Júníspá Siggu Kling: Ofurkraftur í þolinmæði krabbans Sigga Kling skrifar 2. júní 2023 06:00 Elsku Krabbinn minn, það er mikil endurnýjun á sjálfum þér, á gleðinni og almennt þeim krafti sem þú vilt hafa. Þú sættir þig líka meira við það sem þú getur ekki breytt og það er það mikilvægasta sem maður þarf að gera til þess að lifa lífinu. Þú sinnir líka því sem þú þarft að gera alveg upp á hundrað, þó að þú ímyndir þér að þú gætir gert miklu miklu meira. Krabbinn er frá 22. júní til 22. júlí. Þú ert búinn að afreka mjög margt á síðustu mánuðum, gefðu þér tíma til að gleðjast yfir því. Þú hefur líka eflt og byggt upp aðra sem nálægt þér standa og ert sífellt að gefa eins mikið og þú getur og jafnvel meira. Það er að myndast ofurkraftur í þolinmæðinni þinni. Þó að óþolinmæði sé kostur því þá drífur maður sig yfirleitt meira áfram því maður hefur enga biðlund og nennir ekki eftir að bíða eftir neinu. Þú verður líka sáttur hvort sem þú ert í sambandi eður ei, því þú finnur að það er allt í lagi með þinn status í lífinu. Í nákvæmlega þessari orkutíðni, þá streymir til þín betri vegferð og blessun. Í hvert skipti sem þú færð þessar gjafir til þín, mundu þá eftir því að gefa öðrum dálítinn bita af af því eins og þú mögulega getur, þá heldur þessi hringrás áfram í langan tíma. Þú átt það til að láta aðra espa þig upp og vaða þar af leiðandi einhvern annan veg en þér er ætlað. Það eru til eitraðar orkur sem tengjast öðrum persónum sem hafa það bókstaflega fyrir atvinnu að skemma fyrir öðrum. Þér birtist bókstaflega skýr tilmæli til þín að þú þarft að stroka út og loka á þá sem hafa svona áhrif á þig. Það er nefnilega sterkara í þér en þú heldur hvað þú getur verið áhrifagjarn og ef þú skoðar aftur í tímann, þá er það það sem hefur fellt þig. En hugrekki þitt býður upp á það að þú stendur alltaf upp jafnóðum og það er hæfileiki sem alls ekki öllum er gefinn. Þegar það er sagt við þig að þú eigir að gera þetta eða hitt og þú snögglega finnur herpingu á magastöðinni þinni, þá þýðir það nei. Þú ert andlega vel tengdur og færð skilaboð í massavís, beint í hugann frá Almættinu þínu. Farðu eftir þessum skilaboðum og þá er heimurinn þinn. Meryl Streep, leikkona, 22. júní Stefán Hilmarsson, söngvari, 26. júní Ariana Grande, söngkona, 26. júní Elon Musk, frumkvöðull, 28. júní Mike Tyson, hnefaleikamaður, 30. júní Díana prinsessa, 1. júlí Tom Cruise, leikari, 3. júlí Post Malone, söngvari, 4. júlí Frida Kahlo, listakona, 6. júlí Kevin Hart, grínisti, 6. júlí Tom Hanks, leikari, 9. júlí Selena Gomez, leikkona, 22. júlí Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Lífið Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Lífið Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Lífið Connie Francis er látin Lífið „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ Lífið „Búið ykkur undir bragðsprengju í munni“ Lífið samstarf Emma Watson svipt ökuleyfinu Lífið „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið Fleiri fréttir Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugar Sjá meira
Krabbinn er frá 22. júní til 22. júlí. Þú ert búinn að afreka mjög margt á síðustu mánuðum, gefðu þér tíma til að gleðjast yfir því. Þú hefur líka eflt og byggt upp aðra sem nálægt þér standa og ert sífellt að gefa eins mikið og þú getur og jafnvel meira. Það er að myndast ofurkraftur í þolinmæðinni þinni. Þó að óþolinmæði sé kostur því þá drífur maður sig yfirleitt meira áfram því maður hefur enga biðlund og nennir ekki eftir að bíða eftir neinu. Þú verður líka sáttur hvort sem þú ert í sambandi eður ei, því þú finnur að það er allt í lagi með þinn status í lífinu. Í nákvæmlega þessari orkutíðni, þá streymir til þín betri vegferð og blessun. Í hvert skipti sem þú færð þessar gjafir til þín, mundu þá eftir því að gefa öðrum dálítinn bita af af því eins og þú mögulega getur, þá heldur þessi hringrás áfram í langan tíma. Þú átt það til að láta aðra espa þig upp og vaða þar af leiðandi einhvern annan veg en þér er ætlað. Það eru til eitraðar orkur sem tengjast öðrum persónum sem hafa það bókstaflega fyrir atvinnu að skemma fyrir öðrum. Þér birtist bókstaflega skýr tilmæli til þín að þú þarft að stroka út og loka á þá sem hafa svona áhrif á þig. Það er nefnilega sterkara í þér en þú heldur hvað þú getur verið áhrifagjarn og ef þú skoðar aftur í tímann, þá er það það sem hefur fellt þig. En hugrekki þitt býður upp á það að þú stendur alltaf upp jafnóðum og það er hæfileiki sem alls ekki öllum er gefinn. Þegar það er sagt við þig að þú eigir að gera þetta eða hitt og þú snögglega finnur herpingu á magastöðinni þinni, þá þýðir það nei. Þú ert andlega vel tengdur og færð skilaboð í massavís, beint í hugann frá Almættinu þínu. Farðu eftir þessum skilaboðum og þá er heimurinn þinn. Meryl Streep, leikkona, 22. júní Stefán Hilmarsson, söngvari, 26. júní Ariana Grande, söngkona, 26. júní Elon Musk, frumkvöðull, 28. júní Mike Tyson, hnefaleikamaður, 30. júní Díana prinsessa, 1. júlí Tom Cruise, leikari, 3. júlí Post Malone, söngvari, 4. júlí Frida Kahlo, listakona, 6. júlí Kevin Hart, grínisti, 6. júlí Tom Hanks, leikari, 9. júlí Selena Gomez, leikkona, 22. júlí
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Lífið Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Lífið Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Lífið Connie Francis er látin Lífið „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ Lífið „Búið ykkur undir bragðsprengju í munni“ Lífið samstarf Emma Watson svipt ökuleyfinu Lífið „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið Fleiri fréttir Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugar Sjá meira