Mikil reiði í Brasilíu vegna þrælahermis Hólmfríður Gísladóttir skrifar 26. maí 2023 08:09 Leikurinn gekk út á viðskipti með svart fólk. Skjáskot/Google Goggle hefur fjarlægt leik úr smáforritaverslun sinni í Brasilíu, eftir harða gagnrýni. Um var að ræða leik þar sem svart fólk gekk kaupum og sölum og þá var mögulegt að pynta persónurnar. Leikurinn var gefin út af Magnus Games 20. apríl síðastliðinn og um þúsund manns höfðu hlaðið honum niður áður en hann var tekinn út. Í lýsingu á leiknum segir framleiðandinn að leikurinn bjóði upp á að skiptast á, kaupa og selja þræla. Þá var hægt að pynta þá á ýmsan hátt. Skjáskot virðast einnig sýna hvernig spilurum var boðið upp á að velja á milli þess að frelsa þrælana eða nýta þá til að hagnast. A cellphone game allowing people to buy and sell and even torture enslaved Black people has reportedly caused outrage in Brazil. https://t.co/ErKC3ZtHUP— The Daily Beast (@thedailybeast) May 25, 2023 Þegar leikurinn var fjarlægður úr smáforritaversluninni var hann með fjórar stjörnur af fimm en í einni umsögninni stóð að leikurinn væri ágætur en að fleiri pyntingamöguleika vantaði. Leikurinn vakti mikla reiði á samfélagsmiðlum og varð til þess að stjórnmálamenn kölluðu eftir því að tæknifyrirtæki væru látin axla meiri ábyrgð. Rannsókn stendur nú yfir á því hvernig leikurinn komst á boðstóla Google. Frétt BBC. Brasilía Google Mest lesið Ýmislegt hægt að lesa í mætingu á fund Áslaugar Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Innlent Áslaug ætlar í formanninn Innlent Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Innlent Enginn megi vera krýndur formaður Innlent Byssumaðurinn hafi miðað á aðra í hópnum Innlent Musk birtist óvænt og ávarpaði samkomu fjarhægrimanna Erlent Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Innlent Fleiri fréttir Segir alla íbúa Grænlands vilja undir Bandaríkin Musk birtist óvænt og ávarpaði samkomu fjarhægrimanna Sækist eftir sjöunda kjörtímabilinu Ísraelsmenn saka Hamas um brot á samkomulaginu Birta bráðabirgðaskýrslu vegna slyssins Sleppa fjórum gíslum gegn tvö hundruð föngum Tilnefning Hegseth staðfest með naumum meirihluta Einn látinn og nokkur hundruð þúsund heimili án rafmagns Marilyn Manson verður ekki ákærður Lýsir yfir neyðarástandi vegna átaka í Kólumbíu Sautján ára máli Amöndu Knox lýkur með sakfellingu Eldhaf við stóra olíuvinnslu í Rússlandi Af hverju er Trump reiður út í Panama? Greiddi konu sjö milljónir vegna ásakana Rauðar viðvaranir vegna Éowyn Merz boðar hertar aðgerðir í innflytjendamálum Írar undirbúa sig fyrir mesta óveður í manna minnum Lögbann sett á tilskipun Trumps Mikið reiðarslag fyrir réttindi bandarískra borgara 52 ár fyrir Southport-morðin Með áhyggjur af stöðu hagkerfisins Vara við hvirfilbyljum á Bretlandseyjum Ætla að senda tíu þúsund hermenn að landamærunum Fleiri Kimdátar væntanlegir í Kúrsk: „Það er bara áfram og áfram“ Sólarorka atkvæðameiri en kolabrennsla árið 2024 Trump ætlar að skattleggja Pútín svo hann hætti stríðsrekstri í Úkraínu Fulltrúi Ísraels í Eurovision lifði af hryðjuverkaárásirnar sjöunda október Enn einn gróðureldurinn ógnar Los Angeles Trump náðar eiturlyfjabarón huldunetsins Ný lög sögð leyfa giftingar allt að níu ára stúlkna Sjá meira
Leikurinn var gefin út af Magnus Games 20. apríl síðastliðinn og um þúsund manns höfðu hlaðið honum niður áður en hann var tekinn út. Í lýsingu á leiknum segir framleiðandinn að leikurinn bjóði upp á að skiptast á, kaupa og selja þræla. Þá var hægt að pynta þá á ýmsan hátt. Skjáskot virðast einnig sýna hvernig spilurum var boðið upp á að velja á milli þess að frelsa þrælana eða nýta þá til að hagnast. A cellphone game allowing people to buy and sell and even torture enslaved Black people has reportedly caused outrage in Brazil. https://t.co/ErKC3ZtHUP— The Daily Beast (@thedailybeast) May 25, 2023 Þegar leikurinn var fjarlægður úr smáforritaversluninni var hann með fjórar stjörnur af fimm en í einni umsögninni stóð að leikurinn væri ágætur en að fleiri pyntingamöguleika vantaði. Leikurinn vakti mikla reiði á samfélagsmiðlum og varð til þess að stjórnmálamenn kölluðu eftir því að tæknifyrirtæki væru látin axla meiri ábyrgð. Rannsókn stendur nú yfir á því hvernig leikurinn komst á boðstóla Google. Frétt BBC.
Brasilía Google Mest lesið Ýmislegt hægt að lesa í mætingu á fund Áslaugar Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Innlent Áslaug ætlar í formanninn Innlent Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Innlent Enginn megi vera krýndur formaður Innlent Byssumaðurinn hafi miðað á aðra í hópnum Innlent Musk birtist óvænt og ávarpaði samkomu fjarhægrimanna Erlent Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Innlent Fleiri fréttir Segir alla íbúa Grænlands vilja undir Bandaríkin Musk birtist óvænt og ávarpaði samkomu fjarhægrimanna Sækist eftir sjöunda kjörtímabilinu Ísraelsmenn saka Hamas um brot á samkomulaginu Birta bráðabirgðaskýrslu vegna slyssins Sleppa fjórum gíslum gegn tvö hundruð föngum Tilnefning Hegseth staðfest með naumum meirihluta Einn látinn og nokkur hundruð þúsund heimili án rafmagns Marilyn Manson verður ekki ákærður Lýsir yfir neyðarástandi vegna átaka í Kólumbíu Sautján ára máli Amöndu Knox lýkur með sakfellingu Eldhaf við stóra olíuvinnslu í Rússlandi Af hverju er Trump reiður út í Panama? Greiddi konu sjö milljónir vegna ásakana Rauðar viðvaranir vegna Éowyn Merz boðar hertar aðgerðir í innflytjendamálum Írar undirbúa sig fyrir mesta óveður í manna minnum Lögbann sett á tilskipun Trumps Mikið reiðarslag fyrir réttindi bandarískra borgara 52 ár fyrir Southport-morðin Með áhyggjur af stöðu hagkerfisins Vara við hvirfilbyljum á Bretlandseyjum Ætla að senda tíu þúsund hermenn að landamærunum Fleiri Kimdátar væntanlegir í Kúrsk: „Það er bara áfram og áfram“ Sólarorka atkvæðameiri en kolabrennsla árið 2024 Trump ætlar að skattleggja Pútín svo hann hætti stríðsrekstri í Úkraínu Fulltrúi Ísraels í Eurovision lifði af hryðjuverkaárásirnar sjöunda október Enn einn gróðureldurinn ógnar Los Angeles Trump náðar eiturlyfjabarón huldunetsins Ný lög sögð leyfa giftingar allt að níu ára stúlkna Sjá meira
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent