Anatomie d'une chute hlaut Gullpálmann Árni Sæberg skrifar 27. maí 2023 20:03 Jane Fonda afhenti Justine Triet Gullpálmann eftirsótta. Pascal Le Segretain/Getty Kvikmynd franska leikstjórans Justine Triet, Anatomie d'une chute, sem mætti útleggja sem Anatómía falls, hlaut Gullpálmann á kvikmyndahátíðinni í Cannes í kvöld. Þetta er aðeins í þriðja sinn sem kvikmynd í leikstjórn konu hlýtur verðlaunin, sem eru ein þau eftirsóttustu í kvikmyndabransanum. Kvikmyndin er lögfræðidrama um rannsókn á máli vinsæls rithöfundar, sem leikinn er af Söndru Hüller, sem grunuð er um að hafa myrt eiginmann sinn. Triet tók við verðlaunastyttunni af goðsögninni Jane Fonda, sem fagnaði því í ræðu sinni hversu margar konur áttu kvikmynd sem barðist um verðlaunin að þessu sinni, en þær voru sjö talsins. Triet varð þriðja konan á eftir þeim Jane Campion, sem leikstýrði Píanóinu árið 1993 og Juliu Ducournau, sem leikstýrði Titane fyrir tveimur árum, til þess að hreppa Gullpálmann. Aðrir sigurvegarar kvikmyndahátíðarinnar í Cannes árið 2023: Grand Prix: The Zone Of Interest í leikstjórn Jonathans Glazer Besti leikstjóri: Tran Anh Hung fyrir The Pot-Au-Feu Besta handrit: Monster eftir Yuji Sakamoto Besta leikkona í aðalhlutverki: Merve Dizdar fyrir About Dry Grasses Besti leikari í aðalhlutverki: Kōji Yakusho fyrir Perfect Days Camera d’Or (besta fyrsta kvikmynd leikstjóra): Inside the Yellow Cocoon Shell í leikstjórn Thien An Pham Gullpálmi stuttmynda: 27 í leikstjórn Flóra Anna Buda Hinsegin pálminn (verðlaun fyrir kvikmyndir um málefni hinsegin fólks: Monster Cannes Bíó og sjónvarp Frakkland Tengdar fréttir Gullpálminn fyrir ádeilu með löngu æluatriði Kvikmyndin „Þríhyrningur depurðarinnar“ eftir sænska leikstjórann Ruben Östlund hlaut Gullpálmann á kvikmyndahátíðinni í Cannes í gærkvöldi. Henni er lýst sem meinhæðinni samfélagsádeilu með langdregnu æluatriði. 29. maí 2022 11:24 Mest lesið Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Lífið Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Lífið Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Lífið Spennandi breytingar í GK Reykjavík – verslunin flutt í Evu Lífið samstarf Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? Lífið 50+: Það má segja Nei við barnapössun Lífið Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Lífið Inga Elín hannar fyrir Saga Class Lífið Útgeislun og glæsileiki í húðvörupartýi Lífið Fleiri fréttir Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Udo Kier er látinn Helga Margrét tekur við af Króla Framleiða keflvískan krimma sem gerist á hápunkti kalda stríðsins Æstur aðdáandi óð í Grande Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Íslenskur Taskmaster kemur í vor Hannes í víking með gamansama glæpamynd Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Vaktin: Sjónvarpsmenn verðlauna hver annan á ný Barnastjarna bráðkvödd Komu höndum yfir fæðingarvottorðið og ljóstruðu upp um fæðinguna Fimm góðar um vonda færð, snjóstorma og ærandi innilokunarkennd Vafðist tunga um tönn þegar Bond bar á góma Hótelstjóri Hótels Tindastóls er allur „Fallegasti drengur í heimi“ er látinn „Ég hef ekki trú á öðru en að við lifum þetta af“ Tilnefningar fyrir árið 2024 birtar Þau eru tilnefnd til Sjónvarpsverðlaunanna fyrir árið 2023 Sjónvarpsverðlaunin sækja innblástur í stillimyndina Inbetweeners snúa aftur Vesturport fær lóð í Gufunesi Minnist náins kollega og elskhuga „Hættið að senda mér gervigreindarmyndbönd af pabba“ Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Saman á rauða dreglinum Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Sjá meira
Kvikmyndin er lögfræðidrama um rannsókn á máli vinsæls rithöfundar, sem leikinn er af Söndru Hüller, sem grunuð er um að hafa myrt eiginmann sinn. Triet tók við verðlaunastyttunni af goðsögninni Jane Fonda, sem fagnaði því í ræðu sinni hversu margar konur áttu kvikmynd sem barðist um verðlaunin að þessu sinni, en þær voru sjö talsins. Triet varð þriðja konan á eftir þeim Jane Campion, sem leikstýrði Píanóinu árið 1993 og Juliu Ducournau, sem leikstýrði Titane fyrir tveimur árum, til þess að hreppa Gullpálmann. Aðrir sigurvegarar kvikmyndahátíðarinnar í Cannes árið 2023: Grand Prix: The Zone Of Interest í leikstjórn Jonathans Glazer Besti leikstjóri: Tran Anh Hung fyrir The Pot-Au-Feu Besta handrit: Monster eftir Yuji Sakamoto Besta leikkona í aðalhlutverki: Merve Dizdar fyrir About Dry Grasses Besti leikari í aðalhlutverki: Kōji Yakusho fyrir Perfect Days Camera d’Or (besta fyrsta kvikmynd leikstjóra): Inside the Yellow Cocoon Shell í leikstjórn Thien An Pham Gullpálmi stuttmynda: 27 í leikstjórn Flóra Anna Buda Hinsegin pálminn (verðlaun fyrir kvikmyndir um málefni hinsegin fólks: Monster
Cannes Bíó og sjónvarp Frakkland Tengdar fréttir Gullpálminn fyrir ádeilu með löngu æluatriði Kvikmyndin „Þríhyrningur depurðarinnar“ eftir sænska leikstjórann Ruben Östlund hlaut Gullpálmann á kvikmyndahátíðinni í Cannes í gærkvöldi. Henni er lýst sem meinhæðinni samfélagsádeilu með langdregnu æluatriði. 29. maí 2022 11:24 Mest lesið Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Lífið Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Lífið Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Lífið Spennandi breytingar í GK Reykjavík – verslunin flutt í Evu Lífið samstarf Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? Lífið 50+: Það má segja Nei við barnapössun Lífið Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Lífið Inga Elín hannar fyrir Saga Class Lífið Útgeislun og glæsileiki í húðvörupartýi Lífið Fleiri fréttir Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Udo Kier er látinn Helga Margrét tekur við af Króla Framleiða keflvískan krimma sem gerist á hápunkti kalda stríðsins Æstur aðdáandi óð í Grande Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Íslenskur Taskmaster kemur í vor Hannes í víking með gamansama glæpamynd Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Vaktin: Sjónvarpsmenn verðlauna hver annan á ný Barnastjarna bráðkvödd Komu höndum yfir fæðingarvottorðið og ljóstruðu upp um fæðinguna Fimm góðar um vonda færð, snjóstorma og ærandi innilokunarkennd Vafðist tunga um tönn þegar Bond bar á góma Hótelstjóri Hótels Tindastóls er allur „Fallegasti drengur í heimi“ er látinn „Ég hef ekki trú á öðru en að við lifum þetta af“ Tilnefningar fyrir árið 2024 birtar Þau eru tilnefnd til Sjónvarpsverðlaunanna fyrir árið 2023 Sjónvarpsverðlaunin sækja innblástur í stillimyndina Inbetweeners snúa aftur Vesturport fær lóð í Gufunesi Minnist náins kollega og elskhuga „Hættið að senda mér gervigreindarmyndbönd af pabba“ Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Saman á rauða dreglinum Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Sjá meira
Gullpálminn fyrir ádeilu með löngu æluatriði Kvikmyndin „Þríhyrningur depurðarinnar“ eftir sænska leikstjórann Ruben Östlund hlaut Gullpálmann á kvikmyndahátíðinni í Cannes í gærkvöldi. Henni er lýst sem meinhæðinni samfélagsádeilu með langdregnu æluatriði. 29. maí 2022 11:24