félagsvísindasviðs HÍ Engin virkni í sprungunni og umfangsmikil lögregluaðgerð Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Harma að upplýsingar hafi verið sendar út fyrir mistök Tveimur sleppt og þrír eftir í haldi Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Sjá meira
83 hvali rekið á land í 34 atburðum Það sem af er ári hefur 83 hvali rekið á land í 34 atburðum. Þar af eru 59 grindhvalir og sjö búrhvalir. Frá þessu er greint í Morgunblaðinu í morgun. 29. október 2021 06:20
Fimmtíu grindhvalir strönduðu í Melavík Um og yfir fimmtíu grindhvalir syntu upp á land í Melavík á Ströndum á Árneshreppi í morgun. 2. október 2021 13:58